— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 9/12/11
Bragarháttur nr 19/100 - Tregalag

Tregalag er forngrískur háttur međ fjórum braglínum, ţar sem frumlínurnar eru af sexliđahćtti, ţ.e. sex ţríkvćđir bragliđir međ síđasta bragliđin stýfđan í tvíliđ, en síđlínurnar eru af fimmliđahćtti, ţ.e. sex ţríkvćđir bragliđir ţar sem bragliđir 3 og 6 eru stýfđir í einliđ. Hver lína er međ ţrjá stuđla og skal sá síđasti vera strax á eftir braghvíld, ţ.e. í 5. bragliuđ í frumlínum og 4. bragliđ í síđlínum. Rím er valkvćtt.

Forngríska hćtti á frummáli Regína - fílar í tćtlur
hana nú ţjaka og ţjá - ţýđingar Steinríki frá
ţegar les finnst henni ţramma um sálina - ţúsund margfćtlur
svona ljóđ íslensku á - asnaleg finnst henni smá

Ţessháttar ljóđum međ ţrjóskunni Regína - ţröngsýn hér hafnar
einhverju öđru viđ býst - ekkert á fimmliđur lýst
fordómar hennar og fúllyndi núna í - fávisku dafnar
háttatal hrund finnst nú síst - hatar hún allt sem er grískt.

   (6 af 24)  
9/12/11 15:01

Obélix

Ţegar ég lá í bađinnu áđan varđ mér ljóst ađ ég gat ekki annađ en haldiđ áfram ađ reyna ađ heilla Regínu međ forngrískum kveđskap. Hrynjandi fimmliđuháttar ţykir flestum koma betur út međ sexliđahćttinum.

9/12/11 15:02

Regína

Hvađ gerist ef ţér tekst ađ heilla mig?

9/12/11 15:02

hlewagastiR

Hvađ er ţú ađ kássast upp á mína júffertu, ungi mađur?

9/12/11 15:02

Obélix

Ţetta leit bara úr fyrir ađ vera krefjandi viđfangsefni ađ finna grískan hátt sem höfđađi betur til ţín en fimmliđaháttur. Hvađ gerist nćst verđur tíminn ađ leiđa i ljós ćtli ég haldi ekki bara áfram međ háttataliđ. Kannski varđ ég bara afbrýđisamur ţegar ţú sagđir ađ forngrikkir hefđu veriđ betri en ég eđa ég er bara ađ reyna ađ finna mér ástćđu til ţess ađ bulla.

9/12/11 19:00

Regína

Ţessir stúfar finnst mér skrítnir. Ţegar ég les heyri ég í huganum bjölluhljóm eđa eitthvađ slíkt í hléinu sem kemur á eftir.

Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi