— GESTAP —
Flagsrit:
Zion deWitt
breyttur gestur me  ritstflu.
Pistlingur - 2/11/06
flagsrit nmer 1

stuttur pistlingur um ln.

Okurln me vertryggingu.
fyrir um a bil ri san vorum jeg og eiginmaur minn komin ansi langt ofan skuldafen.
Vi hfum urft a hkka yfirdrttinn vegna flutninga september 2005, svo aftur vegna jlanna, svo einu sinni enn egar kom a brkaupinu ma 2006, sem var drara en flest brkaup en kostar n allt peninga dag.
egar brkaupinu lauk var komi a sskpnum a eyileggjast svo vi tkum visa ra njan skp (ltinn og drann bara) og til a toppa allt hitt kva vottavjelin a fylgja sskpnum eiginmanni snum grfina, svo urftum vi enn einusinni a hkka heimildina.
egar arna var komi skulduum vi (ef vi reiknum gamlar yfirdrttsskuldir og fleira me) upp rm sjhundru sund. svo vi tkum ln sem me vibttum vxtum mundi vera svona rjett rm milljn.
Svo vi skrifum undir samansfnunar ln til sj ra og tkum alla yfirdrttarheimild (og mguleika um slka) af reikningunum okkar, samt v a skella visanu inn banka til klippingar og f okkur plskort stainn.
egar svo var komi ttum vi a greia 14.000 kr mnui nstu sj rin samkvmt ar til geru greislu tlunar yfirliti, en kom daginn a nna rjett um ri sar erum vi a greia rmlega 25.000kr mnui fyrir andsvtans lni. Hvar mun etta enda?
Hugsa sjer essa enslu littla hagkerfinu okkar.

Eftirskrift.
Jeg vil taka a fram a jeg er bara a nefna sjlfa mig sem dmi. Margir hafa fari mun verr tr viskiptum vi okurlnastofnanir sem kalla sig banka.

Hafi v huga nst egar taka ln a a er betra a taka ln me fstum vxtum og a llum lkindum betra a hafa a erlendri mynt.

   (1 af 1)  
2/11/06 03:01

Anna Panna

Ok, n tla g ekki a ykjast vera einhver fjrmlasrfringur, langt fr, enda er g blftkur nmsmaur me slatta af fjrhagsrugleikum bakinu.

En a sem kemur fram essu flagsriti er nkvmlega a sem er a jflaginu.
egar sskpurinn bilar og maur hefur ekki efni njum (a a setja hann Visa-ra er ekki a hafa efni honum) er hgt a setja smauglsingu blin og ska eftir notuum fyrir lti ea gefins stainn fyrir a a t b og kaupa ntt, ntt, NTT!!! S notai tti a duga a.m.k. ann tma sem a tekur a safna sr fyrir njum sskp (ef a er nausynlegt fyrir geheilsuna a eiga njan sskp). ar hefiru geta losna vi smbrot af skuldinni inni og a sama me vottavlina.

Brkaupi skil g vel a i hafi vilja hafa sem veglegast mia vi efni, en a hkka yfirdrttinn fyrir jlin... mr finnst bara a ef maur hefur ekki efni hlutunum veri maur einfaldlega a slaka boganum stainn fyrir a spenna hann enn frekar. a er hgt a finna drar en sniugar jlagjafir n ea bara byrja a versla snemma rinu. Maur veit n yfirleitt af v fyrirfram hvort maur kemur til me a vera blankur desember ea ekki.

essi hugsunarlausa neysla og a tla bara a redda llu yfirdrtti hefur ekkert minni hrif hagkerfi en vextirnir einir og sr. Hvernig vri a sp aeins v?

2/11/06 03:01

Galdrameistarinn

g tk eitt ln og geri upp allan yfirdrtt og greiddi niur allar visaskuldir um daginn. Borga n bara rm 14 s mnui en ekki 90 sund og er sttur vi mitt dag v eftir 2 r ver g skuldlaus.
En a er rtt sem Anna segir hr a ofan, a m oft redda sr me notuu mean safna er fyrir nju sta ess a elta neyslujflagi t af bjargbrninni.

2/11/06 03:01

gregory maggots

Brir minn notast enn vi rmlega fertugan sskp sem mir vor keypti Danmrku snum tma. En rtt fyrir dygga jnustu vsvegar essum fjrutu rum teljum vi strfjlskyldan a n s kominn tmi strri skp, og jafnvel njan, ekki nema fyrir stareynd a sastlinum 3 rum hefur fjlskylda brur mns stkka r einum rj, ea um 200%.

S sami brir gekk reyndar hjnaband fyrir rmu ri, en veislan og vihfn mun ba betri (fjrmla-)tma. En ekki a g hafi lrt, n muni lra neitt af honum.

2/11/06 03:01

Zion deWitt

Jeg vil benda a gamli skpurinn var notaur nmer tv og vottvjelin lka. Vi eigum EKKERT ntt nema teljir bkahilluna r rmf me. egar maur br t landi kaupir maur frekar drt ntt sem maur fr sent heim frtt en a spandera flutningskostnai r borginni. Ekki halda a vi hfum ekki reynt a fara lei fyrst. Eftir meira en mnu n vottavjelar sagi hn amma mn sem aldrei hefur hent sokk sem m bta ea hva keypt ntt ef mtti f nota einhversstaar fr, a ng vri komi, vi frum og keyptum okkur vottavjel ekkert mur, eitt barn og anna leiinni ddi rf vottavjel. Svo vi notuum sasta mguleikann og versluum vottavl. sskpinn keyptum vi njann vegna ess a a var ekki hgt a vera sskpslaus me tveggja ra barn heimilinu og enginn notaur fjekkst tvo daga sem vi gerum tilraun til a leita.
Hva brkaupi varar vorum vi bin a ba tp tv r me a og fanst bara kominn tmi til. Vi sfnuum einsog vi gtum, buum bara eim nnustu og engum brnum og svo var drasta kassahvtvni bland sprite sem fordrykkur og veislan hf eins dr og hgt var.
Og vi hkkuum yfirdrttinn um Jlin til a geta gefi drar gjafir til eirra sem gfu okkur, en ekki til a spandera og sprea rtrinni.
Ngu skrt?

2/11/06 03:01

Garbo

Gott rit. Hver kannast ekki vi eitthva svipa.

2/11/06 03:01

Anna Panna

Alveg ngu skrt Zion!
a breytir samt ekki eirri skoun minni a essi ensla er a strum hluta tilkomin vegna ess a slendingar kunna yfir hfu ekki a fara me peninga.
g viurkenni a alveg a g kann a ekki en g er alla vega bin a borga niur yfirdrttinn og tla han fr ekki a vera hluti af vandamlinu.

2/11/06 03:01

Zion deWitt

J egar essi skuld verur a baki verur ekki framar notaur yfirdrttur essu heimili.

2/11/06 03:01

Tigra

g hef n aldrei teki yfirdrtt ea ln... (vegna ess a g er enn ung) ..og g tla a gera mitt besta til a komast alfari hj v.
Mr finnst a bara hreint ekkert sniugt.
Auvita vera langflestir a taka bar og mgulega blaln... en allt anna lt g alfari vera.
Frekar t g gras og snj heldur en a f mr yfirdrtt.
g reyndar ekki einu sinni visa og tla ekki a f mr.

2/11/06 03:01

albin

Ngusemi er dygg. Hana reyni g a stunda, n ess a reyna vsvitandi a gera lf mitt arflega leiinlegt. Maur verur j a leyfa sr eitthva.
Samt fer n stundum svo a lntkur vera lausnin. Ekki g lausn alltaf.

2/11/06 03:02

Huxi

a var byrjun sustu aldar a bndi nokkur kom kaupstainn a reyna selja vetrarafrakstur bsins. Eitthva gekk salan illa og ver reyndust lgri en gert var r fyrir og dugu ekki fyrir fyrri ttektum. Altnt, um kvldi sat bndi essi lstofu bjarins og bar sig aumlega. Sagi henn hverjum sem heyra vildi: "N er g dapur og skuldugur vi gu og menn."
Segir n ekki af bnda fyrr en segis daginn eftir. er hann aftur kominn krna og n llu ktari. Er hann var ynntur eftir stunni fyrir essum sinnaskiptum svarai bndi: "N er g glaur og skuldlaus vi gu og menn, - tk vxil og borgai."
Boskapur essarar sgu er kannski s a a hefur lengi loa vi Mrlandann a halda a a s eitthva LN a taka ln. a virist vera a flk huxi ekki til nsta gjalddaga. g veit ekki a a s sama ori nota yfir heppni og a auka skuldir snar neinu ru tungumli. En svona hfum vi veri og svona erum vi enn. Og mean essi huxunarhttur er vi li minnkar ekki okri bankanna.

2/11/06 03:02

Anna Panna

Miki rosalega erum vi ll skynsm. Enda er engin verblga Baggaltu! [Ljmar upp]

2/11/06 04:00

Skabbi skrumari

a er auvelt a vera skynsamur egar maur arf bara sjlfur a lifa vi hungurmrk... en egar maur arf a fa nokkur brn og veita eim g lfsskilyri tekur anna vi... [strunsar t af sviinu]...

2/11/06 04:01

Nermal

a er stareynd a bankarnir fitna essum hugsanahtti slendinga. a er hgt a f ln og greisludreyfingu fyrir allann fjandann. g man a g reiknai einhverju sinni t tlvuln sem var auglst hj BT til 59 mnaa!! ar komst g a v a um tv r af afborgunum voru einungis vextir. a er voa gott a reyna a spara, leggja ltlshttar til hliar mnaarlega. Skoa hva m jafnvel missa sn. Bendi t.d a a kostar 20 - 30 s mnui a reykja. Par sem leggur hvort um sig 5000 kall mnui til hliar safnar 120 s ri + vexti. a tti t.d vel a duga fyrir njum sskp, vottavl ea esshttar. Yfirdrttur er bara a lengja hengingarlini. g vil vinna fyrir sjlfann mig ekki feita illa banka!

2/11/06 04:01

Upprifinn

g er oft sammla Skabba en aldrei sem n.
Mr finnst bara ekki miki ml a skulda nokkurhundru sundkall aukalega og borga nokkra tugi sunda aukalega vexti ri ef a er a sem arf til a tryggja a brnin komist gegnum framhaldssklan og eigi a honum loknum greia lei a nm ea starf sem eirra hugur stendur til.
En g er sossum ekkert hrifinn af v a borga vexti.

2/11/06 05:00

Jakim Aalnd

Aldrei taka ln fyrir neinu, nema huxanlega hsni. Fir geta stagreitt a, srstaklega ekki fyrstu rin.

Blaln eru sko ekki nein nausyn. g keypti mr fnan (8 ra gamlan) bl fyrir rmu ri san og kostai hann ekki nema 350.000 kall. Hann hefur ekkert klikka og g kemst allt honum sem jeppakallar komast. a er betra a kaupa dran bl (passa a hann s lagi og Subaru) en a kaupa einhvern nlegan og greia okurvexti af lni.

Svo er lka jr a vera sem lengst inni hteli Mmmu og a sjlfsgu eignast aldrei maka ea brn. au eru peningasugur dauans!

Zion deWitt:
  • Fing hr: 23/11/07 23:02
  • Sast ferli: 12/5/11 12:18
  • Innlegg: 61