— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ívar Sívertsen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 3/11/04
Félagsrit á jóladag

Ţađ er hryssingslegt veđur úti og fátt annađ hćgt ađ gera en ađ garfa í ţví hvađa jólagjöf mađur fékk frá hverjum og líta ađeins viđ á Gestapó.

Ég var afskaplega hamingjusamur međ ţćr jólagjafir sem ég fékk. Ég fékk bókina um Hannes Hafstein, peysu, myndavél (magnađ atvinnumannatćki), kakópott (sem Hexia fékk međ mér), kertastjaka og dagatal svo eitthvađ sé nefnt. En hvađ tákna ţessar gjafir? Jú ţćr tákna hlýhug einhverra í minn garđ.

En ţađ eru til fleiri leiđir til ađ sýna hlýhug. Jólakort er ein leiđ, ég fék helling af jólakortum sem mörg hver innihéldu myndir af börnum sendenda. Mér ţykir gaman ađ sjá hvađ börn vina og ćttingja braggast vel. Önnur leiđ til ađ sýna hlýhug er ađ hitta fólk og taka utan um ţađ og segja ţví ađ manni ţyki vćnt um ţađ.

En ţetta eru bara ađferđir sem tíđkast í okkar menningarheimi. Reyndar virđast fađmlög vera notuđ hvar sem er og eru ţví alţjóđleg tjáning á vćntumţykju, sé rétt ađ verki stađiđ.

Í okkar ört stćkkandi menningarheimi er hćgt ađ nota félagsrit til ađ sýna bćđi gremju og hlýhug. Eftir ađ hafa hugleitt all lengi Gestapó og fólkiđ sem ţar eys vísdómi yfir mannskapinn eđa hellir úr skálum reiđi sinnar ţá hef ég komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ mér ţykir afskaplega vćnt um flesta af ţaulsetnu gestunum, óháđ framkomu í minn garđ. Mér hefur stundum gramist afstađa sumra gestapóa gagnvart mínum hugđarefnum og áhuga en ţannig er lífiđ bara. Ţađ getur ekki öllum líkađ viđ alla. Ég ćtla ekki ađ tíunda ţađ hér hverjir eru í uppáhaldi hjá mér og hverjir ekki. Ţađ er vegna ţess ađ ég gef fólki alltaf annađ tćkifćri ţó svo sumir hafi fengiđ alveg ofbođslega mörg önnur tćkifćri í mínum huga.

Illindi ţau sem blossađ hafa upp hér á jólahátíđinni hafa sett mark sitt á skrif og framkomu okkar. Deilan stendur um félagsrit sem var ađ mati margra frekar lasburđa. Gagnrýni á ţađ félagsrit varđ til ţess ađ annađ félagsrit var ritađ sem mér ţykir reyndar afskaplega lasburđa líka.

Ef viđ lítum á ţćr óformlegu vinnureglur sem ritstjórn hefur sett okkur ţá tókst báđum ađilum ađ brjóta ţćr allar ţrjár.

Félagsrit skulu vera frćđandi, skemmtileg og innihaldsrík.
Hvorugt félagsritiđ uppfyllti ţessi skilyrđi.

Félagsrit skulu ekki innihalda blađur, orđagjálfur, tittlingaskít ellegar argaţras.
Bćđi félagsritin innihéldu blađur um óţarfa leiđindi, annađ innihélt orđagjálfur um ađra og framkomu ţeirra sem mér finnst óttalegur tittlingaskítur og svo argaţras sem a.m.k. annađ félagsritiđ inniheldur.

Félagsrit skulu vera höfundi sínum til sóma.
Hvorugt félagsritiđ er höfundum sínum til sóma.

Mér finnst ţessar reglur eiga svolítiđ viđ um ummćli annara á félagsritinu. Ţađ er fátt leiđinlegra en blađur, orđagjálfur, tittlingaskítur og argaţras sem er tilgangslaust, leiđinlegt og innihaldslaust og höfundi sínum engan veginn til sóma. Ţetta á augljóslega viđ um félagsrit sem annađ hvort orka tvímćlis eđa deilur kunna ađ rísa upp um. Sjálfur hef ég gerst sekur um brot á öllum reglunum bćđi í félagsritum sem og ummćlum en hef reynt ađ forđast ţađ í seinni tíđ. Ef menn ţurfa ađ vera ađ kalla menn öllum illum nöfnum og hreyta ónotum og skít hver í annan ţá vil ég benda mönnum á einkapóstkerfiđ. Viđ hin eigum ekki ađ ţurfa ađ sjá ţetta.

Hér á Gestapó hafa veriđ reyktar friđarpípur og stríđsaxir grafnar af og til. Ţetta hefur gerst í félagsritum sem og í einkapósti. Ţađ gćti orđiđ höfundum til sóma ef ţeir létu af ţessum illdeilum og sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu og friđmćltust á ţessari hátíđ kćrleikans.

Mér hlýnađi um hjartarćturnar viđ ađ lesa ummćli félaga minna hér á Gestapó viđ síđasta félagsriti mínu um neyslusamfélagiđ. Ég kann afskaplega vel ađ meta klapp á bakiđ. Ég fór sáttur inn í jólin viđ menn og dýr. Ţađ ađ vera í sátt viđ alla gefur mér afskaplega mikiđ.

Ţađ ađ friđmćlast sýnir vott um hlýhug í garđ náungans. Ţegar styrjöldum hefur lokiđ hefur mađur oftar en ekki séđ hermenn fallast í fađma og biđjast fyrirgefningar. Ţegar andstćđingar í stjórnmálum hafa háđ harđa rimmu en ná loksins sáttum er ekki óalgengt ađ sjá ţá fallast í fađma eđa a.m.k. taka vinarlega í hönd hvors annars. Hlýhugur í garđ náungans er ţađ sem öllu máli skiptir svo samskiptin verđi eđlileg en ekki ţvinguđ eđa beinlínis leiđinleg.

Ţeir sem ekki geta sýnt öđrum umburđarlyndi eiga ekki ađ vera í samfélagi međ öđrum. Umburđarlyndi er grundvallaratriđi í samskiptum manna, hvort sem er í hjónabandi, á vinnustađ eđa í netsamfélaginu. Ţeir sem ekki geta fariđ eftir vinsamlegum tilmćlum um framkomu eru oftar en ekki útskúfađir úr samfélögum eđa sagt upp starfi sínu. Ţess vegna verđa menn ađ sýna umburđarlyndi og ađlögunarhćfni. Skortur á ţessum tveimur megingildum í mannlegum samskiptum skilur alltaf eftir einhver sár.

Ef ţiđ eigiđ í illdeilum viđ einhvern eđa hafiđ orđiđ ósátt á einhvern hátt ţá legg ég til ađ ţiđ notiđ jólin til ađ greiđa úr ţeim málum. Ég veit ţađ mjög vel ef biturri reynslu ađ manni líđur alltaf miklu betur eftir ađ hafa lagađ til í sálartetrinu.

Já, ég ćtla núna ađ fara í peysuna sem ég fékk, kveikja á kerti í kertastjakanum, líta á dagataliđ og merkja viđ merkisdaga og hengja ţađ upp á vegg. Svo ćtla ég ađ skođa myndirnar sem ég tók í gćrkveldi og taka jafnvel fleiri. Ég er ađ vonast til ađ Hexia útbúi jólakakó handa okkur og ţegar ţađ er tilbúiđ ćtla ég ađ setjast niđur međ kakóbolla og bókina um Hannes Hafstein og gleyma mér yfir henni.

Megiđ ţiđ eiga friđsćl og gleđileg jól.

   (154 af 287)  
3/11/04 01:01

Herbjörn Hafralóns

Fínt félagsrit og ekkert út á ţađ ađ setja. Ég held svei mér ţá ađ ţú sért efni í góđan prest, Ívar.
GLEĐILEG JÓL!

3/11/04 01:01

Ívar Sívertsen

Gleđileg jól Herbjörn minn... ég mćti í messu á eftir... [flissar]

3/11/04 01:01

Heiđglyrnir

Kćri Ívar minn. Ţetta félagsrit er ţér til sóma og allir ćttu ađ sýna sóma sinn, međ ţví ađ lesa ţađ og setja hér inn stađfestingu á ţví.
.
Riddarinn vill til öryggis biđja alla afsökunar, á öllu sem ţví sem hann hefur gert og gćti hafa komiđ viđ einn eđa alla gestapóa.
.
Ţađ er gott ađ lesa ţennan jólalega pistil hans Ívars, viđ erum nefnilega ekki alltaf sammála og okkur hćttir til ađ stökkva upp á nef okkar, svona endrum og eins.
.
En viđ leysum okkar mál og leggjum í ţađ vinnu ađ finna til ţess leiđir. Riddarinn leyfir sér ađ fullyrđa ađ ţetta hefur međ tímanum skapađ gagnkvćma virđingu, vćntumţyggju og vinarţel á milli okkar. [Skálar viđ Ívar í huganum međ kakó í bolla]
.
Ţađ ađ fremja alteregó sjálfsmorđ, skrifa dramatískt félagsrit og smella svo á jarđarför í síđasta skipti, međ tárin í augunum, er ótrúlega algengt hér á Gestapó. ţennan ósiđ mćtti svo sannanlega leggja af og fáir myndu hans sakna.
.
Leysum okkar mál eins og sćmir Gestapóum, tökum langvarandi drama og fíluköst úr umferđ og göngum heil til leiks.
.
Gleđileg Jól.

3/11/04 01:01

Offari

Gleđileg Jól. Ívar vinur ţakka ţér fyrir glćsilegt félagsrit. Ţó svo ađ ég sé ekki hrifinn af öllum félagsritum ţeim er rituđ eru hér getur veriđ ađ ritarinn sé stoltur af sínum skrifum, líkt og viđ erum stoltir af okkar skrifum. Hér ritar fólk á öllum aldri og ţví eru félagsritin mis ţroskuđ, sum jafnvel betri en okkar.
Ćtli ţeim finnist okkar rit ekki vera asnaleg?
Takk fyrir.

3/11/04 01:01

Ţarfagreinir

Mćl ţú allra manna heillastur, Ívar Sívertsen. Mér ţótti mjög miđur ađ sjá ţađ aurkast sem ţú reifar hér, og ţađ bćtti sannarlega gráu ofan á svart ađ ţađ skyldi hafa átt sér stađ um jólin.

Ég tek undir ţá áskorun ađ fólk íhugi nú sinn eigin gang og framkomu í garđ annarra.

Gleđileg jól.

3/11/04 01:01

Galdrameistarinn

Ţakka ţér fyrir frábćrt félagsrit Ívar og megir ţú halda áfram ađ skrifa af slíkri visku til ađ miđla okkur fávísum almúga Baggalúts.

3/11/04 01:01

Jóakim Ađalönd

Ţetta voru orđ ađ sönnu Ívar. Ég reyndi ađ friđmćlast í mínu síđasta félaxriti og vona ađ ţađ hafi tekiđ ţađ til sín sem eiga. Ég vil endurtaka ósk mína ađ ţú og fjölskylda eigiđ gleđilega hátíđ og farsćld á nýju ári.

Skál!

3/11/04 01:01

Jóakim Ađalönd

Ég vil einnig nefna ađ hlewagastiR er alls ekki jafn slćmur og hann virđist vera. Bak viđ óhrjálegan skráp blundar skarpgáfađur mál- og kvćđasnillingur sem hefur a.m.k. virđingu mína fyrir ţađ. Hinn sótsvarti húmor og hryđjuverkastarfsemi sem fram kemur er ţessi óhrjálegi lápur, skrápur, leppur, skreppur og leiđindaskjóđa sem allir ćttu ađ hunsa.

3/11/04 01:02

Kondensatorinn

Ţakka fyrir ţennan pistil. Stundum stekkur fólk upp á nef sér og situr ţar sem fastast. Ţađ er bara ţroskamerki ef fólk kann ađ draga í land og sćttast, biđjast afsökunar og vera gott viđ hvort annađ.
Bestu jólakveđjur !

3/11/04 01:02

Rattati

Ţetta er glćsilega ritađ Ívar. Gleđilega miđsvetrarhátíđ öllsömul og muniđ:
Öll dýrin í skóginum eiga ađ vera vinir!

3/11/04 02:00

hlewagastiR

Ég er allra vinur!

3/11/04 02:01

Ívar Sívertsen

Ţađ er gott ađ heyra Hlebbi... ég er nefnilega ađ reyna ţađ líka.

Ívar Sívertsen:
  • Fćđing hér: 11/8/03 12:21
  • Síđast á ferli: 27/7/20 23:50
  • Innlegg: 12352
Eđli:
Ákaflega fagur ungur mađur međ mikinn metnađ og kann sig á allan hátt. (hann lćrđi ţađ á kvöldnámskeiđi hjá Bréfaskóla SÍS)
Frćđasviđ:
Ég veit allt, get allt og kann allt en fer rosalega leynt međ ţađ og kann ađ fela ţađ vel.
Ćviágrip:
[i]Fćddur ađ handrađanesi á sóđbrókarströnd í Ristilfirđi. Lést skömmu síđar. Reis upp frá dauđum eftir korter og bađ um brauđ. Eftir ţađ var ekki aftur snúiđ. Hann hefur síđan veriđ ánetjađur Baggalúti og virđist ekkert vera ađ skána.Hann fékk sér fćđingarblett á kinnina skömmu áđur en hann lét taka hann af sér. Hann hló skömmu eftir ţađ. Ívar hefur nú hafiđ búskap á Eyđibýli á Auđkúluheiđi. Hann hefur aldrei veriđ viđ kvenmann kenndur en hann er all oft kenndur. Sívertsenćttin hefur lýst hann útlćgan og krafist ţess ađ hann afsali sér ćttarnafninu og taki upp nafniđ Nestrevís en hann hefur margsinnis hafnađ ţví. Ef ţú ert ađ lesa ţetta ennţá ţá ert ţú líklega jafn skemmdur og Ívar... ef ekki skemmdari barasta. Ertu enn ađ lesa? Nei nú lćt ég leggja ţig inn á geđdeild! Ţađ er ekki heilbrigt ađ lesa svona langt! Viltu hćtta ţessu! HĆTTU SEGI ÉG!!! Ef ţú ert enn ađ lesa og finnur ekki fyrri vott af ţreytu ţá skal ţví bćtt viđ ađ ţegar Gestapó var opnađ í árdaga ţá gerđist Ívar fastagestur hiđ snarasta. Hann hefur ć síđan veriđ einn virkasti gestapóinn og ritađ mikiđ. Hins vegar er ljóst ađ hann kemur til međ ađ auka viđveru sína á Gestapó á komandi árum ţví nú hefur hann komiđ sér í innivinnu viđ tölvu. Ertu enn ađ lesa ţetta? ÉG held svei mér ađ ţú ćttir í alvöru ađ leita ţér hjálpar. Ég er löngu hćttur ađ lesa ţetta... ég veit ekki einu sinni hvađ stendur eftir línu ţrjú. En hvađ um ţađ. Síđan hafa mörg vötn runniđ til sjávar og eiginlega svo mikiđ ađ ţađ er ekkert salt eftir í sjónum, ţađ lagđi á flótta upp í ár og stöđuvötn ţannig ađ nú er sjórinn pakkfullur af ferskvatnsfiskum og ferskvatnshvölum. En ţađ bar til um ţessar mundir, ađ bođ kom frá Megasi keisara, ađ skrásetja skyldi alla drykkina. Ţetta var fyrsta skrásetningin og var gjörđ ţá er Gylfi Ćgisson var blandstjóri í Stúdjó Sýrlandi. Fóru ţá allir til ađ láta stjaksetja sig, hver til sinnar borgar. Ţá fór og Rúnar Ţór úr Litlu Hraunum frá Hótel Borg upp í Morgunblađshús, til borgar Davíđs, sem heitir Hádegismóar, en hann var af ćtt og kyni Davíđs,ađ láta skrásetja sig ásamt Maríu hjákonu sinni, sem var ţung. En međan ţau voru ţar, kom sá tími, er hún skyldi verđa léttari. Ćldi hún ţá bjór sinn frumdrukkinn, sagđi hann vondan og lagđi hann í fötu, af ţví ađ eigi var romm handa ţeim í gistihúsi. En í sömu byggđ voru barţjónar úti í haga og gćttu um nóttina drykkja sinna.Og vörđur laganna stóđ hjá ţeim, og dýrđ Áfengis ljómađi kringum ţá. Ţeir urđu mjög fullir, en löggimann sagđi viđ ţá: Veriđ óhrćddir, ţví sjá, ég bođa yđur mikinn fögnuđ, sem veitast mun öllum lýđnum: Yđur er í dag afréttari fćrđur, sem er Hristur og hrćrđu, í Mogga Davíđs.Og hafiđ ţetta til marks: Ţér munuđ finna gubb vont, lagt í fötu. Og í sömu svipan var međ löggumanninum fjöldi himneskra hljómsveita, sem lofuđu stuđ og sögđu: Dýrđ sé stuđi í Hádegismóum, og fiđur á Davíđ og mönnum sem hann hefur velţóknun á. Ţannig hljóđar hiđ heilaga stuđspjall. Og ţegiđu svo!