— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 8/12/11
Bragarháttur nr 12/100 - Limra

Limrur eru ljóđagerđ sem barst hingađ frá Írlandi. Yfirleitt eru limrur tvírćđar, klámfengnar eđa gamansamar, ţar sem ađalgríniđ eđa tvírćđnin er höfđ í síđustu línunni. Skipan ríms er fastmótuđ ţar sem 1. 2. og 5. ljóđlínur ríma annarsvegar og 3. og 4. hinsvegar. Lengd rímorđa getur veriđ frá einu upp í ţrjú atkvćđi. Hrynjandin er einnig ljós ţar sem ţrjár kveđur eru í hverri ljóđlínu, nema hvađ 3. og 4. ljóđlínurnar eru styttar. Hver kveđa var oftast ađ írskri fyrirmynd ţrjú atkvćđi en stundum eru ţćr ađlagađar íslenskri tungu og hafđar međ tveggja atkvćđa kveđum . Oft er notast mikiđ viđ forliđi og önnur auka atkvćđi ef ţađ bćtir innihaldiđ. Sem betur fer hafa íslensk skáld og hagyrđingar bćtt stuđlasetningu viđ hina írsku limru en tvćr leiđir eru fćrar í ţví. Um fyrstu tvćr línurnar gilda almennar reglur um stuđlasetningu. Stundum hafa línur 3 og 4 stuđla og 5. línan höfuđstaf, eđa 3 línan hafi einn eđa tvo stuđla, 4 línan höfuđstaf og 5 línan tvo stuđla.

Diddi í tómstundum dafnar
déskotans ládeyđu hafnar
athygli vekur
útlimi tekur
og allskonar kyntáknum safnar

Hćgt er ađ segja međ sanni
ađ sauma hann klúbbum vart anni
geysileg vá
greyiđ ei á
getnađarliminn af manni

skýrlega skaufa í spáir
skorturinn safninu háir
á Páli frá Bug
hefur nú hug
og höfđinglegt typpi hans ţráir

Sigurđur valiđ sitt vandar
í vammleysi Palli ţví strandar
liminn sér af
lífsreyndan gaf
ţó líti hann međan hann andar

   (13 af 24)  
Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi