— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 8/12/11
Bragarháttur nr 8/100 - Fornyrđislag

Fornyrđislag (eldra) Í ţví eru átta ljóđlínur sem allar eru stuttar, tvćr kveđur og svona 3-7 atkvćđi. Nokkuđ er um áherslulaus eđa lítil smáorđ bćđi fremst í ljóđlínum (forliđir) og eins í ţeim miđjum. Rím er ekki notađ í fornyrđislagi. Einu reglurnar sem voru áfrávíkjanlegar voru um stuđlasetningu. Í frumlínum (1., 3., 5. og 7. ljóđlínum) voru einn til tveir stuđlar og í síđlínum (2., 4., 6. og 8. ljóđlínum) var höfuđstafur í fyrstu kveđu.

Napurt var hérna
á nýársmorgun
vandrćđi byrjuđ
allt vatniđ frosiđ.
Enginn hér kunni
klakann brćđa
en ljúf ađ lokum
leysast mál öll

   (17 af 24)  
Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi