— GESTAPÓ —
Leibbi Djass
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 1/12/05
Nostagískt Afturhvarf!

Hilmar Harðjaxl, Leibbi Djass og Sverfill Bergmann.



Gleymi því aldrei þegar við gárúngarnir vorum að leika okkur saman...
Við vorum Harðjaxlaklíkan...

http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1913&postdays=0&postorder=asc&start=0

   (2 af 31)  
1/12/05 05:01

Vamban

Já, þetta voru góðir tímar. Ekkert nema eðalmenni á ferð.

Skál fyrir því!

1/12/05 05:01

Hilmar Harðjaxl

Gemmérfæv! [Kveikir sér í cohiba vindli, rétt eins og í gamla daga]

1/12/05 05:01

Leibbi Djass

Svo gleymdi ég að tíunda Vamban. Geri það bara hérmeð.

VAMBAN!

Hvur rækallinn!

Þetta er ekki merkilegt félagsrit, en aungvu að síður gott.

1/12/05 05:02

Sverfill Bergmann

Those were the days...

1/12/05 06:00

Ívar Sívertsen

Iss... þetta er ekkert á við eltingarleikinn sem ég og Mikill Hákon áttum um þvert og endilangt Gestapó eitt sinn...

1/12/05 06:00

Leibbi Djass

Það var þó í þá gömlu góðu daga elsku Ívar minn.

Gömlu góðu daga.

1/12/05 06:02

Ívar Sívertsen

Já, eða eins og einhver kallaði það: The goooooood, old days!

1/12/05 06:02

Jóakim Aðalönd

Já, thá var gaman ad vera prakkari...

Nú eru thetta bara einhverjir unglingsskrattar sem ekki eru skrifandi. Fuss og svei!

Leibbi Djass:
  • Fæðing hér: 27/12/03 21:05
  • Síðast á ferli: 2/9/06 10:59
  • Innlegg: 56
Eðli:
Ef þú ullar á mömmu þína, þá ullar hún eflaust á móti.
Fræðasvið:
Narsissíska, hedónsíka og frýgíska.
Æviágrip:
Fæddur og uppalinn Skagamaður, á Sjúkrahúsi Akraness þann 26. Janúar á því herrans ári 1982. Linleskja og algjör tík, en samt hinn bærilegasti gaur. Kom til þann Baggalútíu 27. Desember 2003 og hefur starfað þar við ýmislegt. Hefur t.d. verið Bjúrókrati í Nefndarmálaráðuneyti og heyrði þar undir Ruglubulla. Reykingafélagi Sverfils Bergmanns.