— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ívar Sívertsen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 5/12/04
Um ritađ mál á skjá

Umrćđur hafa skapast oftar en einu sinni hér á Gestapó um stćrđ, liti og útlit leturs almennt. Hér ćtla ég ađ stikla á stóru varđandi ţćr reglur sem fariđ er eftir í svokallađri Týpógrafíu. Ţar kemur sálfrćđi og hreyfingarferli augna mikiđ viđ sögu.

Áđur en ég hefst handa viđ ađ rita um skjáskrif ţá ćtla ég fyrst ađ nefna prentađ efni. Ef viđ tökum dagblöđ sem dćmi ţá er mjög góđ ástćđa fyrir ţví ađ letur í ţeim er einungis 8 - 8,5 pt á stćrđ og svona margir dálkar. Línubil dagblađanna er oft frekar lítiđ og er ţeta allt gert til ađ spara pláss, peninga og jafnvel tíma. Um leiđ og mađur fer ađ lesa ţá er augađ komiđ í talsverđa leikfimi. Ferill augans er sýndur á eftirfarandi mynd:
<img src="http://www.mikkivefur.is/hallur/typo/mynd1.gif">
Hér er um ađ rćđa ákveđiđ ţríhyrningsferli sem ţarf ađ vera sem styst.
Eftirfarandi mynd sýnir ferđalag augnanna ţegar veriđ er ađ lesa dagblađ:
<img src="http://www.mikkivefur.is/hallur/typo/mynd2.gif">
Hér má sjá ađ augađ fer einungis niđur um eina til tvćr aukalínur viđ ţađ ađ lesa.
Sama lögmál ćtti ađ gilda um tímarit. En ţar eru menn of uppteknir í ţví ađ vera artífartí og ćttu ađ huga ađ sjónţörfum lesenda sinna. Letriđ er yfirleitt stćrra en línubil oft lítiđ og dálkarnir mjög breiđir. Eftirfarandi mynd sýnir algengt umbrot tímarita:
<img src="http://www.mikkivefur.is/hallur/typo/mynd3.gif">
Bćkur eru enn einn kapítulinn. Ţar er leitast viđ ađ koma sem flestum stöfum á sem minnst svćđi međ sem minnstu veseni. Ţar er í langflestum tilfellum einn dálkur, lítiđ letur og stutt milli línanna. Ţar fer augađ í talsvert ferđalag og ţreytist verulega viđ ţađ. Dćmi má sjá hér ađ neđan:
<img src="http://www.mikkivefur.is/hallur/typo/mynd4.gif">
Ţetta er ţađ sem allir verđa ađ hafa í huga ţegar veriđ er ađ setja upp texta. Sumar vefsíđur hafa ţađ ađ bera ađ vera međ nokkra dálka og ef ţiđ skođiđ ţetta nánar í dagblöđum, tímaritum og bókum ţá fattiđ ţiđ hvađ ég er ađ meina.

Önnur regla sem er ófrávíkjanleg er sú ađ ekki skal hafa heilan texta <i>skáletrađan</i> eđa <b>feitletrađan</b>. Einnig er mjög varasamt ađ vera međ texta í öđrum lit en svörtum eins og brögđ hafa veriđ ađ hér á Gestapó. Slíkt rýrir gildi textans ţar sem ekki allir geta lesiđ hann vandkvćđalaust. Ţađ er annađ merkilegt viđ litađan texta. Fólk fer ađ spá í litinn og getur ekki einbeitt sér ađ lestrinum á međan. Allt hefur ţetta veriđ rannsakađ af virtum vísindamönnum bćđi í sálfrćđi og lćknisfrćđi.

Tökum dćmi um skáletrađan texta:
(stoliđ af falsmiđlinum mbl.is)<i>Áhćttuatriđaţćttir í sjónvarpi á borđ viđ Jackass ţar sem kynnarnir meiđa sig viljandi eđa stríđa grandalausu fólki, hafa haft ţau áhrif ađ breskir táningar hafa tekiđ upp á ţví ađ slá ókunnugt fólk utan undir og taka ţađ upp á myndavélasímana sína, ađ ţví er fram kemur í frétt BBC.</i>

Tökum dćmi um feitletrađan texta:
(sami texti)z<b>Áhćttuatriđaţćttir í sjónvarpi á borđ viđ Jackass ţar sem kynnarnir meiđa sig viljandi eđa stríđa grandalausu fólki, hafa haft ţau áhrif ađ breskir táningar hafa tekiđ upp á ţví ađ slá ókunnugt fólk utan undir og taka ţađ upp á myndavélasímana sína, ađ ţví er fram kemur í frétt BBC.</b>

Og svo sami texti án feit- eđa skáletrunar:
Áhćttuatriđaţćttir í sjónvarpi á borđ viđ Jackass ţar sem kynnarnir meiđa sig viljandi eđa stríđa grandalausu fólki, hafa haft ţau áhrif ađ breskir táningar hafa tekiđ upp á ţví ađ slá ókunnugt fólk utan undir og taka ţađ upp á myndavélasímana sína, ađ ţví er fram kemur í frétt BBC.

Ţađ sést glöggt ađ hér er ţćgilegast ađ lesa ţann sem ekki hefur veriđ átt viđ. Ţađ ađ hafa bćđi skáletrađ og feitletrađ er svo auđvitađ hrein fásinna.

Hvađ litađa textann varđar ţá ćtlađi ég ađ hafa hann međ hér en litir eru víst ekki leyfđir í félagsritum og er ţađ vel!

Ég vil ţví biđja ykkur Gestapóar góđir ađ taka miđ af ţessum reglum og hugsa um ţá sem lesa en ekki ađ reyna ađ gera ţetta einhvern veginn öđruvísi ţannig ađ enginn nenni ađ lesa skrifin ykkar.

Lifiđ heil.

   (198 af 287)  
5/12/04 12:01

Ţarfagreinir

Alls kyns fikt međ útlit texta er auđvitađ varasamt í venjulegum innleggjum, en ţađ getur nú veriđ gaman ađ leika sé međ ţetta viđ og viđ. Ţarfur pistill engu ađ síđur.

5/12/04 12:01

Litla Laufblađiđ

Afskaplega merkilegt

5/12/04 12:01

albin

Gaman ađ ţessu. Ég hef einmitt velt fyrir mér t.d. hvađ fólki gengur til sem setur upp Power point sýningu og lćtur allt blikka, flúga inn snúast og guđ má vita hvađ. Notar alla liti og leturgerđir. Oftast verđur ţađ til ţess ađ athygli minnkar til muna og hverfur jafnvel.

5/12/04 12:01

Texi Everto

Feitir stafir eru líka stafir! Ansans fordómar alltaf.

5/12/04 12:01

Vestfirđingur

Ég er međ smá vandamál. Fékk senda .pdf skrá, opnađi í InDesign og ćtlađi ađ fara vinna í ţví...Lok,lok og lćs bara. Eitthvađ svona lykil-tákn og pass/logg-box. Hvernig fixa ég svoleiđis...?

5/12/04 12:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţótt úngur sé fór ég í ađgerđ fyrir nokkrum árum síđan út af starr á báđum augm sem ég hef ekkert Íslenskt nafn á en alt síđan ţess hef ég séđ stjörnu ljós um allt og veit ekki afhveju (ţettađ er ekki fyndiđ enda háir ţađ mér mjög ţegar ég skrifa hér)

5/12/04 13:00

grýti

Skemmtilegt og frćđandi, meira af svona!

Mér dettur í hug, er ţá sjónsviđ, ferill augna, fólks í Austurlöndum, annar en okkar á Vesturlöndum.
Ţau byrja ađ lesa neđst á síđunni og lóđrétt upp...
Ekki satt?

5/12/04 13:00

Ívar Sívertsen

Ţađ gildir í raun sama lögmál Ţví ţéttar sem línurnar eru og ţeim mun lengri sem ţćr eru ţá ţarf augađ alltaf ađ fara í lengra ferđalag, óháđ ţví hvernig línurnar snúa.

Ívar Sívertsen:
  • Fćđing hér: 11/8/03 12:21
  • Síđast á ferli: 27/7/20 23:50
  • Innlegg: 12352
Eđli:
Ákaflega fagur ungur mađur međ mikinn metnađ og kann sig á allan hátt. (hann lćrđi ţađ á kvöldnámskeiđi hjá Bréfaskóla SÍS)
Frćđasviđ:
Ég veit allt, get allt og kann allt en fer rosalega leynt međ ţađ og kann ađ fela ţađ vel.
Ćviágrip:
[i]Fćddur ađ handrađanesi á sóđbrókarströnd í Ristilfirđi. Lést skömmu síđar. Reis upp frá dauđum eftir korter og bađ um brauđ. Eftir ţađ var ekki aftur snúiđ. Hann hefur síđan veriđ ánetjađur Baggalúti og virđist ekkert vera ađ skána.Hann fékk sér fćđingarblett á kinnina skömmu áđur en hann lét taka hann af sér. Hann hló skömmu eftir ţađ. Ívar hefur nú hafiđ búskap á Eyđibýli á Auđkúluheiđi. Hann hefur aldrei veriđ viđ kvenmann kenndur en hann er all oft kenndur. Sívertsenćttin hefur lýst hann útlćgan og krafist ţess ađ hann afsali sér ćttarnafninu og taki upp nafniđ Nestrevís en hann hefur margsinnis hafnađ ţví. Ef ţú ert ađ lesa ţetta ennţá ţá ert ţú líklega jafn skemmdur og Ívar... ef ekki skemmdari barasta. Ertu enn ađ lesa? Nei nú lćt ég leggja ţig inn á geđdeild! Ţađ er ekki heilbrigt ađ lesa svona langt! Viltu hćtta ţessu! HĆTTU SEGI ÉG!!! Ef ţú ert enn ađ lesa og finnur ekki fyrri vott af ţreytu ţá skal ţví bćtt viđ ađ ţegar Gestapó var opnađ í árdaga ţá gerđist Ívar fastagestur hiđ snarasta. Hann hefur ć síđan veriđ einn virkasti gestapóinn og ritađ mikiđ. Hins vegar er ljóst ađ hann kemur til međ ađ auka viđveru sína á Gestapó á komandi árum ţví nú hefur hann komiđ sér í innivinnu viđ tölvu. Ertu enn ađ lesa ţetta? ÉG held svei mér ađ ţú ćttir í alvöru ađ leita ţér hjálpar. Ég er löngu hćttur ađ lesa ţetta... ég veit ekki einu sinni hvađ stendur eftir línu ţrjú. En hvađ um ţađ. Síđan hafa mörg vötn runniđ til sjávar og eiginlega svo mikiđ ađ ţađ er ekkert salt eftir í sjónum, ţađ lagđi á flótta upp í ár og stöđuvötn ţannig ađ nú er sjórinn pakkfullur af ferskvatnsfiskum og ferskvatnshvölum. En ţađ bar til um ţessar mundir, ađ bođ kom frá Megasi keisara, ađ skrásetja skyldi alla drykkina. Ţetta var fyrsta skrásetningin og var gjörđ ţá er Gylfi Ćgisson var blandstjóri í Stúdjó Sýrlandi. Fóru ţá allir til ađ láta stjaksetja sig, hver til sinnar borgar. Ţá fór og Rúnar Ţór úr Litlu Hraunum frá Hótel Borg upp í Morgunblađshús, til borgar Davíđs, sem heitir Hádegismóar, en hann var af ćtt og kyni Davíđs,ađ láta skrásetja sig ásamt Maríu hjákonu sinni, sem var ţung. En međan ţau voru ţar, kom sá tími, er hún skyldi verđa léttari. Ćldi hún ţá bjór sinn frumdrukkinn, sagđi hann vondan og lagđi hann í fötu, af ţví ađ eigi var romm handa ţeim í gistihúsi. En í sömu byggđ voru barţjónar úti í haga og gćttu um nóttina drykkja sinna.Og vörđur laganna stóđ hjá ţeim, og dýrđ Áfengis ljómađi kringum ţá. Ţeir urđu mjög fullir, en löggimann sagđi viđ ţá: Veriđ óhrćddir, ţví sjá, ég bođa yđur mikinn fögnuđ, sem veitast mun öllum lýđnum: Yđur er í dag afréttari fćrđur, sem er Hristur og hrćrđu, í Mogga Davíđs.Og hafiđ ţetta til marks: Ţér munuđ finna gubb vont, lagt í fötu. Og í sömu svipan var međ löggumanninum fjöldi himneskra hljómsveita, sem lofuđu stuđ og sögđu: Dýrđ sé stuđi í Hádegismóum, og fiđur á Davíđ og mönnum sem hann hefur velţóknun á. Ţannig hljóđar hiđ heilaga stuđspjall. Og ţegiđu svo!