— GESTAP —
P
Heiursgestur.
Slmur - 2/11/10
mega prfin koma fyrir mr

N eru rtt um 14 klukkutmar prf og ftt betur vi hfi, en a yrkja dltinn prfaslm. Til a reyna ekki um of heilann fkk g hugmynd og form a lni og vona a fair okkar allra fyrirgefi mr stafrsluna.

fyrsta degi desembermnaar
g dreg fram bkurnar fyrsta sinn
og ska a gti aeins lesi hraar,
v ar prfastressi nlgast finn.
gegnum lagakafla stra stauta
og stku nammibiti um varir fer.
g les um Sigur Lndal vla og tauta,
g les um krfuhafa og skuldunauta.
mega prfin koma fyrir mr.

rum degi desembermnaar
dmasafn Hstarttar ski g.
ar eru vangavelturnar til staar
um vesenstilvik mrg lgfrileg.
g staulast gegnum essar ungu bkur
og ri mrg aljalagakver.
Um rttarblka tifa ltt sem lkur,
vi lg um fasteignakaup dansa sprkur.
mega prfin koma fyrir mr.

rija degi desembermnaar
g drf mig oftast nr bkasfn.
ar margur nemandinn bkum blaar
og blaagreinar les um firmanfn.
g f mr orkudrykk og dreg fram sti
og dsi arna eins og vera ber
en margur nemandinn er frr fti
svo feiknar- skapast arna jafnan -lti.
Samt mega prfin koma fyrir mr.

fjra degi desembermnaar
g drepst r leiindum og f mr lr
v lestrarpsa ltil engan skaar
svo lengi sem hn fer ei hfi r.
g reyttur ruglast u-i og vaffi
og inn facebook dldi miki fer.
g stra appelsnudjs og kaffi
og set mr reglur - bind mig facebookstraffi.
mega prfin koma fyrir mr.

Loks, daginn fyrir prf er plt jfum
og passft gegnum lagasafni flett.
g skoa spurningar gmlum prfum
og gef mr „five“ ef g eim svara rtt.
g sekk mr djpt essi ungu fri
og ykist tla' a taka „allnighter“.
a vri dsamlegt og algert i
ef a g prfum mnum flestum ni!
mega au sko koma fyrir mr.

   (2 af 25)  
2/11/10 10:00

P

Fyrir bragfrineri vil g benda srstaklega sjundu hendingu fjra erindis og riju hendingu fimmta erindis, ar sem fram koma stular hersluatkvum innan samsettum orum. Fyrir nokkrum misserum fr fram nokkur rkra um slka stulun hinum mta sklastofuri og ku flestir mr sammla um a svona stulun skuli heimila. Mr er hins vegar alveg sama og nota hana samt.

Langar mig og a nefna, sem dmi um samskonar stulun mr ra sklds, fyrstu tvr hendingarnar fyrstu fjrum erindum verks ess, sem etta kvi hr er hermt eftir.

2/11/10 10:00

krumpa

Gangi r vel!

2/11/10 10:00

Grta

brillerar P!

2/11/10 10:00

Regna

J, etta er athyglisver stulasetning. En miki skil g ig a yrkja frekar en a lesa skruddurnar.
g tti krnubauk einu sinni, og oft egar g tti einmitt a vera a gera eitthva anna, hvolfdi g r krnubauknum, sorterai r eftir rtlum, taldi hve margar hverjum rgangi og lt eins og etta vri merkilegra en nmsbkurnar. En kunni g ekki a yrkja.

2/11/10 10:01

Regna

bbs, gleymdi a hrsa kvinu, etta er gtt kvi.

2/11/10 10:01

Billi bilai

Mr finnst ekki ng af stulum innan samsettum orum. Ef a vri meira af eim, fengi etta sko fullt hs.
En ef nr prfunum, fru samt fullt hs.

2/11/10 10:02

Villimey Kalebsdttir

Ertu snarur maur ? Prfin eiga helst ekki a koma. olandi rstmi.

2/11/10 11:00

Barbie

Mr finnst etta alveg prisfnt. Var etta ort fjra degi milli facebook frslna og forsumyndabreytinga? straffinu ea kaffinu? Aaa prfin. Sem betur fer LNGU bin.

2/11/10 11:00

Huxi

Tmas Gumundsson lri lka lgfri en bar gfu til a htta a praktsera hana, egar skldskapargyjan vildi f hann fasta samb. lendir kannski svipuu vali einhvern daginn. hefur altnt snt ga tilburi ljager og etta kvi er ar engin undantekning.

2/11/10 11:01

Heimskautafroskur

Nst egar g fer meiyraml vi Lappa t af Skammast bundnu, fer g fram a takir a r lgfrilega hlutann fyrir mna hnd. Og a allur mlflutningur veri bundnu. Afbragsg og hressandi aventulesning. N mega fleiri kvi koma fyrir mr.

2/11/10 11:01

hlewagastiR

etta er dsamlegur stulunarmti. a tti a vara vi lg a nota hann ekki.

2/11/10 11:01

hlewagastiR

Prfatminn var alltaf besti tmi rsins nmsrum mnum. Sofi t flesta daga og annars legi upp bli og lesi. Inn milli skemmtilegur spurningaleikur boi rkisins. etta fannst mr alltaf unun.

2/11/10 12:00

Grta

Tkstu tt spurningarkeppni framhaldssklanna hlewagastiR?

2/11/10 12:02

Bullustrokkur

etta kvi er skemmtilegasta norta kvi,
sem g hef lesi lengi.
Lagatknar sveigja og beygja lg og reglur.

2/11/10 16:00

sdrottningin

Takk fyrir gan lestur, fer han slli en g kom.

2/11/11 14:02

hvurslags

etta er strskemmtilegt, hafu kk fyrir!

P:
  • Fing hr: 22/9/08 01:50
  • Sast ferli: 30/4/21 19:20
  • Innlegg: 2331
Eli:
hugamaur um hitt og etta.
Frasvi:
Hitt og etta.
vigrip:
Borinn Rvk og veri ar san me undantekningum.