— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Dagbók - 1/12/08
Hagyrđingamót á miđvikudag (Búiđ)

Fyrsta hagyrđingamót nýs árs.

Hugmyndin var ađ hafa mótiđ annađkvöld. Eftir á ađ hyggja finnst mér frekar stuttur fyrirvari á ţví. Hvađ segiđ ţiđ um ađ hafa ţađ á miđvikudagskvöldiđ?
Ef engin harkaleg mótmćli verđa viđ ţví ţá verđur mótđ sett klukkan 21:34 miđvikudagskvöld.

Yrkisefni mótsins verđa:

1) Hefđbundin kynning.
2) Hughreisting. (Ţú hittir mann á bar sem tapađ hefur öllu. Hvađ getur ţú sagt til ađ honum líđi betur.)
3) Nígeríusvindl. (Semdu eitt gott Nígeríusvindlbréf í bundnu máli)
4) Vćntingar. (Hvađ vilt ţú sjá á nýju ári)
5) Afsögn í bundnu máli. (Gefum okkur ţađ ađ viđ berum ábyrgđ og segjum af okkur)
6) Óvćnt yrkisefni (uppgefiđ viđ upphaf móts)

   (4 af 48)  
1/12/08 04:01

Herbjörn Hafralóns

Ég verđ trúlega úti á landi, ótengdur. [Dćsir]

1/12/08 04:01

Lepja

Ég skil ţetta ekki.

1/12/08 04:01

Kífinn

Ţetta hljómar prýđisvel. Skál fyrir fyrir andríki Ţór.
Og gleđilegt áriđ.

1/12/08 04:01

Regína

Ég verđ hugsanlega upptekin á miđvikudagskvöldiđ. Vonandi ţó heima hjá mér, svo ţá kemst ég kannski í tölvuna seint og um síđir.

1/12/08 04:01

Billi bilađi

Góđa skemmtun.

1/12/08 04:01

Upprifinn

ég verđ líklega upptekinn á miđvikudag.

1/12/08 04:01

Andţór

Viljiđ ţiđ ţá frekar hafa ţađ annađ kvöld?
Hér eru strax komnir 4 fastagestir sem erfitt er ađ halda mót án.

1/12/08 04:01

krossgata

Ég get veriđ hvađa kvöld sem er... held ég, en annađ kvöld finnst mér helst til stuttur fyrirvari.

1/12/08 04:01

Regína

Ţađ er y í hughreysting.

1/12/08 04:01

Frábćrt, ćđislegt, líst dúndurvel á efnin. Annađ kvöld hentar sjálfum mér betur, en ţó geri ég allt til ađ komast á miđ. verđi hann fyrir valinu.

1/12/08 04:01

Andţór

Höfum ţađ ţá bara á miđvikudaginn.

1/12/08 04:02

Hugfređur

Lítur út fyrir ađ vera skemmtilegheit hin mestu. Kannski verđur hagyrđlingurinn ég komin međ einhverja vísurindla ţegar ţetta byrjar en a.m.k mun ég fylgjast međ.

1/12/08 04:02

Ira Murks

Áhugavert, ég er mikiđ ađ spá í ađ mćta á mitt fyrsta mót. Á ég ađ taka međ mér snakk?

1/12/08 04:02

Günther Zimmermann

[Setur upp gasgrímuna og mótmćlir harkalega]

Vanhćfur mótsstjóri! Niđur međ hagyrđingamót! Helvítis fokking fokk! Hristiđ hughrystynga! Kjósum strax nýja mótsstjórn!

(Ég sumsé verđ upptekinn á miđvikudagskvöld.)

1/12/08 04:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ég er desvćrre hrćddur um ađ ég komist hvorki annađkvöld né á mivikudaginn. Biđ kćrlega ađ heilsa ţeim sem ţátt taka.

1/12/08 04:02

krossgata

Er ţetta ekki orđiđ spurning um kvöldin fimmtudags-sunnudags?

1/12/08 05:01

Regína

Laugardagskvöldiđ ţá?

1/12/08 05:01

Skabbi skrumari

Hvađ segiđi um mánudagskvöld klukkan 19:45? Ţá kemst ég ađ vísu ekki, en vísa ţví á bug ađ ég sé krćkiberjavísir...

1/12/08 05:02

Allt nema laugardags- og sunnudagskvöld virkar för mig.

1/12/08 06:02

Skabbi skrumari

Já já... Andţór er búinn ađ ákveđa miđvikudagskvöld og auđvitađ heldur hann ţađ á miđvikudagskvöldiđ... ég kem ef ég verđ búinn ađ gera ţađ sem ég ţyrfti nauđsynlega ađ gera annađ kvöld... mögulega mćti ég seint...

1/12/08 06:02

Andţór

Ţađ verđur á miđvikudagskvöldiđ jamm.

1/12/08 06:02

Nermal

Ég verđ ađ reina ađ muna eftir ţessu. Yrkja eitthvađ klúrt og kjarnyrt.

1/12/08 07:01

Regína

Ég mćti, allavega veit ég ekki betur núna.

1/12/08 07:02

Villimey Kalebsdóttir

Byrjar ţetta ekki eftir 5 mín eđa svo.. ég verđ náttúrulega bara á áhorfendapöllunum sko!

1/12/08 07:02

Andţór

Eftir eina mínotu.

1/12/08 08:02

Lokka Lokbrá

Ansans, ég missti af ţessu.

1/12/08 09:01

Bölverkur

Hvađa helvítis miđvikudag? Er mótiđ ef til vill búiđ?

1/12/08 09:02

Kveldúlfur

Ćtlarđu ađ halda ţađ aftur
afturhalds fyllerísraftur?
Ţig spyr ég nú
spáđíđí ţú.
Andţór ţú andremmukjaftur

5/12/08 02:01

Andţór

Knús Kveldúlfur.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.