— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 9/12/11
Bragarháttur nr 21/100 - Senryu

Senryu hefur ţrjár braglínur međ fimm atkvćđum í fyrstu línu, sjö í nćstu og fimm í ţeirri ţriđju. Senryu er ađ ytra formi eins og hćka en innihald hennar ŕ ađ tengjast mannlegu eđli. Senryu er ort í nútíđ og inniheldur ekki rím.

Augu brún geisla
Góđleg sál lýsir hjarta
Hamingjan sigrar

   (4 af 24)  
9/12/11 21:01

Bakaradrengur

Öss. Skođađu línu 2 hjá ţér.

9/12/11 21:01

Regína

Vinarhugur ţinn
umhyggjusöm án afláts
ţreytir mig mikiđ.

9/12/11 21:02

Obélix

Takk fyrir Bakaradrengur
2. linan er nú endurbćtt

Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi