— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Dagbók - 9/12/07
Suđurskautslandiđ

Međ kassa af blút í fanginu stökk ég í fallhlíf úr 30 ţúsund feta hćđ yfir suđurskautslandinu í ţeim tilgangi ađ handsama nokkur eintök af hćttulegasta skrýmsli sem nokkurntímann hefur goggađ í fređna jörđ.
Hina margfrćgu árásarmörgćs (Attakus SuperMega Aptenodytes patagonicus).

Ţađ fyrsta sem ég tók eftir ţar sem ég sveif yfir ísnum var ađ ţađ var svoldiđ kalt og ég hefđi betur komiđ međ húfu.
Eftir harkalega lendingu í myndarlegum snjóskafli hófst ég handa viđ ađ tjalda og setja upp einhverskonar búđir mér til afnota. Mér til hryllings áttađi ég mig á ađ ţađ eina sem ég hafđi tekiđ međ mér var blútur.
Allt annađ hafđi gleymst.

Ég var nú ekki ađ láta svona smáatriđi eins og skort á matvćlum og húsaskjóli á mig fá og fékk mér nokkra blúta svona til ađ hressa upp á sálina.
Ţađ nćsta sem ég man er ađ ég var kominn heim og heimili mitt er gjörsamlega yfirtekiđ af mörgćsum. Ég hef ekki hugmynd um hvernig ég komst međ ţćr til baka en ţađ skiptir kannski ekki höfuđmáli.
Nú ţarf ég bara ađ hefjast handa viđ ađ ţjálfa ţćr.
http://en.wikipedia.org/wiki/Image:AntarcticaSummer.jpg
Árásarmörgćsir eru ţjálfađar í ţví ađ vera svakalega krúttlegar og svo ţegar fórnarlambiđ á sér einskis ílls von ţá bítur hún ţađ á barkann.

Nú ţarf ég bara einhvernveginn ađ kenna ţeim ađ ráđast ekki á blađberann og hćtta ađ sulla í klósettskálinni. Ţá er takmarkinu náđ.

Annars mun ég bráđum birta dagbókarfćrslur frá ţví ţegar ég fór í ađra hćttuför til ađ handsama hina margfrćgu rúllukragarottu.
Rúllukragarottur eins og flestir vita festa sig á hálsmáliđ á venjulegum peysum og ţykjast vera rúllukragar. Svo ţegar fórnarlambiđ á síst von á eđa ţegar ţađ er fariđ ađ gruna ađ viđkomandi peysa var ekki međ rúllukraga lćtur rúllukragarottan til skarar skríđa. Útkoman er ekki falleg.

   (11 af 48)  
9/12/07 08:00

Villimey Kalebsdóttir

haha Flottur!! Mig langar í svona mörgćs!

9/12/07 08:00

Upprifinn

ég treystii ţví ađ ţessar gćsir ţínar verđi orđnar sćmilega viđrćđugóđar á árshátíđinni.

9/12/07 08:00

Jóakim Ađalönd

Gćsir eru varhugaverđar í hvívetna. Vonandi átt ţú afturkvćmt frá för ţinni til Suđurskautslandsins. Ferđu til Amundsen-Scott?

Hvort ert ţú kallinn međ skeggiđ eđa sólgleraugun?

9/12/07 08:01

Tigra

[Stimplar í vegabréfin hjá öllum mörgćsunum svo ađ lítiđ beri á]

9/12/07 08:01

krossgata

Ţćr ţekkja ađ sjálfsögđu óvini ríkisins frá ţegnum ríkisins er ţađ ekki?
[Heldur fyrir hálsinn]

9/12/07 08:01

Garbo

Ţetta hljómar allt mjög spennandi.

9/12/07 08:01

Bleiki ostaskerinn

Ţessar mörgćsir eru grunsamlegar.. Ertu búinn ađ leita ađ hlerunarbúnađi á ţeim?

9/12/07 08:01

Andţór

Jú ţćr hafa veriđ ţjálfađar til ađ ţekkja ţegna ríkisins á blúts og ákavítislykt.

Ţađ er rétt ađ mörgćsirnar eru ákaflega grunsamlegar. Ţess vegna hef ég stranglega bannađ ţeim ađ taka ţátt í mafíuleik.

9/12/07 08:01

Fíflagangur

Ţessi saga er uppspuni frá rótum. Suđurskautslandiđ er ekki til.

9/12/07 08:01

Ţarfagreinir

Blútur nýtist vel sem nćring, og sem húsaskjól líka. Úr flöskunum má nefnilega búa til hiđ dćgilegasta snjóhús.

9/12/07 08:02

Huxi

Ţetta er nú ţađ mesta endemis bövađ djöfulsins bull og kjaftćđi sem ég hef á ćfi minni lesiđ... Endilega, skrifađu meira...

9/12/07 09:00

Vladimir Fuckov

Ţetta er afar athyglisvert. Vjer bíđum spenntir eftir frekari tíđindum en óttumst ađ óvinir ríkisins hafi fundiđ nýja leiđ til hernađarađgerđa gegn Baggalútíu.

9/12/07 09:01

Rósa Luxemburg

Verđ á varđbergi gagnvart mörgćsum héđané frá. Takk fyrir ábendinguna.

9/12/07 12:01

Hexia de Trix

Hvernig er ţađ, verđa ţćr ekki líka ţjálfađar í ađ finna lyktina af Hexiukakóinu?

9/12/07 16:00

Andţór

Jú, ţađ er vissara.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.