— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Gagnrýni - 1/11/07
Árshátiđ

Árshátiđinn fannst mér alveg glimmrandi vel heppnuđ í alla stađi og langar mig ađ ţakka ykkur sem lögđuđ til vinnu, áhuga og jafnvel ykkur sjálf til ađ gera hana ađ ţeirri góđu skemmtun sem hún var.

Sundlaugur fćr kćrar ţakkir fyrir veislustjórnunina. Ég myndi ţakka honum á ţýsku ef ég mögulega gćti.

Hljómsveitin var stórkostleg snilld í alla stađi, Ívar, Billi, Anna, Álfelgur, Ríkisarfinn og Línbergur fá svakalegar ţakkir fyrir sitt óeigingjarna framlag til ađ gera ţessa veislu Gestapóíska. Ívar fćr einnig sérstakar ţakkir fyrir ađ sjá um ţetta sem og ađ keyra okkur vitleysingana.
Ţess verđur minnst sem eitthvađ ţađ óeigingjarnasta framlag sem sést hefur í kring um svona viđburđi.

Huxi og Upprifinn fóru á kostum í gestalögum sínum. Kćrar ţakkir fyrir ađ gera ykkur ađ fífli fyrir okkur. [Glottir]

Ţarfi og Anna Panna gáfu okkur í nefndinni góđ ráđ og fćrum viđ ţeim ţakkir fyrir.

Barnapíunum sem pössuđu börn Gestapóa til ađ ţeir kćmust á árshátíđina erum viđ í eilífri ţakkarskuld viđ.

Árshátíđarnefndin á svo skiliđ alveg svakalega mikiđ ţakklćti fyrir ađ nenna ađ standa í ţessu. Skabbi skrumari, krossgata, Tígra, Billi bilađi og Dula eru ţvílíkir snillingar ađ ţađ hálfa vćri feikinóg en sérstakar ţakkir fćr ćđisleg eiginkona hans Billa fyrir ađ hýsa okkur og fćđa á međan á ţessu stóđ.

Ţeir sem svo mćttu, tóku ţátt og afsökuđu hvort annađ ölvuđ fá svo öll gígantískar suđurskautskveđur frá mér.

Viu Viu.

   (6 af 48)  
1/11/07 21:01

Finngálkn

Farđu í rassgat! - Ţađ var enginn sem sagđi mér ađ ţađ vćri árshátíđ... Tilviljun! - Ég held ekki.

1/11/07 21:01

Regína

Tek undir međ Andţóri. En hljóđiđ á árshátíđinni var ekki nógu gott, ég heyrđi mjög lítiđ af ţví sem fram fór. Er ekki hćgt ađ endurtaka skemmtiatriđin einhvers stađar í góđu tómi, ţiđ voruđ hvort sem er búin ađ ćfa ţetta svo vel?

1/11/07 21:01

albin

Hvađa árshátíđ?

1/11/07 21:01

Anna Panna

Kommon albin, ţú hlýtur ađ muna eftir ţessari...

1/11/07 21:01

Tina St.Sebastian

Ţetta var daginn sem ţú hćttir tímabundiđ ađ safna í mölletiđ.

1/11/07 21:01

Garbo

[Afsakar sig ölvađa]

1/11/07 21:01

Billi bilađi

Knús sjálfur.

1/11/07 21:01

Anna Panna

Heyrđu já, ég gleymdi nú barasta ađ segja takk sömuleiđis, ţetta var yndisleg kvöldstund og ég vona ađ Stormsveitin hafi komist skammlaust frá sínu ţrátt fyrir örlitla ölvun í framlínunni ţegar leiđ á!

1/11/07 21:01

albin

Ţetta var virkilega ljómandi árshátíđ. Takk allir.

Ps.
Fyrra komment var grín.

1/11/07 21:01

Tina St.Sebastian

Takk fyrir ađ taka ţađ fram, Albin. Annars hefđi enginn fattađ ţađ. [Slekkur á kaldhćđninni]

1/11/07 21:02

Ívar Sívertsen

Takk fyriri ađ halda ţessa árshátíđ.
Nćst vil ég annađ hvort vera búinn ađ kaupa mér kerfi eđa fá lánađ betra kerfi!

1/11/07 21:02

Útvarpsstjóri

Takk sömuleiđis!

1/11/07 21:02

Annrún

Wenn du Sundlaugur bedanken möchtest.. kannst du einfach "danke sehr" sagen... so einfach ist das!

Ich möchte mich auch bei allem bedanken für das wunderbare "árshátiđ"

1/11/07 21:02

Dula

Já tajj fyrir Andţór minn ég skemmti mér konunglega ţar til ég fór ađ hös...dansa [glottir ógurlega]

1/11/07 21:02

Fergesji

Jahresfest. So sagt immer unsere Deutschlehrerin. Ausserdem wollten wir, wie Annrún, euch allen für das Fest danken. Vielen Dank, und auf Wiedersehen.

1/11/07 21:02

Skabbi skrumari

Tek undir allt sem Andţór segir... ţađ skal tekiđ fram ađ hinir í nefndinni kölluđu mig alltaf formann nefndarinnar og ég komst síđan ađ ţví ađ formenn gera alldrei neitt... takk öll fyrir ađ gera árshátíđina ađ ţví sem hún var...
... og takk Stormsveit
... og takk Sundlaugur
... og takk barţjónn
... og takk B.Ewing fyrir ađ ţrífa upp ćluna eftir mig...
... og takk allir sem mćttu...

Skál...

1/11/07 21:02

Garbo

Takk fyrir skemmtunina!

1/11/07 21:02

Günther Zimmermann

Wieso bedanken einige hier sich auf deutsch? Dass kommt mir ein bischle komisch vor, aber gut. Herzlich sei's bedankt, dass diese jarhresfest oder árhátiđ gehalten war.

1/11/07 22:00

hvurslags

Ich bin für diesem Artikel dankbar; Leider könnte ich nicht da mit euch gewesen sein, aber nächstes Jahr weisst niemand davor...

Hvađ um ţađ. Ţykir afskaplega leitt ađ hafa ekki getađ veriđ međal ykkar(eins og stendur fyrir ofan) en skila samt afskaplega góđum kveđjum. Á nćsta ári mun ég ekki vera í útlöndum líkt og ţrjú síđustu ár, ţannig ađ vonandi mun ég ţá komast.

1/11/07 22:00

hvurslags

*konnte. Allar frekari málfrćđivilur skulu sendast mér í einkapósti.

1/11/07 22:00

Skreppur seiđkarl

Ég var heima ađ spila World of Warcraft ţegar árshátíđin var.

1/11/07 22:00

Hexia de Trix

Ţađ var nú aumi andskotans stađgengillinn. Grey ţú.

1/11/07 22:00

Hexia de Trix

Já og takk - takk - takk ţiđ öll sem gerđuđ kvöldiđ ógleymanlegt (fyrripart) og ekki svo mjög takk til óvina ríkisins sem gerđu seinnipartinn gleymanlegan...

1/11/07 22:01

Fergesji

Nach Herrn Zimmermann: Es war Annrún, die begonnen hat. [Zeigt auf Annrún.]

1/11/07 22:01

krossgata

Tek undir međ Andţór og ţakka Gestapóum fyrir ađ vera svona skemmtilegir.

1/11/07 23:00

B. Ewing

Ekkert ađ ţakka. [Ljómar upp, fölnar og verđur dálítiđ flökurt] Reyni ađ lofa ţví ađ koma nćst. Held samt ađ Hexía hafi veriđ sáttust viđ ţáorđiđ fyrirkomulag.

1/11/07 23:00

Upprifinn

Fífli??

1/11/07 23:00

Ţarfagreinir

Hmmm - átti ég eftir ađ skrifa viđ ţetta? Já, svo er víst. Takk fyrir mig!

Aber was habt Annrún begonnen?

1/11/07 23:01

Villimey Kalebsdóttir

Takk fyrir mig!

Annars.. ţá skil ég ekki svona útlensku.
[Stunsar út]

1/11/07 23:01

Fergesji

Sie hat mit dem deutsch begonnen. Das glauben wir, dass sie wollte Andţór zeigen, wie man sollte jemanden auf deutsch danken.

1/11/07 23:02

Sundlaugur Vatne

Ţakka ykkur öllum kćrlega fyrir síđast, kćru vinir. Ţetta var vel heppnuđ árshátíđ og yndislegt ađ fá ađ hitta ykkur öll. Ég ţakka nefndinni fyrir ađ koma ţessu öllu á koppinn og hljómsveitinni fyrir ađ halda uppi stuđinu. Svo langar mig ađ klappa fyrir ţýzkukveđjunum hérna á síđunni [hlćr og klappar].

2/11/07 03:00

Ţarfagreinir

Ach ja. Ich verstehe.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.