— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
albin
Heiðursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/07
Pólverja Plágan v.2

Elskulega Finngálknið ritaði langan pistil um pólverja pláguna. Mér gekk ekki vel að lesa hann, enda voðalega mörg orð í honum í furðulegri röð og sum orðin komu jafn vel oft fyrir.<br /> Mér til einföldunar er ég tekið út sí endurtekin orð og raðað rest í stafrófsröð.<br /> Þannig stytti ég þennan pistil úr 504 orðum í 297. Einnig finnst mér pistillinn líka meika meiri sens núna.<br /> Eini gallinn eru punktar, kommur og upphrópunarmerkin. Já og bandstrikin, ég sleppi þeim alveg. Vona að það rugli engan í ríminu.<br />

10 15 að aðeins aðkomufólks aðlagast aðrir af Albönum aldrei allan allt alltaf alveg andskotans Andskotarnir annað annara Araba arðræna aríska atvinnumarkaðinn auki á ár árum ástæðan átt átti áttu bara bágt betri blanda blóði boluðu borið bretti brothætta búnir böglast Bölvað danirnir dauðasvip drasl drekkt Drullist dæmi dæmis eða Ef efni eiga eignist einkum eins einu einum ekki en engan ensku er eru erum ég éta fagna fallegt fara fávita feminískum fiskvinnslu fleiri fóru fram framan frammi frekar Frekjan frekju fyrir gagnvart Gaman ganga gekk gengið gengur geri Gyðinga ha hafa hafi haft hagkerfi háskólastúdína hef hefur hefurhaft hegða heim heiminn heimkynnum heldur helvíti herja herjað hin hjá hlotist hrokatittir hrækja hugsa hugsjón hugsunin hunsa hvað hver hætt hættu illa inn í Ísland íslendinga íslendingana íslendingar íslendingarnir íslendingum íslendingunum íslenskra já Jú kaup kenna kjaftæði kjör kom konur kost Kósóvó kvikindin kynnst kynþáttahugmyndum kynþáttum kynþætti landi landsbyggðin láglaunstörf leiðarljósi lexía leyti litlu lífið læra lærast maður mann manni mál mátti með meiga menn merkilegt miður Mikið mín mokuðu móðurmálið mun mætti nefnist nokkurn nú nýjum oft og okkar okkur opna orðið óláni ósk óþarfi óæðri pakk Palestínu pest pólska pólsku Pólverjar rasisma ratað raunin rekaviður rit ritað Rússarnir sama saman sauðheimsku sá seinni sem senda Serbum sé sérstaklega séu séum sig sinni síðustu síst sjá Sjáið sjálfum sjávarplássin skil skít skrifa skuli slík slíkri sníkjudýr sorp staðinn stjórnuðu stuttum styggðaryrði störfum sú svo svona söguna talað taldir tek tengjast til tilstuðlan tíma tímabilið tungu tveimur tæmst um undirförlasta úr út útlendingum útrýma vandræði vandræðum vanþakklátasta varðar vel vera verið við Viðurstyggilegu vilja viljað vinna vinnustað vissu viti vitni von vælið yfir yfirgengilegri ykkur Það þakklætisskyni Þannig þar þau þá þegar þeim þeir þeirra þessi þessum Þetta þjóð þjóðfélag Þó þræla þvingaður því ætti ömurlegt önnur örsmáa

   (2 af 62)  
3/12/07 02:02

Útvarpsstjóri

Athyglivert

3/12/07 02:02

Regína

[Ruglast ekkert í ríminu] Rosalega ertu duglegur albin!

3/12/07 02:02

Texi Everto

Orðsnilld! "því ætti ömurlegt önnur örsmáa". Mér finnst þetta best sögur ég lengi lesa.

3/12/07 02:02

Herbjörn Hafralóns

Þetta er mun skiljanlegra svona.

3/12/07 03:00

Dula

Þú ert næstum því jafn mikið krútt og forsetinn þegar þú verður skipulagður.

3/12/07 03:00

Kondensatorinn

Þetta er athyglisvert viðhorf og er ég fullkomlega sammála.

3/12/07 03:00

Grýta

Eitt af því flottasta og skipulagðasta félagsrit sem ég hef séð. Skál!

3/12/07 03:00

Hvæsi

Ég vissi að þú værir ekki alveg gagnslaus.
Þetta er mjög áhugavert.

3/12/07 03:01

Vladimir Fuckov

[Afturábak athugasemd Dulu hrasar hrökklast og sjer við]
"heimkynnum heldur helvíti herja" [Ljómar upp]

3/12/07 03:01

Tigra

Hahaha hvernig nenntiru þessu?

3/12/07 03:01

albin

Tigra, með aðstoð UltraEdit og Excell var þetta nú frekar létt.
Lengsti tíminn fór í að breyta stafabili í línubil, hef ekki tekist enn að nota Find and Replace í það, svo sú aðgerð var eina handavinnan. Hinsvega er ekkert mál að breyta línubili í stafabil. Svo í raun er þetta lítið mál.

[að aðgerð aðstoð and breyta eina ekkert ekki enn er Excell Find fór frekar handavinnan hef Hinsvega í Lengsti létt línubil línubili lítið mál með nota nú og raun Replace stafabil stafabili sú svo tekist Tigra tíminn UltraEdit var það þetta]

3/12/07 03:01

Offari

Þetta er miklu skiljanlegra svona.

3/12/07 03:01

Garbo

Nú erum við að tala saman.

3/12/07 03:01

B. Ewing

Grallarinn sami alltaf.

3/12/07 03:01

krossgata

Stafrófsröð er góð. Skipulag er gott. Niðurstaðan hlýtur að vera gott félagsrit.

3/12/07 03:01

Andþór

Þetta er eiginlega bara krúttlegt.

3/12/07 03:02

Skabbi skrumari

Ljúffengt... Skál

3/12/07 03:02

Huxi

Það kemur mér mest á óvart að Finngálknið kunni svona mörg orð.

3/12/07 03:02

Óvinur ríkisins

"Andskotarnir annað annara Araba arðræna aríska atvinnumarkaðinn" [hrökklast aftur á bak og hrasar við] Helvítis arabarnir!

3/12/07 04:00

Þarfagreinir

að ef ekkert er er hefur í í Linux maður mál mjög raða réttu stafrófsröð svo tólin það Það þar þarfur þjónn

3/12/07 04:00

Þarfagreinir

Sumsé ...

echo "Það er ekkert mál að raða í stafrófsröð ef maður hefur réttu tólin í það. Linux er þar mjög svo þarfur þjónn." | tr ". " "[\012*]"| sort | tr "[\012]" " "

Þó er án efa til einhver helmingi styttri lína sem gerir það sama.

3/12/07 04:00

albin

Þetta er nú sæmilega stutt. En hvað með:
cat filename | tr ". " "[\012*]"| sort | uniq > newfile

3/12/07 04:00

Finngálkn

Það er óþarfi að vera svektur albin eða öllu heldur albjáni. Gaman að sjá að þú skulir vera svona vel orðaður og tölvuþjáll!
En vá hún var ekki þess virði!

3/12/07 04:01

albin

Svona svona, farðu nú ekki að grenja. Ég var nú ekki einu sinni að gagnrýna þína skoðum. Aðeins leika mér með haug af orðum. Það getur nú varla skaðað nokkurn mann.

3/12/07 04:01

Regína

Hvað varð um rit Finngálknsins?

3/12/07 04:01

Kiddi Finni

Sjávarplássin skil skít skrifa. Nistanði skilgreining af ástandinu útá landi!

3/12/07 03:01

Trefill

Ég fagna þessu frumkvæði Albins. Hann hefur opnað okkur fákunnandi leið til að botna í þessu tímamótverki sem Gálknið bar á borð fyrir okkur.

3/12/07 03:02

albin

Regína, ef þú saknar ritsins mikið á ég enn textann síðan ég var að leika mér með hann...

3/12/07 04:01

Texi Everto

Þetta er frábært, jafnvel betra en orðabók náttúrulegra talna! [Ljómar upp!]

3/12/07 07:00

Billi bilaði

Nei, orðabókin hefur enn ákveðna sérstöðu sem þó nokkrir taka fram yfir... <fer og tékkar>

5/12/07 02:02

Garún

Vá jafnvel meira uppbyggjandi en að lesa símasrkána, en þar er mikið af mikils metnu fólki, alveg til fyrirmyndar.

albin:
  • Fæðing hér: 11/8/03 11:19
  • Síðast á ferli: 16/12/23 09:55
  • Innlegg: 3545
Fræðasvið:
Sjálfmenntaður í ScrewDriver... sem er eftirlætis svaladrykkurinn, en drekk þó ekki nærri nóg af honum. Ég hef víðtæka þekkingu á skotvopnum ætluðum til verka á lengra færi sem og í návígi.
Æviágrip:
Ég hef alla tíð verið þorpari, fól og fantur.