— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 9/12/11
Bragarháttur nr 7/100 - Leónískur háttur

Leónískur háttur er afbrigđi af hetjulagi og er 4 ljóđlínur sem allar eru 6 ţríkvćđir bragliđir (ţrjú atkvćđi hver) nema síđasti bragliđurinn sem eru stýfđur (tvö atkvćđi). Hátturinn er fastmótađur og ţví atkvćđafjöldinn mikilvćgur. Leonískur háttur inniheldur bćđi innrím og endarím. Bragliđir tvö og fjögur ríma í öllum ljóđlínum.

Nýársnótt

Himinhvolf fyllum međ fegurđarljóma er flugeldum skjótum,
kyrrđinni spillum ţví hvellir hátt hljóma, en krađaksins njótum,
staupunum dillum og angistin ómar af öldrykkjum ljótum.
Áramót hyllum hér engum til sóma er ásýnd mölbrjótum.

   (18 af 24)  
Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi