— GESTAPÓ —
Bjargmundur frá Keppum
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 31/10/09
Heimtur úr Helju

Sćl aftur. ‹blćs úr nös › Ég lenti í ţeirri ansans óheppni ađ vera ađ ađ eeh...lesa bók...í dýpstu dýflissu Nefndarmálaráđuneytisins ţegar allt hrundi fyrir tveimur árum og lokađist ég ţannig inni rúmum tveimur kílómetrum undir yfirborđi jarđar. Sem betur fer var ég ekki langt frá nefndafundabirgđastöđ ráđuneytisins og gat ţví dregiđ fram lífiđ á eins miklu af niđursođnum kleinum og eđalvínum og ég gat í mig látiđ. ‹bendir á kleinulaga bumbuna› Núna hefur Nefndarmálaráđuneytiskastalinn veriđ endurbyggđur og námuverkamenn fundu mig blessunarlega hallelújah. Ég er ţví heimtur úr helju og upprisinn. En jćja, hef ég misst af einhverju?

‹fer út í haustveđriđ en snýr aftur eftir tvćr mínútur og ákveđur ađ nýjar kleinur og eđalvín séu klárlega ţađ sem hann ćtli ađ fá sér í kvöld›

   (1 af 22)  
31/10/09 14:01

Garbo

Já, Vladimir sprengdi skriđdreka embćttisins í loft upp. Heyrđir ţú ekki neitt?

31/10/09 14:02

Bjargmundur frá Keppum

Nei? Reyndar var eina dćgradvöl mín ţarna niđri sjónvarp sem náđi eingöngu útsendingum Omega og ţví var ţađ ćtíđ stillt í botn og engin önnur hljóđ ţví heyrileg hallelújah

31/10/09 14:02

Huxi

Ég vil benda ţér ţá á ađ ţetta góđa veđur sem leikur viđ oss er í bođi Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins og hef ég ákveđiđ ađ hafa Veđurvjelina stillta á SÍĐSUMAR a.m.k. fram ađ helgi.

31/10/09 15:01

Golíat

Er heimtur úr helju sćmilegar í haust?
Hvađ međ ásetning?

31/10/09 15:01

Bjargmundur frá Keppum

Ég var einmitt ađ tala viđ frćnda minn sem býr í Heljarhreppi og hann sagđi sauđféđ ţar hafa komiđ afar feitt og syndugt undan sumri. Auk ţess voru margir syndaselir veiddir í sumar á skerunum í Helvítisfirđi. Mjög gott alltsaman.

31/10/09 16:02

Vladimir Fuckov

Vjer bjóđum yđur velkominn til baka og biđjumst afsökunar á skriđdrekanum sem sprakk, ţađ var nefnilega fyrir örlítinn misskilning taliđ ađ óvinir ríkisins hefđu hann á sínu valdi.

Stofnuđuđ ţjer ekki einhverjar nýjar nefndir yđur til dćgrastyttingar međan ţjer voruđ fastir neđanjarđar ?

31/10/09 17:01

Bjargmundur frá Keppum

Jú biddu fyrir ţér Vlad. Ég byrjađi á ţví ađ tengja saman allar nefndir stjórnkerfisins í nýtt hringlaga kerfi ţar sem hver og ein er yfir einni og undir annarri nefnd án ţess ađ málaflokkar ţeirra eđa valdsviđ tengist á nokkurn hátt. Ţegar ţađ var komiđ var leikur einn ađ stofna nýjar nefndir hér og ţar til ađ mćta kröfum ráđuneytisins um gćđi og afköst og til ađ halda viđ stöđugum vexti hins opinbera kerfis. Hinu nýja kerfi hefur veriđ ýtt úr vör og lauslega reiknađ mun ţađ skapa um 7300 ný störf á hverju ári, og eru ţá ekki reiknuđ međ áhrifin á kaffi-, kleinu- og koníakiđnađinn.

31/10/09 18:01

Kiddi Finni

Velkominn aftur úr Helju.

1/11/09 00:01

Sannleikurinn

En getur veriđ ađ Helja sé heimt úr honum?

Bjargmundur frá Keppum:
  • Fćđing hér: 10/10/03 17:12
  • Síđast á ferli: 9/3/11 02:16
  • Innlegg: 53
Eđli:
Í Heimsveldinu Baggalútíu ríkir stórriddarinn Sir Bjargmundur KBE (Knight of the Baggalutian Empire) yfir nefndarmálum, auk ţess sem hann sinnir utanríkismálum í hjáverkum. Hann má oftast finna í hinum gríđarstóra kastala sem hýsir nefndarmálaráđuneytiđ, ţar sem hann stundar hvort tveggja ađ stjórna gangverki samfélagsins međ óteljandi nefndum og ađ borđa kleinur og drekka kaffi á tilgangslausum nefndarfundum til ađ auka himinhá eftirlaun sín enn frekar.Ţó svo ađ minna beri á ráđherranum dags-daglega á opinberum vettvangi heldur en Konungshjónum, Keisara, Forseta eđa Forsćtisráđherra Baggalútíu, er ţađ í rauninni hann sem stjórnar á bak viđ tjöldin međ krafti nefnda og skriffinnsku, en međ ţví ađ styrkja stođir skrifrćđis í Heimsveldinu Baggalútíu hefur ráđherrann komiđ ár sinni ţannig fyrir borđ ađ hann getur talist einn valdamesti mađur Ríkisins, ţar eđ ekkert getur fariđ fram nema ađ nefndir og skriffinnska komi ţar ađ. Ţess á milli er ráđherrann mikiđ fyrir sopann og á ţađ til ađ dansa á borđum uppi viđ gamla diskóslagara, auk ţess sem ađaltómstundagaman hans er ađ reykja vindla og hlćja stórkarlalega.
Frćđasviđ:
Alhliđa spekúlasjónir, bjúrókratismi og nefndarsköp.
Ćviágrip:
-Bjargmundur Svarfdal fćddist á bćnum Keppum viđ Dýrafjörđ. Hann kemur af langri röđ embćttismanna, skriffinna og ógćfumanna.-Skráđur í Skálholtsskóla einungis ţriggja vetra gamall. Útskrifađur međ 6,5 í leikfimi/glímu, 10 í bókfćrslu, 8 í latínu og 7 í mótekju.-Hefur átt marga lćrifeđur og samstarfsmenn í gegnum tíđina, en ţar á međal eru Guđbrandur biskup, Magnús Stephensen, Bólu-Hjálmar, Herbert Spencer, Max Weber o.fl.