— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ívar Sívertsen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 4/12/04
Uppáhalds rokkplöturnar mínar

Hér ćtla ég ađ birta lista yfir ţćr rokkplötur sem mér ţykja skemmtilegastar. Einnig er umfjöllun um hverja og eina ađ meira eđa minna leiti. Ţađ má vera ađ einhverjar upplýsingar séu rangar en ţetta er ţađ sem ég man og ef ţađ er vitlaust ţá verđur ađ hafa ţađ...

Ţađ virđist vera lenska á bloggsíđum og öđrum vefdagbókum ađ fólk býr sér til alls konar lista. Einhvern tímann var ţađ 100 atriđi um mann sjálfan. En nú hafa einhverjir tekiđ upp á ţví ađ setja saman lista yfir 10 uppáhalds rokkplöturnar ţeirra. Ég ćtla mér sko ekki ađ vera eftirbátur ţar! Ég nefni fyrst hljómsveit, síđan plötu og svo lykillög plötunnar.

<b>10. Nirvana - Nevermind</b> - Smels like teen spirit, Something in the way
Ein af mögnuđustu plötum rokksins. Lagasmíđar góđar og tilfinningaríkar og eldast vel en eru samt fljótar ađ verđa ţreytandi vegna ţess ađ manni hćttir til ađ ofspila plötuna.

<b>9. Pink Floyd - Atom Heart Mother </b>- Atom Heart Mother suite
Ţessa plötu ţekki ég reyndar ekkert sérstaklega vel nema ef vera skyldi vera verkiđ Atom Heart Mother sem er 21 mínútu langt. Ég hef alltaf veriđ sökker fyrir löngum sćkadelískum tónverkum sem hafa samt melódíu í sér.

<b>8. Kiss - Lick It Up</b> - Lick it up, A million to one, All hell's breaking loose
Tímamótaverk ţessarar hljómsveitar ţar sem ţarna voru ţeir í fyrsta sinn lausir viđ málninguna úr andlitunum. Lögin skemmtilega og mixiđ alger snilld.

<b>7. Black Sabbath - Black Sabbath</b> - Black Sabbath, The Wizard
Einhvert svakalegasta byrjendaverk hljómsveitar. Lögin drungaleg og kyngimögnuđ. Titillagiđ lćtur engan ósnortinn. Sveitin markađi ekki bara sér skýra stefnu heldur margra hljómsveita sem á eftir komu og sumar ţeirra sem eru ađ í dag líta mikiđ upp til Sabbath.

<b>6. Rush - Moving Pictures</b> - Tom Sawyer, Red Barchetta, YYZ, Limelight
Ţessir Kanadamenn eru stórkostlegir tónlistarmenn og spila betur en margir í rokkinu. Ţeir hefa gefiđ út margar plötur og ţađ eina sem háir ţeim í seinni tíđ er stöđnun í lagasmíđum. Ţessi plata númer 9 í röđinni ef tónleikaplötur eru taldar međ. Ţađ var reyndar erfitt ađ velja úr plötu međ ţeim ţví á hverri plötu eru lög sem eru rosalega góđ.

<b>5. Soundgarden - Superunknown</b> - Black hole sun, Superunknown, Spoon man.
Tímamótaverk í rokksögu heimsins vćri kannski fullmikiđ sagt en stórkostlegt stykki. Lögin eru flott og hljóđfćraleikurinn til mikillar fyrirmyndar. Söngur Chris Cornell er kraftmikill og hrífur mann međ sér.

<b>4. Ozzy Osbourne - Diary of a mad man</b> - Diary of a mad man, S.A.T.O., Over the mountain, Little dolls.
Ţessi söngvari Black Sabbath hefur ćtiđ látiđ mikiđ á sér bera. Ţegar hann hćtti í ţeirri frómu sveit fannst mörgum hann vera ađ svíkja málstađinn og snéru baki viđ honum. En ađrir tóku honum fagnandi. Margir telja ađ hann hafi poppast viđ ţađ ađ fara sóló en ég er á öđru máli. Ţessi plata er númer 2 hjá kallinum og finnst mér hún ein sú besta úr hans ranni.

<b>3. Egó - Í mynd</b> - Fjöllin hafa vakađ, Mescalin, Dauđakynslóđin
Önnur plata ţessarar frábćru hljómsveitar. Bubbi upp á sitt besta og allt eins og ţađ á ađ vera í Bubbísku rokksamhengi. Ţarna urđu tveir algerir hittarar, Fjöllin hafa vakađ og Mescalin en fćrri kannast viđ Dauđakynslóđina sem er djúp pćling.

<b>2. Whitesnake - Slip of the Toungue</b> - Slip of the toungue, Fool for your loving, Wings of the storm, The deeper love, Judgement day
Whitesnake var á sínum tíma stofnuđ upp úr rústum Deep Purple. David Coverdale sem ţá var söngvari Purple lenti í einhvrjum útistöđum viđ líklega Gillan og Blackmore og ţví var sett nýtt nafn á bandiđ. En Coverdale sem oft hefur veriđ nefndur ofur-súkkulađi-töffari ţungarokksins er sama marki brenndur og Richie Blackmore, getur sjaldnast unniđ međ sama liđinu í lengri tíma. En lćnöppiđ sem sem er á ţessari plötu er nćstum ţví ţađ sama og á plötunni á undan sem hét 1987. Nema hvađ ađ ţarna er meistari Steve Vai kominn ađ spila ţar sem Adrian Vandenberg ţá ađalgítarleikari handleggsbrotnađi í hjólabrettaslysi. Vai gerđi mikiđ fyrir ţessa plötu og hljómsveitina í heild. Sveitin kom til Íslands í kjölfar útkomu ţessarar plötu og héldu tvenna tónleika. Ég fór á ţá fyrri og voru ţeir stórkostlegir. En á ţeim seinni var Coverdale „lasinn“ og ţá var bara búiđ til sólótónleikar fyrir hina hljóđfćraleikarana og svo tók Pétur W. Kristjánsson heitinn Wild Thing međ ţeim. En platan rennur ţétt í gegn og ţví líkt sánd er vart ađ finna á plötum frá ţessum tíma.

<b>1. Yes - Fragile</b> - Öll lögin!
Yes var stofnuđ fyrr en elstu menn muna, eru enn ađ og verđa líklega spilandi ţar til sá síđasti fellur í gröfina. Ţessi plata er full af ţví sem ég nefndi áđan ađ ég vćri sökker fyrir, löng og kaflaskipt tónverk međ sćkadelískum áhrifum. Ţarna eru lög sem eru 8 - 10 mínútur međ nokkrum undantekningum. Yes hefur ávallt ţótt vera leiđandi í svo kölluđu Prog rokki eđa sinfóníurokki eins og íslenskir poppspekúlantar hafa kallađ ţađ. Gítarleikarinn Steve Howe er klassískt menntađur og fyrir vikiđ vinsćll sessjonspilari. Chris Squire skilst mér ađ sé bara venjulegur gutlari međ mikla hćfileika. Hann alla vega á fantabassalínur í lögum á borđ viđ Roundabout og Heart of sunrise. Rick Wakeman var í klassísku píanónámi ţegar hann fór ađ fikta viđ rokkiđ en hann taldi framtíđ sína falda í klassíkinni. En ţegar hann var kominn í alvöru hljómsveitir áttađi hann sig og hefur síđan veriđ einn besti sessjonhljómborđsleikari heims síđan hann byrjađi ađ spila. Trommarinn Bill Bruford hefur alltaf veriđ jazztrommari og vill ekki vera neitt annađ en jazztrommari. En hann var sjanghćjađur í ţetta rokkband međ ţeim orđum ađ hann mćtti jazza trommurnar. Ţađ gefur tónlistinni skemmtilegan blć og lćtur lögin verđa ađ jafnvel enn meiri tónverkum ţar sem ekki er um ađ rćđa ţetta venjulega úmmpakk sem allir voru međ ţá. Síđast en ekki síst skal nefna söngvarann Jon Andersson. Feykihá tenórrödd hans er glassúrinn á ţennan tónlistarsnúđ. Hann hefur gríđarlega vítt raddsviđ og fer mikinn í lögum Yes. Ađalsmerki Yes er flóknar útsetningar og mikiđ af raddaleikfimi. Hljómsveitir á borđ viđ Queen tóku áhrifunum fagnandi og má sem dćmi nefna ađ Bohemian Rhapsody er undir sterkum áhrifum frá Yes. Enn ţann dag í dag má heyra áhrif í popp og rokktónlist frá Yes, enda hljómsveitin í fullu fjöri. Miklar mannabreytingar hafa orđiđ í Yes í gegnum tíđina eins og títt er međ aldrađar hljómsveitir en í dag starfar Yes sem eins konar hljóđgjörningssveit ţví ađ flestir af međlimum sveitarinnar í gegnum tíđina eru í henni núna og spila allir í einu en mynda einhverja ţéttustu heild sem hugsast getur enda örugglega 10 - 15 manns á sviđinu og allir ađ spila á rafmagnshljóđfćri.

Ég hvet ađra til ađ gera eins og ég og skrifa um uppáhalds rokkplöturnar sínar

   (206 af 287)  
4/12/04 10:01

Tigra

Snilld! Allt snildar hljómsveitir međ snilldar lög! [Ljómar upp]

4/12/04 10:01

Vamban

Hmmm?

4/12/04 10:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţú ert smekkrokkari, Ívar.
Yes eru einfaldlega óviđjafnanlegir, & Egó Í Mynd er sannköluđ veisla fyrir vandláta. Ţessi tvö atriđi vćru áreiđanlega einnig á mínum lista ef ég nennti ađ hripa hann niđur.

4/12/04 10:01

Nelicquele

Já snilld.

4/12/04 10:02

Jóakim Ađalönd

Ég held ég hafi ekki hlustađ á eina einustu af ţessum plötum, utan ţeirri í 10. sćti. Hmmm...

4/12/04 10:02

Smábaggi

Eru ţćr fyrstu verstar?

4/12/04 10:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Nú sé ég ađ ţađ vantar eitt ell í athugasemd mína hér ađ ofan.
Lćt ţađ fylgja međ hér, í stađ ţess ađ eyđa ţví sem ég skrifađi.
- l -

4/12/04 11:00

Ívar Sívertsen

Smábaggi minn, ţetta var niđurtalning. Ţađ er alltaf gaman ađ lesa síđast um besta gripinn.

4/12/04 11:01

Amma-Kúreki

Líst vel á ţessa sem hefur númeriđ 6 á lista hjá ţér
viđ spilum hana bara á Nćturgeltinum ţegar ađ Spússan ţín heyrir ekki til trúlega yrđi hún ekki hrifin af ákveđnu lagi sem platan inniheldur

4/12/04 11:02

Ívar Sívertsen

Ţú segir nokkuđ amma

4/12/04 12:00

Amma-Kúreki

og ţetta líka nú ertu pottţéttur á laginu
http://www.sacred-texts.com/pag/burning.htm

4/12/04 12:00

Lómagnúpur

Ţegar hann stendur af suđaustan fellum viđ stundum rokplötur fyrir gluggana. Ég get ekki sagt ađ ţćr séu í neinu sérstöku uppáhaldi hjá mér.

4/12/04 12:01

Ívar Sívertsen

Alltaf ertu nú alveg frábćr Lommi minn!

Ívar Sívertsen:
  • Fćđing hér: 11/8/03 12:21
  • Síđast á ferli: 27/7/20 23:50
  • Innlegg: 12352
Eđli:
Ákaflega fagur ungur mađur međ mikinn metnađ og kann sig á allan hátt. (hann lćrđi ţađ á kvöldnámskeiđi hjá Bréfaskóla SÍS)
Frćđasviđ:
Ég veit allt, get allt og kann allt en fer rosalega leynt međ ţađ og kann ađ fela ţađ vel.
Ćviágrip:
[i]Fćddur ađ handrađanesi á sóđbrókarströnd í Ristilfirđi. Lést skömmu síđar. Reis upp frá dauđum eftir korter og bađ um brauđ. Eftir ţađ var ekki aftur snúiđ. Hann hefur síđan veriđ ánetjađur Baggalúti og virđist ekkert vera ađ skána.Hann fékk sér fćđingarblett á kinnina skömmu áđur en hann lét taka hann af sér. Hann hló skömmu eftir ţađ. Ívar hefur nú hafiđ búskap á Eyđibýli á Auđkúluheiđi. Hann hefur aldrei veriđ viđ kvenmann kenndur en hann er all oft kenndur. Sívertsenćttin hefur lýst hann útlćgan og krafist ţess ađ hann afsali sér ćttarnafninu og taki upp nafniđ Nestrevís en hann hefur margsinnis hafnađ ţví. Ef ţú ert ađ lesa ţetta ennţá ţá ert ţú líklega jafn skemmdur og Ívar... ef ekki skemmdari barasta. Ertu enn ađ lesa? Nei nú lćt ég leggja ţig inn á geđdeild! Ţađ er ekki heilbrigt ađ lesa svona langt! Viltu hćtta ţessu! HĆTTU SEGI ÉG!!! Ef ţú ert enn ađ lesa og finnur ekki fyrri vott af ţreytu ţá skal ţví bćtt viđ ađ ţegar Gestapó var opnađ í árdaga ţá gerđist Ívar fastagestur hiđ snarasta. Hann hefur ć síđan veriđ einn virkasti gestapóinn og ritađ mikiđ. Hins vegar er ljóst ađ hann kemur til međ ađ auka viđveru sína á Gestapó á komandi árum ţví nú hefur hann komiđ sér í innivinnu viđ tölvu. Ertu enn ađ lesa ţetta? ÉG held svei mér ađ ţú ćttir í alvöru ađ leita ţér hjálpar. Ég er löngu hćttur ađ lesa ţetta... ég veit ekki einu sinni hvađ stendur eftir línu ţrjú. En hvađ um ţađ. Síđan hafa mörg vötn runniđ til sjávar og eiginlega svo mikiđ ađ ţađ er ekkert salt eftir í sjónum, ţađ lagđi á flótta upp í ár og stöđuvötn ţannig ađ nú er sjórinn pakkfullur af ferskvatnsfiskum og ferskvatnshvölum. En ţađ bar til um ţessar mundir, ađ bođ kom frá Megasi keisara, ađ skrásetja skyldi alla drykkina. Ţetta var fyrsta skrásetningin og var gjörđ ţá er Gylfi Ćgisson var blandstjóri í Stúdjó Sýrlandi. Fóru ţá allir til ađ láta stjaksetja sig, hver til sinnar borgar. Ţá fór og Rúnar Ţór úr Litlu Hraunum frá Hótel Borg upp í Morgunblađshús, til borgar Davíđs, sem heitir Hádegismóar, en hann var af ćtt og kyni Davíđs,ađ láta skrásetja sig ásamt Maríu hjákonu sinni, sem var ţung. En međan ţau voru ţar, kom sá tími, er hún skyldi verđa léttari. Ćldi hún ţá bjór sinn frumdrukkinn, sagđi hann vondan og lagđi hann í fötu, af ţví ađ eigi var romm handa ţeim í gistihúsi. En í sömu byggđ voru barţjónar úti í haga og gćttu um nóttina drykkja sinna.Og vörđur laganna stóđ hjá ţeim, og dýrđ Áfengis ljómađi kringum ţá. Ţeir urđu mjög fullir, en löggimann sagđi viđ ţá: Veriđ óhrćddir, ţví sjá, ég bođa yđur mikinn fögnuđ, sem veitast mun öllum lýđnum: Yđur er í dag afréttari fćrđur, sem er Hristur og hrćrđu, í Mogga Davíđs.Og hafiđ ţetta til marks: Ţér munuđ finna gubb vont, lagt í fötu. Og í sömu svipan var međ löggumanninum fjöldi himneskra hljómsveita, sem lofuđu stuđ og sögđu: Dýrđ sé stuđi í Hádegismóum, og fiđur á Davíđ og mönnum sem hann hefur velţóknun á. Ţannig hljóđar hiđ heilaga stuđspjall. Og ţegiđu svo!