— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 9/12/11
Bragarháttur nr 17/100 - Galdralag

Galdralag er 7 ljóđlínur. Lína 1, 2, 4 og 5 eru tvćr kveđur en ađrar línur ţrjár kveđur. 1 og 4 línurnar hafa einn eđa tvo stuđla og línur 2 og 5 samsvarandi höfuđstaf. Ađrar línur standa einar međ tvo stuđla. Lína 7 er eins og lína 6 nema međ smávćgilegum breytingum og er ađeins til ţess ađ leggja ţyngri áherslu á innihald ţeirrar línu.

Galdraverk

málar hér mađr
málar á striga
sem vill hér vinum sýna
forn eru táknin
fornar sjást rúnir
já myndlist er gamall galdr
ok myndlist er góđr galdr

   (8 af 24)  
Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi