— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Sr. Kristófer Kvistagat X
Óbreyttur gestur međ  ritstíflu.
Sálmur - 5/12/09
Í Egils orđastađ

Tilurđ ţessa kvćđis var á ţá leiđ ađ fyrir mig var lagt ţađ verkefi í íslensku númer 503 ađ mér bćri ađ yrkja tvö atómljóđ. Annađ ţeirra skyldi vera ţriggja orđa ljóđ en engin takmörk voru sett á lengd ţess seinna. Hiđ ţriggja orđa hljómar svo; "Fangi, en hvers?" Ţađ seinna, ómerkilega verk hljóđar svo:<br /> <br /> Enginn friđur<br /> helvítis fugl<br /> andleysi<br /> hvergi Björn<br /> á morgun hitti ég hettumáf.<br /> <br /> Eins og gefur ađ líta er hugđarefni mitt ađdragandi höfuđlausnar.

Í Egils orđastađ

Liggur núna lifiđ viđ
lofgjörđ má ţó beita.
Óđins fundur einum griđ
ađeins kann ađ veita.

Konungs grimma hćgri hönd
höggva vildi' í snatri,
reisa' á loft sinn refsivönd
rekin fram af hatri.

Mér gat frestinn frćndi keypt,
fullting veitti gilda.
Gerir ţađ mér kannski kleift
konungs hug ađ milda.

Andann fangađ fć ţó ekki
fuglasöngur veldur ţví.
Dómi vondum varla hnekki,
veginn ekki mun í gný.

Geđ mitt váleg örlög yggja,
augu tekur döggva.
Enga mun ég miskun ţiggja
mitt ţeir hjalms land höggva.

   (2 af 2)  
5/12/09 06:00

Sr. Kristófer Kvistagat X

Hér skal koma fram ađ mér var ekki kunnugt ađ ENTER-takkinn vćri ónothćfur í umsagnardálkinum

5/12/09 06:00

Fergesji

Dágott, ţykir oss.

5/12/09 06:02

Undir réttu nafni

Af ţeim endarímuđu félagsritum sem ég hef lesiđ , ţá var ţetta eitt af ţeim bestu. Í ţađ minnsta eitt af 50 bestu.

5/12/09 01:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Listilega ljóđađ atarna – hafđu fyrir hástemmda ţökk.

5/12/09 02:02

Skabbi skrumari

Ljúffengt... takk

Sr. Kristófer Kvistagat X:
  • Fćđing hér: 3/1/10 22:29
  • Síđast á ferli: 5/2/15 21:28
  • Innlegg: 75