— GESTAPÓ —
Mikill Hákon
Óbreyttur gestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/03
Minnisleysi

Veit ekkert hvađ um mig varđ

Já, nú er ég kominn aftur úr hinu dularfulla hvarfi mínu. Satt best ađ segja veit ég ekki hvar í dauđanum ég hef veriđ, en mig grunar ađ ég hafi komiđ viđ í arabaríkjunum. Mig grunar líka ađ Blástakkur hafi látiđ klóna mig, eins og ţađ séu ekki nógu margir Ólafir Ragnarar...ararar.
Nú er bara ađ hafa uppi á ţessu klóni sem er víst alveg sauđheimskst. Ég hef ekki efni á ţví ađ ţađ komi mynd af öđrum mér í lendaskýlu uppi í Bláfjöllum í kvöldfréttunum.
Hann Blástakkur er nú meiri grallarinn. Klónar menn hćgri vinstri.

   (30 af 58)  
Mikill Hákon:
  • Fćđing hér: 8/8/03 20:07
  • Síđast á ferli: 25/6/09 11:12
  • Innlegg: 97
Eđli:
Ógeđslegur mađur.
Frćđasviđ:
Keisurun, Fuglaskođun
Ćviágrip:
Fćddist sextugur ađ aldri, gerđist einn af upphafsmönnum Baggalútíu sem tók völdin í Alţingishúsinu seinnihluta ársins 2003 og hefur síđan háđ margar styrjaldir til ţess ađ ţóknast ţeim réttlátu.Var nýlega sleppt af brjáluđum lćkni sem hélt honum föngum á ofskynjunarlyfjum.