— GESTAPÓ —
Bismark XI
Fastagestur.
Dagbók - 8/12/04
Brennivín

Nú sit ég fyrir framan tölvuna og er ađ hluta á tónlist ţar á međal Brennivín í mjólkurglasiđ og nú var ég ađ prófa ađ blanda Íslenst brennivín í mjólkurglas handa mér og vinum mínum. Reynsla okkar af ţessum drykk er ekki góđ ég gat komiđ niđur mjólkurglasi međ góđu og réttlćtanlegu magni af brennivíni í ađ hálfu ţađ gátu vinir mínir ekki. (Helvítis af hverju spilar tölvan ekki Thunder sturck)
Ţeir sem ţekkja mig hér vita án alls efa ađ ég hef haft dálćti á hugmyndini um brennivíi í mjólk um nokkurt skeiđ og ţó nokkru áđur en ég frétti um gerđ ţessa lags.
En ţađ sem ég vil segja um ţetta er ekki drekka BRENNIVÍN Í MJÓLK nema ţiđ séuđ sér stakir ađdáendur Mjólkur og Brennivíns ţá er hugsanlegt ađ ykkur ţyki ţetta gćđa drykkur.
Takk fyrir.

   (11 af 25)  
8/12/04 13:00

dordingull

Prófađu kókómjólk.

8/12/04 13:01

voff

Ţú ert ađ misskilja hugmyndina Bismark minn. Glasiđ á ađ vera mjólkurglas, eitt af ţessum "óbrjótandi" glösum sem voru í sveitinni í gamla daga, en fást víst ekki lengur, enda kaupfélögin flest liđin undir lok. Ţessi glös voru frönsk ef ég men rétt og höfđu ţá náttúru ađ brotna ekki ţótt ţau dytti t.d. af borđi niđur á gólf, nema ţví ađeins ađ ţau dyttu akkúrat á brúnina, en ţá "möskuđust" ţau.

Ţađ er í svona glasi sem menn eiga ađ drekka Íslenskt brennivín. Ţađ er ţá eins og n.k. afturhvarf til fortíđar, ađ vera eins og kallarnir í sveitinni í gamla daga.

Mjólkin var hins vegar bara drykkur fyrir börn og kálfa og svo er enn. Henni á ekki ađ blanda saman viđ Íslenskt brennivín!

8/12/04 13:01

Bismark XI

Já ég var nú farin ađ átta mig á ađ ţađ vćrir einhver svona útskýring en engu ađ síđur ţá hef ég sungiđ ţađ oft ađ mig langi í mjólk og brennivín ađ ég varđ ađ prófa.

8/12/04 14:01

hundinginn

Mjólk?...

8/12/04 16:01

Nafni

Moskovsaya vodka í ískaldri mjólk er algjör eđall.

Bismark XI:
  • Fćđing hér: 9/8/03 18:35
  • Síđast á ferli: 3/9/10 19:53
  • Innlegg: 265
Eđli:
Bismark XI er einn mesti sagfrćđingu landsinns og frćgur fyrir sína gangslausu vitneskju sem ađ hann öđlađist frćgđ fyrir á öndverđir 2o öldinni. Einnig ţekktur sem mikil friđar sinni og hefur sannađ sig sem ofbeldis fullan talsmann friđar á jörđu.
Frćđasviđ:
Sagnfrćđi og Alheinssanleikurinn.
Ćviágrip:
Um ţrigga ára aldur fór Bismark í fóstur til móđur foreldra sinna og fékk ţar sín fyrstu kynna af sagnfrćđi. Ekki leiđ á löngu ţar til kolbíturinn hann Bismark var farinn ađ geta vitnađ í bćđi útvarp og Íslendinga sögurnar svo ekki varđ um vilst ađ hér vćri á ferđinni sannur heldrimađur. Viđ fimm ára aldurinn var Bismark sendur í skóla til ţess ađ koma honum til manns. Ţótti hann ávalt bera af öđrum nemendum sökum vistsmuna og líkamlegs atgerfis. Kom síđar í ljós ađ hann hafđi svindlađ í öllum prófum og verkefnum sem fyrir hann höfđu veriđ lögđ í gegnum árin. Vegna ótta um hneiksli ţá ákváđu Íslensk skólayfirvöld ađ ţagga máliđ og koma honum fyrir í skrifstofu vinnu í kjallara háskólans. Ţar rakst hann á skriffinsku djöfullinn og drap hann. Eftir verknađinn tók hann yfir starfi hans og vinnur nú í ţví ađ gera líf fólks ömurlegt međ gríđarlegri pappírs vinnu.