— GESTAPÓ —
Línbergur Leiđólfsson
Heiđursgestur.
Dagbók - 1/11/08
Tvö ár

Ég á rafmćli í dag

Ţá er ég opinberlega orđinn tveggja ára! ‹Ljómar upp›

Í tilefni dagsins ćtla ég ađ leyfa ykkur öllum ađ koma í rafmćliđ til mín.
Ég ćtla ađ halda upp á ţađ á kránni Ásláki í Mosfellsbć annađ kvöld (laugardaginn 7. nóvember 2009). Mćtiđ ţangađ um kl. 20:00.

Ţeir sem mćta ekki eru landeyđur og lúsablesar.

E.S. Ég fékk tímavélina ađeins lánađa til ađ skyggnast yfir árshátíđina annađ kvöld. En er búinn ađ skila henni. Ég vil nota tćkifćriđ og biđjast fyrirfram afsökunar á hegđun minni annađ kvöld.

   (4 af 9)  
1/11/08 07:00

Villimey Kalebsdóttir

Til hamingju međ rafmćliđ.

1/11/08 07:00

Upprifinn

Til hamingju. en svona fyrir forvitnissakir hvernig mun ég láta?

1/11/08 07:00

Villimey Kalebsdóttir

og ég? hvernig mun ég láta?

1/11/08 07:00

Garbo

Til hamingju elsku Línbergur. Ekkert ađ afsaka.
ps. hvor viltu stóran léttan pakka eđa lítinn ţungan?

1/11/08 07:00

Herbjörn Hafralóns

Til hamingju međ rafmćliđ! Ég mćti í veisluna.

1/11/08 07:00

Fallegust

Til hamingju međ rafmćliđ, sendi ţér rafrćna strauma í tilefni kvöldsins.

1/11/08 07:00

Jóakim Ađalönd

Öss. Ţú ert leiđinlegur hasshaus og ekki vćri úr lagi ađ ţú myndir leggast fyrir strćtisvagn. Farđu svo fjandans til!

1/11/08 07:00

Ívar Sívertsen

Ţú getur bara sjálfur veriđ landeyđa og lúsablesi helvítis myglusveppurinn ţinn!
Já og til hamingju,

1/11/08 07:00

Jóakim Ađalönd

Takk...

1/11/08 07:01

Billi bilađi

Innilega til hamingju.

<Sturtar hlassi af lambaspörđum yfir Ívar og Jóka>

1/11/08 07:01

Vladimir Fuckov

Formlega til hamingju - og vjer vćntum ţess ađ endurheimta tímavjel í kvöld [Ljómar upp].

1/11/08 07:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Til hamingju međ ţig og alt ţađ . Aumingja ţú sem neyđist til ađ fara á ţessa fjandans árshátiđ sem er bara bull án mín

1/11/08 07:01

Útvarpsstjóri

<gerist landeyđa og lúsablesi>

Til hamingju samt!

1/11/08 07:01

Heimskautafroskur

mćti og gratúlera.

Línbergur Leiđólfsson:
  • Fćđing hér: 7/11/07 18:21
  • Síđast á ferli: 26/2/14 23:57
  • Innlegg: 5190
Frćđasviđ:
Gagnfrćđi, ölfrćđi
Ćviágrip:
Fćddur í Litlu Ávík einhverntíma á síđasta fjórđungi síđustu aldar. Hneigđist snemma til menningar og lista en hefur alla tíđ veriđ óalandi og óferjandi.Býr núna í firđi einum skammt suđur af höfuđborg Íslands.