— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 9/12/11
Bragarháttur nr 20/100 - Vikhenda

Vikhenda eru ţrjár ljóđlínur, fyrsta línan er fimm bragliđir međ 2 stuđlum, en hinar seinni standa saman međ stuđlum og höfuđstaf. Miđlínan er stýfđ međ fjórum bragliđum en síđlínan er óstýfđ međ 3 bragliđum..

Gleđur vefur guma hér á landi,
kveđskap minn og stuđlastagl,
stoltur ţó ég vandi?

   (5 af 24)  
9/12/11 17:01

Bakaradrengur

Og annađ sem skal passa sig á, er ađ seinni stuđull í fyrstu línu má ekki vera fyrir aftan ţriđja bragliđ.

9/12/11 18:01

Obélix

Bakaradrengur, sést hafa vikhendur sem og ađrir bragahćttir í gegnum aldirnar ţar sem seinni stuđullinn er ekki í 3 kveđu af 5 sem eru réttar. Stuđlasetning í fimm bragliđa línu ţykir best ef stuđlarnir eru í 1. og 3. bragliđ
góđ ef ţeir eru í 2. og 3. bragliđ
í lagi ef ţeir eru í 3. og 4. eđa 3. og 5. bragliđ
slćmt ef ţeir eru í 4. og 5. bragliđ
anđrir möguleikar gefa ranga stuđlasetningu.

Stuđst er viđ eftirfarandi reglur
Annar stuđullinn verđur ađ vera í hákveđu, helst báđir
Ekki má vera meira en ein kveđa á milli stuđla
ef síđari stuđull er í lágkveđu má ekki vera meira en ein kveđa frá suđli ađ höfuđstaf
ef síđari stuđull er í hákveđu má ekki vera meira en tvćr kveđur frá suđli ađ höfuđstaf

9/12/11 18:01

Bakaradrengur

Ţađ er verst ađ heimskringla.is er ekki lengur opin. Ţar var ţessi regla tilgreind sem ég hef fariđ skilmerkilega eftir.

9/12/11 18:01

Obélix

Ég hef bara kynnt mér reglur hjá Sveinbirni Beinteinssyni, Óskari Halldórssyni, Ragnari Inga Ađalsteinssyni, Skólavefnum Bragur.is og í einstaka erindum hjá Sigurđi Breiđfjörđ sem talinn er hafa fyrstur manna ort undir ţessum bragarhćtti og auk ţess eldra háttatali frá Lofti Guttormssyni

9/12/11 18:01

Obélix

Auđvitađ eru ekki allir sammála um allt í bragfrćđi og eflaust til einhverjir sem eru á sömu skođun og ţú drengur minn, en almennar reglur banna ekki síđstuđlun í vikhendum. Ekki frekar en ađ ţađ sé bannađ ađ stuđla hv- viđ k eđa h, ţar er ţađ á valdi lesandans ađ fara rétt međ

9/12/11 19:00

Bakaradrengur

Jú jú. Ég var bara ađ vitna í ţađ sem ég hafđi fyrir mér.

9/12/11 20:01

Regína

[Stendur međ bakaradreng]

9/12/11 20:01

Obélix

Ekki misskilja mig, vikhendur eru eins áheyrilegar međ siđstuđlun vegna ţess ađ i bragarhćttinum fylgir ekki síđlína međ höfuđstaf, ţví hvet ég alla til ţess ađ fara eftir ţessarri reglu. Á hinn bóginn er ţađ samt ekki bragfrćđilega rangt og hefur oft veriđ notuđ frá upphafi bragarháttar.

9/12/11 20:02

Regína

Ţú meinar: .. ekki eins áheyrilegar ... ?

9/12/11 21:01

Obélix

já nákvćmleg ţađ sem átti ađ standa ţarna

9/12/11 21:01

Obélix

Annađ sem er ekki áheyrilegt í vikhendum ţó ţađ sé ekki bannađ er ađ byrja línu tvö á sama ljóđstaf og stuđlarnir í fyrstu línu. Ţá virkar ţađ eins og höfuđstafur og skemmir hina raunverulegu stuđlasetningu í ţeirri línu

9/12/11 21:01

Bakaradrengur

„Bragfrćđilega er fyrsta lína braghendu eiginlega fyrri partur úrkasts og síđari tvćr línurnar samsvara vísuhelming breiđhendu.“ (http://is.wikipedia.org/wiki/Braghenda)
Skv. ţessu ţá myndi ég aldrey stuđla vikhendu í 4. og 5. kveđu.
Engin vikhenda Sveinbjörns Beinteins er međ stuđul fyrir aftan 3. kveđu.

9/12/11 21:01

Offari

Ég fer bara eftir ees samningnum. Hvađ segir hann um ţetta mál?

9/12/11 21:01

Bakaradrengur

Ađ lokum: Alltaf skal hafa ţađ sem skemmtilegra reynist.

9/12/11 21:01

Obélix

Ergo sum
Allt leyfilegt en algjör óţarfi ađ nota siđstuđlun i vikhendum ţar sem ţađ kemur illa út. Viđ erum jú öll ađ reyna yrkja sem bestar vikhendur;-) ;-)

9/12/11 21:01

Bakaradrengur

Psssst. Broskallar eru bannađir á Gestapó. c",

Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi