— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ívar Sívertsen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 1/11/04
Hjá skattstjóra

Ég ţurfti ađ skreppa á skattstofuna í Hafnarfirđi áđan.

Ţannig er mál međ vexti ađ ég tók ađ mér verkefni sem ćttu ađ gefa mér smá summu í ađra hönd. En ţegar ég ćtlađi ađ fara ađ skrifa reikning fyrir upphćđinni sem ekki nćr virđisaukaskattslágmarkinu á ársgrundvelli ţá bađ sá sem ég vann verkiđ fyrir um ađ ég setti virđisaukann međ. Ég gerđi ţađ grandalaus og hugsađi međ mér ađ ţađ vćri eitthvađ sem ég ţyrfti nú varla ađ hafa áhyggjur af, svona smá upphćđ... pah. En svo fór ég ađ nefna ţetta viđ mér vitrari menn og komst ţá ađ ţví ađ ég ţarf ađ verđa mér úti um virđisaukanúmer og skrá mig inn á virđisaukaskattsskrá til ađ allt sé nú kórrétt.

Ţegar ég kom niđur á skattstofu ţá tók á móti mér ritari sem var í símanum greinilega ekki ađ vinna vinnuna sína... nema hún sé félagsráđgjafi á ofbođslega vinalegum nótum í hlutastarfi međ ađstöđu á skattstofunni. En alla vega hún sagđi „Jćja, ég verđ ađ hćtta núna, heyri í ţér á eftir 'skan“. Ég bar upp erindiđ ađ ég vćri alger rati í öllu svona dóti, hefđi bara skilađ inn minni skattskýrslu árlega og hefđi aldrei ţurft ađ hugsa um virđisauka eđa neitt í ţá veruna. Ég bađ um eyđublöđ til ađ skrá á mig virđisaukanúmer. Hún hálfpartinn urrađi á mig ţegar ég sagđi ađ ég kynni ekkert á ţetta og ţyrfti jafnvel ađstođ viđ ţetta. Hún lét mig fá sćmilegan bunka af pappír og benti mér á borđ og stól og sagđi ađ ég skyldi fylla ţetta út ţar og ef eitthvađ vćri ekki í lagi myndi hún ađstođa mig viđ ţađ.

Ég settist niđur og horfđi á blöđin. Mér leiđ eins og ég vćri ađ fara ađ fylla út skattaskýrsluna en hefđi engin gögn tiltćk og ţau vćri ekki hćgt ađ finna. En ég hófst handa. Ţađ gekk sćmilega framan af, nema ég sleppti helling... mér var fariđ ađ líđa eins og í erfiđu frönskuprófi, og ég sem tók ţýsku hér í denn. Ég klárađi ţađ sem ég gat af fyrsta blađinu og leit svo á hin. Launagreiđendaskrá?!? Ţarf ég ađ skrá mig ţar?!? Ég er ekkert ađ fara ađ greiđa nein laun... ég er ađ rukka fyrir verk sem ég vann. Ţetta eru engin laun svo sem... leit ekki einu sinni á hin blöđin og tók bunkann og fór međ hann ađ ritaraborđinu ţar sem sú urrandi sat og horfđi ríkisstarfsmannalega á mig. Ég spurđi hvort ég ćtti ađ merkja viđ ţetta og hitt. Ég einnig spurđi um upphćđir og svona sem ţarf ađ fylla út og ţegar ég sagđi ađ ţetta vćri nú allt saman undir ţessum tvöhundruđ og tuttuguţúsundum sem virđisaukaskattskerfiđ miđar viđ ţá urrađi hún aftur sagđi ađ ég ćtti ţá ekki ađ vera ađ biđja um skráningu. Greinilegt var ađ hún vildi endilega komast í hlutastarfiđ sitt aftur sem gífurlega notalegi og vinalegi félagsráđgjafinn 'skan.

Ég sagđi sömu sögu aftur ađ mér hefđi veriđ stillt upp viđ vegg og mér skipađ ađ bćta virđisauka á allt drasliđ. Hún tók ţá upp símann og kallađi til samstarfskonu sína sem ţurfti ađ heyra sömu söguna og ég stóđ sjálfan mig ađ ţví ađ krydda söguna til ađ ég hefđi ennţá eitthvađ gaman af ţessu (sem ég hafđi reyndar ekki). Ţessi kona var hins vegar ekki af ćttstofni villidýra heldur meira í ćtt viđ gćludýr. Hún urrađi ekki heldur sagđi mér einfaldlega ađ ég ţyrfti bara ţetta eina blađ sem ég var búinn ađ fylla út en ef ţetta yrđi eitthvađ stćrra ţá yrđi ég ađ koma aftur til ađ skila inn eyđublöđum fyrir launagreiđendaskrá og hvađ ţetta nú allt heitir.

Heimsókn mín á skattstofuna var ekki hugsuđ sem skemmtun og hún varđ hreint engin skemmtun. Ég eyddi ţar tuttugu mínútum í ađ skođa eyđublöđ sem ég skildi ekkert í og ţurfti svo ekki einu sinni ađ skila inn. En mér létti óneitanlega viđ ţađ ađ sleppa viđ allt pappírsfarganiđ í einu. Ţađ ţarf samt einhver ađ taka ţađ ađ sér ađ fara niđur á skattstofu međ broskróka handa liđinu. Einnig má einhver taka ađ sér ađ lita liđiđ. Ágćtis verkefni fyrir leikskólakrakkana... Ég hef aldrei séđ jafn litlaust og lífsleitt liđ og á Skattstofunni. Hvernig er ţađ, ţegar fólk byrjar ađ vinna hjá ríkisstofnunum, fćr ţađ ţá úthlutađ svona svip til ađ setja upp? Ţađ mćtti halda ţađ. Í ţau skipti sem ég hef ţurft ađ hafa afskipti af mismunandi skattstofum, tollinum, sýslumannsembćttum eđa öđrum ríkisbáknum ţá eru allir međ sama ríkisstarfsmannasvipinn. Svo er á hverjum morgni úthlutađ gráu meiki á línuna. Ég ćtla ađ forđast skattstofuna sem heitan eldinn eins lengi og ég mögulega get. Mér leiđ illa ţar.

   (163 af 287)  
1/11/04 22:01

Sverfill Bergmann

Ţađ er helst hćgt ađ fara ţangađ á sumrin. Ţá eru lífsglađar afleysingameyjar í hverju horni. Gaman ađ ţví...

1/11/04 22:01

Sćmi Fróđi

Hvernig dettur ţér í hug ađ vera ađ trufla dömuna [hlćr hrossahlátri] já, ţađ er margt skrítiđ í ríkisbákninu!

1/11/04 22:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég hef mćtt ţessum vélmennum hér á landi líka
Góđur pistill Ívar

1/11/04 22:01

Nermal

Ţađ er bara einn svipur...ríkisssvipurinn!!!

1/11/04 22:01

feministi

Ţađ er bara ein leiđ út úr ţessu, einkavćđum skattstofuna.

1/11/04 22:02

Limbri

Gott félaxrit. Ég er sjálfur dauđsmeykur viđ eyđublađa-flóđ.

Ég fann til međ ţér framanaf og svo samgladdist ég međ ţér undir lokin.

Já, afbragđs rit.

-

1/11/04 22:02

Galdrameistarinn

Svona er framkoma fólks međ ćfiráđningu og ekki hćgt ađ reka. Sjáiđ bara ráđherrarusliđ sem stjórnar landinu.

1/11/04 22:02

Mjási

Já ţarna er ţeim á skattstofunni "lifandi"lýst.

1/11/04 23:02

Jóakim Ađalönd

Reyndar eru rádherrar ekki aevirádnir. Vid sem kjósendur hofum vald til ad reka thá út af thingi.

Ívar Sívertsen:
  • Fćđing hér: 11/8/03 12:21
  • Síđast á ferli: 27/7/20 23:50
  • Innlegg: 12352
Eđli:
Ákaflega fagur ungur mađur međ mikinn metnađ og kann sig á allan hátt. (hann lćrđi ţađ á kvöldnámskeiđi hjá Bréfaskóla SÍS)
Frćđasviđ:
Ég veit allt, get allt og kann allt en fer rosalega leynt međ ţađ og kann ađ fela ţađ vel.
Ćviágrip:
[i]Fćddur ađ handrađanesi á sóđbrókarströnd í Ristilfirđi. Lést skömmu síđar. Reis upp frá dauđum eftir korter og bađ um brauđ. Eftir ţađ var ekki aftur snúiđ. Hann hefur síđan veriđ ánetjađur Baggalúti og virđist ekkert vera ađ skána.Hann fékk sér fćđingarblett á kinnina skömmu áđur en hann lét taka hann af sér. Hann hló skömmu eftir ţađ. Ívar hefur nú hafiđ búskap á Eyđibýli á Auđkúluheiđi. Hann hefur aldrei veriđ viđ kvenmann kenndur en hann er all oft kenndur. Sívertsenćttin hefur lýst hann útlćgan og krafist ţess ađ hann afsali sér ćttarnafninu og taki upp nafniđ Nestrevís en hann hefur margsinnis hafnađ ţví. Ef ţú ert ađ lesa ţetta ennţá ţá ert ţú líklega jafn skemmdur og Ívar... ef ekki skemmdari barasta. Ertu enn ađ lesa? Nei nú lćt ég leggja ţig inn á geđdeild! Ţađ er ekki heilbrigt ađ lesa svona langt! Viltu hćtta ţessu! HĆTTU SEGI ÉG!!! Ef ţú ert enn ađ lesa og finnur ekki fyrri vott af ţreytu ţá skal ţví bćtt viđ ađ ţegar Gestapó var opnađ í árdaga ţá gerđist Ívar fastagestur hiđ snarasta. Hann hefur ć síđan veriđ einn virkasti gestapóinn og ritađ mikiđ. Hins vegar er ljóst ađ hann kemur til međ ađ auka viđveru sína á Gestapó á komandi árum ţví nú hefur hann komiđ sér í innivinnu viđ tölvu. Ertu enn ađ lesa ţetta? ÉG held svei mér ađ ţú ćttir í alvöru ađ leita ţér hjálpar. Ég er löngu hćttur ađ lesa ţetta... ég veit ekki einu sinni hvađ stendur eftir línu ţrjú. En hvađ um ţađ. Síđan hafa mörg vötn runniđ til sjávar og eiginlega svo mikiđ ađ ţađ er ekkert salt eftir í sjónum, ţađ lagđi á flótta upp í ár og stöđuvötn ţannig ađ nú er sjórinn pakkfullur af ferskvatnsfiskum og ferskvatnshvölum. En ţađ bar til um ţessar mundir, ađ bođ kom frá Megasi keisara, ađ skrásetja skyldi alla drykkina. Ţetta var fyrsta skrásetningin og var gjörđ ţá er Gylfi Ćgisson var blandstjóri í Stúdjó Sýrlandi. Fóru ţá allir til ađ láta stjaksetja sig, hver til sinnar borgar. Ţá fór og Rúnar Ţór úr Litlu Hraunum frá Hótel Borg upp í Morgunblađshús, til borgar Davíđs, sem heitir Hádegismóar, en hann var af ćtt og kyni Davíđs,ađ láta skrásetja sig ásamt Maríu hjákonu sinni, sem var ţung. En međan ţau voru ţar, kom sá tími, er hún skyldi verđa léttari. Ćldi hún ţá bjór sinn frumdrukkinn, sagđi hann vondan og lagđi hann í fötu, af ţví ađ eigi var romm handa ţeim í gistihúsi. En í sömu byggđ voru barţjónar úti í haga og gćttu um nóttina drykkja sinna.Og vörđur laganna stóđ hjá ţeim, og dýrđ Áfengis ljómađi kringum ţá. Ţeir urđu mjög fullir, en löggimann sagđi viđ ţá: Veriđ óhrćddir, ţví sjá, ég bođa yđur mikinn fögnuđ, sem veitast mun öllum lýđnum: Yđur er í dag afréttari fćrđur, sem er Hristur og hrćrđu, í Mogga Davíđs.Og hafiđ ţetta til marks: Ţér munuđ finna gubb vont, lagt í fötu. Og í sömu svipan var međ löggumanninum fjöldi himneskra hljómsveita, sem lofuđu stuđ og sögđu: Dýrđ sé stuđi í Hádegismóum, og fiđur á Davíđ og mönnum sem hann hefur velţóknun á. Ţannig hljóđar hiđ heilaga stuđspjall. Og ţegiđu svo!