— GESTAPÓ —
Garún
Fastagestur.
Dagbók - 5/12/07
Dögun

Hér kemur ljóđ sem vćri eflaust hćgt ađ ríma betur

Rétt eins og blómin sem sofa
á kyrrlátri kvöldstund
mun mjallhvítt hjarta mitt halla höfđi
ađ hinni sí-vaxandi Dögun.

Hjarta mitt ţarfnast einungis eins:
leiđsagnar um hinn ćvaforna stíg
lífsblómgandi sjálfsvitundar.

Langi ţig ađ ná
guđdómlegum og einstökum árangri,
ţá skaltu á hverjum degi vökva
grćnar jurtir garđsins í hjarta ţínu

   (1 af 8)  
5/12/07 03:00

Jóakim Ađalönd

Ég veit ekki. Persónulega fannst mér síđasta ljóđ betra. Ţetta er einhvern veginn of klisjukennt...

Bara mitt álit.

5/12/07 03:00

Garún

Ţetta er ljóđ um hugleiđslu, ţar sem hjartastöđin er notuđ til ađ nálgast uppljómun, ekki allir sem skilja hvađ hér er á ferđinni.

5/12/07 03:00

Jóakim Ađalönd

Nei, alla vega ekki ég. Ţessi nálgun rímar ekki viđ mína reynzlu, hvađ sem öđru líđur...

En ţetta er bara álit gamaldax, jarđbundinnar andar.

5/12/07 03:00

Upprifinn

ég held ađ ég fatti hvađ ţú ert ađ meina. og ţađ verđur ađ teljast nokkuđ gott, af ţví ađ ég er nú óttalegur vitleysingur.

Garún:
  • Fćđing hér: 1/3/08 23:10
  • Síđast á ferli: 3/9/08 22:43
  • Innlegg: 558
Eđli:
Ég geng á vatninu eins og Kristur, enda er fjörđurinn frystur.
Frćđasviđ:
Ég er doktor í fáfrćđi, sérfrćđingur á mínu sviđi.
Ćviágrip:
Ég fćddist í grćnni lundu í fríđri sveit sunnan heiđa og nam frćđi viđ mikiđ frćđasetur á vestfjörđum og fluttist ţví nćst á mölina og hef ć síđan haldiđ mig viđ stórborgina.