— GESTAPÓ —
plebbin
Nýgræðingur.
Gagnrýni - 2/11/03
Lífið

Þurrt á köflum en mjög breytilegt

Lífið er yndislegt, þó það sé ekki mjög gáfað. Þá getur það verið biturt. Ekki þýðir að temja lífið neitt þar sem það hefur sinn eiginn vilja. Lífið getur verið mjög lipurt á köflum með eða án eignarhaldsnotkunnar.

Lífið fær 5 stjörnur.

   (9 af 21)  
2/11/03 02:01

Heiðglyrnir

Eiginþágumyndareignarfræði. Lífið er gott, og þú ert flott.

2/11/03 02:01

Finngálkn

Nei þú ert ógeðsleg!

2/11/03 02:01

Heiðglyrnir

Finngálkn það þarf nú að fara taka þig til bæna, tekur Finngálkn með sér í Hallgrímskirkju til bæna, kennir honum faðir vorið að fornum sið, sparkar honum síðan út í hafsauga, sem að blikkaði á sömu stundu, þannig að Finngálknið endursendist til baka hátt yfir Hallgrímskirkju, svo ekki veit ég hvern hann er að kvelja núna. einu sinni riddari alltaf riddari.

2/11/03 02:01

Finngálkn

Heyrðu blue eyd fuck! - Ég ætla ekki að gefa þér fleiri glóðaraugu því þú ert öll heimsins leiðindi samankomin í einni manneskju og við slík öfl berst ég ekki nema með aðgangi að kjarnorku.

2/11/03 02:01

Heiðglyrnir

Finngálkn þetta var ekki svona mannstu. Svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum, eigi leið þú oss...reyna að muna textan ok.

2/11/03 02:01

Nafni

Þetta er allt algjört æði eða þannig.

2/11/03 02:02

Vímus

Lífið gerist ekki öllu skemmtilegra nema einhver verði drepinn

2/11/03 02:02

Jóakim Aðalönd

Já; Finngálkn

plebbin:
  • Fæðing hér: 30/9/03 17:35
  • Síðast á ferli: 2/11/16 23:17
  • Innlegg: 0
Eðli:
plebbin talar í 3. persónu
Fræðasvið:
Doktorsgráðu í Náttúrufræði, Heimsspeki, Stærðfræði, Lögfræði, Læknisfræði og Stjörnuspeki