— GESTAPÓ —
Miniar
Fastagestur.
Dagbók - 5/12/10
Ferfætta prinsessan.

Nýlega bættist lítið barn inn á heimili mitt, kafloðið og svarthvítt.
Fyrstu vikurnar gekk það um á fjórum fótum, stuttan spöl í senn, lagðist svo niður og svaf lengi þar á milli.
Með mánuðunum stækkaði litli ferfætlingurinn en tók þó aldrey lit.
Í dag sefur hún stutt, og hleypur um á fjórum fótum lengi þar á milli.
Þegar rignir á hún afar bátt, en hún vill síður stíga niður þar sem blautt er.
Lóðin gefur eftir á undarlegann hátt og er köld viðkomu.
Þá vill litla prinsessan bara vera inni, þar sem er hlýtt og þurrt, og angra tvífætlinga heimilisins með stöðugum leikjum.

   (4 af 8)  
5/12/10 19:01

Billi bilaði

Til lukku.

5/12/10 19:01

Huxi

Af hvaða konungsætt er pinsessan?

5/12/10 19:01

Billi bilaði

Eru fleiri konungsættir en ætt hlebbA?

5/12/10 19:01

Fergesji

Auðvitað telst ættbogi Hakuchi og Júlíu slíkur.

5/12/10 20:00

Billi bilaði

Leyfði hlebbI þeim ættboga að lifa?

5/12/10 20:01

Huxi

Prinsessan, ég sagði prinsessan.

Miniar:
  • Fæðing hér: 31/8/09 19:01
  • Síðast á ferli: 1/11/17 15:53
  • Innlegg: 268
Eðli:
Maðurinn með hattinn.
Fræðasvið:
Gagnslausar upplýsingar um allt mögulegt og fleira til.
Æviágrip:
Hættu að forvitnast!