— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 31/10/14
Gleymdust í verkfalli

Líkţrá

Haldinn er legsteinasalinn líkţrá.
Legsteinasalinn er ég – eins og sjá má.
Ég letra í stein
yfir lífvana bein.
Legsteinsalann langar bara í ná.

Ţess vegna lít ég í Moggann og les í gegn.
Ţví lífiđ reynist í sífellu fólki um megn.
Ég letra í stein
yfir lífvana bein.
Legsteinsalinn les hverja andlátsfregn.

Granít og marmari, grásteinn er mitt fag.
Gröfinni nýju skal ég koma í lag.
Letra í stein
yfir lífvana bein.
Ég er legsteinsalinn sem lifir ţinn hinsta dag.

   (2 af 35)  
31/10/14 14:01

Billi bilađi

Leggst ein undir legstein
lífiđ ţar er grafiđ
upphaf sem og endir
undir nafni stendur
mćrin sem hann minnist
moldu endurgoldin
ekki ţó hann ţekkir...

31/10/14 14:01

hlewagastiR

Útfararstjórinn Örn
öll tekur líkin í görn.
Raunaleg, rík ţrá,
sú rotnandi líkţrá
— en gagnleg sem getnađarvörn.

31/10/14 15:01

Golíat

Hér vantar lćk eđa á!

31/10/14 16:02

Vladimir Fuckov

Eđa jafnvel stórfljót <Hugsar um Skeiđarárhlaupiđ 1996>.

31/10/14 21:00

Mjási

ţetta er líklegt til verđlauna.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.