— GESTAPÓ —
Obélix
Fastagestur.
Dagbók - 8/12/11
Bragarháttur nr 5/100 - Örhenda

Örhenda. Stundum er ljóđlínur styttar án ţess ađ bragfrćđin fari fyrir bý. Ţá eru allar reglur um stuđlasetningu og rím hafđar í heiđri. Hver ljóđlína er 1 til 2 bragliđir.

Leirburđsljóđ
líka mér,
fagna fljóđ
fýrnum hér

Vćn öll verk
vísnamenn,
stjórnin sterk,
stendur enn.

   (20 af 24)  
8/12/11 14:02

Obélix

Markmiđiđ međ ţessum skrifum er ađ kynna til sögunnar og yrkja undir 100 mismunandi bragarháttum og eiga 1000 innlegg fyrir árslok 2012. Verkiđ er á áćtlun.

8/12/11 14:02

hlewagastiR

Gleymdu samt ekki ađ taka lyfin ţín.

8/12/11 14:02

Offari

Líkar lítt
lyfin ţín
Náđ'í nýtt
naflavín.

8/12/11 14:02

Obélix

Ég er ríkisstarfsmađur ţannig ađ tafir eru eđlilegar, ef ekki fyrir áramót ţá fyrir páska eđa a einu ári

8/12/11 16:00

Obélix

Ţetta međ lyfin, ţarf ţau ekki af ţvi eg datt skáldabrunninn

Obélix:
  • Fćđing hér: 15/7/12 13:21
  • Síđast á ferli: 14/9/14 09:00
  • Innlegg: 512
Eđli:
Ofvirkur letingi
Frćđasviđ:
Elta villigelti og rómverja
Ćviágrip:
Fćddist - lifđi - dó - týndist - endurfćddist - lifi