— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Gagnrýni - 4/12/07
Úrslit Baggalútíuleikanna

Hér eru úrslitin eftir mjög spennandi keppni! (Nema í teningakastinu ţar sem Herbjörn kom, sá, sigrađi og fór heim međ flottustu stelpunni)

Keppendur í teningavarpinu og hćsta kast ţeirra:

Herbjörn Hafralóns 34 1. Sćti
Nermal 33 2. Sćti
Tígra 30 3. Sćti
Ívar Sívertsen 29
Útvarpstjóri 28
Alvörumađurinn 28
Hvćsi 27
Huxi 26
Garbo 26
Regína 26
Álfelgur 26
albin 26
Gísli Eiríkur og Helgi 25
Grágrímur 25
Skabbi skrumari 25
Goggurinn 25
Nćturdrottningin 25
Garún 25
Jarmi 24
Grýta 24
Billi 24
krossgata 23
Dula 23
Galdrameistarinn 23

Álfelgur fékk 10 í einu kastinu.
Galdri 12 og Upprifinn 13.
Viđ skulum klappa sérstaklega fyrir ţeim.
---
Í dramakastinu voru margir tilkallađir en félagsritiđ ţar sem Grýta fór sannfćrandi hamförum hlýtur ađ gera hana ađ sigurvegara. Félagsritiđ halađi inn 37 athugasemdum og verđ ég ađ viđurkenna sjálfur ađ ég hélt á tímabili ađ henni vćri alvara og bölvađi mér í hausinn á mér ađ hafa haft ţennan liđ međ. Stórkostlegt dramakast alveg!

---
Alls bárust ritstjórn 37 fyrirspurnir í dag. Verđa örugglega glađir međ ţađ. Fjöldi ţeirra á hvern spyrjanda birtist hér:

Vladimir Fuckov 7
Upprifinn 5
Billi bilađi 2
Álfelgur 2
Andţór 2
Goggurinn 2
Ívar Sívertsen 2
albin 1
Tígra 1
B. Ewing 1
Lopi 1
Texi Everto 1
hvurslags 1
krossgata 1
Dula 1
Útvarpstjóri 1
Garbo 1
Offari 1
Skabbi skrumari 1
Hvćsi 1
Sigfús 1
Nćturdrottningin 1

Ég held ég muni senda ritstjórn kannski eina fyrirspurn eđa svo á morgun til ađ fá skoriđ út um sigurvegarann. En ljóst er ađ Vladimir og Upprifinn eru ţeir sem sóttust eftir flestum svörum í dag enda međ endemum fróđleiksfúsir.
---
Nýliđabusunin fór ţannig fram:

Drengur ađ nafni Eyjólfur mćtir í innflytjandahliđiđ og kynnir sig.
Offari býđur hann velkominn.
krossgata hneykslast á íslenskukunnáttu Eyjólfs og strunsar út.
Kiddi Finni spyr hvort ţađ eigi ađ gefa nýliđum bús.
krossgata nefnir ţađ helsta sem var ađ kynningu Eyjólfs og segir honum ađ klára leikskólan og koma aftur eftir 20 ár.
Texi Everto hótar ţví ađ gefa Eyjólfi hattinn sinn til áts og grýtir í hann orđabók.
Huxi býđur Eyjólf kćrlega velkominn, býđur honum blút og kynnir hann fyrir fćreyingnum. Dregur hann síđan afsíđis og reynir ađ fá hann úr bolnum.
Hvćsi biđur nýliđan ófallega um ađ skúra.
hvurslags sturtar Eyjólfi faglega og án orđlenginga í klósettiđ.
Hvćsir hótar Eyjólfi međ eggvopni.
Huxi verđur sár ţegar atlotum hans er ekki svarađ í sömu mynt og tekur markspyrnu í Eyjólf.
Goggurinn kynnir Eyjólf fyrir Smábagga, litlu dúlluni sinni, 3 metra löngu erfđabreyttu kóbaltköngulónni.
Huxi sakar Eyjólf um fordóma og felur honum kústskaft til vörslu, innvortis.
Upprifinn tjáir Eyjólfi föđurlega ađ hann eigi ađ sýna eldri póum virđingu og ađ ef Huxi vilji "ţrykkja hann í görn" ţá sé hann ekki of góđur til ađ ţyggja blíđuna.
Kargur mćtir loksins og yfirgefur svćđiđ međ nýţrifinn fjósastígvél.

Huxi tók ţarna nýjan pól á nýliđabusunina og mikiđ er ég feginn ađ hann var ekki ţar til ađ busa mig á sínum tíma. Huxi og blíđuhótanir hans áttu innflytjendahliđiđ ţennan dag.
---
Í ţrćtu og tittlingaskítskeppninni er ákaflega erftitt ađ nefna sigurvegara. Eftir mikla yfirlegu ţá get ég ekki sjálfur séđ um ađ dćma ţađ. Gestapóar mega senda mér einkapóst og kjósa ţrćtu og tittlingaskíts kónginn/drottninguna. Ég get ekki gert upp á milli.
---
Í ţráđahlaupinu mikla kepptu ţví miđur ekki alveg nógu margir. Hinsvegar held ég ađ ţađ hefđi skipt litlu ţví Goggurinn sigrađi međ yfirburđum. Ţađ er greinilegt ađ krafturinn er međ honum. Grýta var í öđru sćti og hvurslags kom í ţví ţriđja stutt á eftir.
Upprifinn, Útvarpstjóri, Ívar, Skabbi og krossgata hlupu einn hring sér til heilsubóta og upplífgunar en Hvćsi var óvenju bleikur í dag og nennti ekki.
---
Í eftirhermukeppninni vćri vel viđ hćfi ef heiđursöndin sjálf Jóakim myndi tilnefna sigurvegar. Heyrirđu ţađ gćskurinn! Ljúfurinn, ertu til í ađ senda mér ţađ góurinn eđa skrifa hér fyrir neđan? Takk kjúllaskinn!
---
Sérstök verđlaun:

Sérstök Hannesarverđlaun fćr Ziyi Zhang og Jóakim Ađalönd. Félagsrit Ziyi er ţví miđur horfiđ en betrumbćtt komment Upprifins skrifađ af Jóakim Ađalönd má sjá viđ nćstsíđasta félagsriti Grýtu. Ţađ komment hafđi ţegar aflađ Upprifnum hinn eftirsótta titil "Negradýrkari" og bíđum viđ spennt eftir ađ hann fćri hann í undirskrift sína.

Krútt dagsins var ađ venju Vladimir Fuckov forseti. Ţetta er eins og međ Herbjörn í teningahöllinni, ćfingin skapar meistarann.

Sérstaklega vil ég ţakka Tígru fyrir sitt framlag í dag, ţetta hefđi ekki veriđ geranlegt án hennar. Ég hefđi sennilega líka sofiđ allan daginn ef hennar hefđi ekki nytiđ viđ.

Takk fyrir mig.

   (15 af 48)  
4/12/07 21:00

Lopi

Takk Andţór. ţetta var allveg stórskemmtilegt. Sérstaklega dramakeppnin.

4/12/07 21:00

Grágrímur

Missti ţví miđur af... rétt náđi ađ kíkja í teningakast, en hljómar eins og ţetta hafi veriđ fjör...

4/12/07 21:00

Hvćsi

Vann ég ekki neitt ?
<Strunsar út og brýtur hurđina í leiđinni>

4/12/07 21:00

Offari

Ég er farinn í allvöru dramakast fyrst ég fékk ekki ađ vinna neitt.

4/12/07 21:00

Álfelgur

Já og mér finnst svindl ađ Grýta hafi fengiđ ađ svindla sér inn sigur! [Strunsar út af sviđinu og skellir fast á eftir sér]

4/12/07 21:00

Álfelgur

Svo finnst mér líka svind ađ ţađ hafi ekki veriđ klappađ fyrir mér einni, ţví ég átti klárlega lélegasta klappiđ í tengingakastinu! [Strunsar aftur út af sviđinu og skellir á eftir sér!]

4/12/07 21:00

Álfelgur

Já! Og svo finnst mér glatađ ađ leikarnir hafi bara fengiđ fjórar stjörnur en ekki fimm! [Púar á Andţór, strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér!]

4/12/07 21:00

krossgata

Vlad er EIGI krútt.

Ég er bara ađ taka ómakiđ af honum greyinu, hann er örugglega orđinn raddlaus.
[Glottir eins og fífl]

Skemmtilegir leikar. Mér finnst ađ ég hafi átt ađ fá verđlaun til ađ vera fyrst til ađ hóta ađ vera kyrr á Gestapó í dramakasti.
[Strunsar út úr félagsritinu og á ađra ţrćđi]

4/12/07 21:01

Útvarpsstjóri

[klappar fyrir Andţóri og öllum sigurvegurum leikanna]

4/12/07 21:01

Dula

Já ţessi atburđur var hressandi fyrir móralinn á gestapóinu.

4/12/07 21:01

Kiddi Finni

En nýlíđar og nýbúar fengu aldrei bús. Svindl!

4/12/07 21:01

Tigra

Ég vann! Ég vann brons! Fć ég medalíu?
[Ljómar upp]

4/12/07 21:01

Upprifinn

Takk fyrir, ţetta var frábćrt framtak hjá ţér Andţór.

4/12/07 21:01

Hvćsi

Af hverju vann ég ekki dramakastiđ, ég bauđ meirađsegja uppá PESTÓ !! ?

Svo finnst mér ég hafa unniđ nýliđabusunina !

4/12/07 21:01

Vladimir Fuckov

Ţetta var mjög skemmtilegt, vjer misstum ađ vísu af mestum hluta af ţessu sökum anna í sk. 'raunheimum' og vissum ţví ei ađ í gangi vćri fyrirspurnakeppni fyrr en vjer vorum búnir ađ senda inn nokkrar fyrirspurnir [Glottir eins og fífl].

Ćtli vjer sjeum ţannig ekki örugglega einir um ađ hafa alveg óvart sigrađ í einhverjum flokki ?

4/12/07 21:01

Rýtinga Rćningjadóttir

Mér finnst ađ Sigfús eigi ađ fá viđurkenningu fyrir skemmtilegustu fyrirspurnina, og ég vil einnig skora á ritstjórnarmeđlimi ađ svara henni međ sannindum!

Óttalega er Fyrirspurn annars hallćrislegt orđ..

4/12/07 21:01

Herbjörn Hafralóns

Ég er alsćll međ minn hlut.

4/12/07 21:01

Lopi

Ţađ á nú vel viđ ađ konungur teningahallarinnar sigrađi í teningakeppninni. Til hamingju Herbjörn.

4/12/07 21:01

Goggurinn

Ég vissi ekkert af ţessari keppni, líkt og Vladimir, fyrr en ég hafđi sent mínar báđar. Hélt ađ ţetta vćri ţessi venjulega súrsćta stemning sem einkennir vanalega fyrirspurnasvćđiđ.

4/12/07 21:01

Goggurinn

Í ţessum orđabelg ađ ofan vísa ég ađ sjálfsögđi í fyrirspurnarleppnina. En ţetta var öflugt framtak hjá Andţóri. Ég bíđ spenntur eftir hefndum fyrirspurnadrukknandi ritstjórnar.

4/12/07 21:01

Vladimir Fuckov

Vjer bíđum ađallega spenntir eftir ađ hćstvirt ritstjórn drattist til ađ svara a.m.k. einhverjum af fyrirspurnum vorum.

4/12/07 21:01

Huxi

Viuu viiuu, ég vann ég vann ! ! [Hleypur um sviđiđ gjörsamlega stjórnlaus uns hann hleypur á vegg og vankast. Lagast lítiđ viđ ţađ samt]

4/12/07 21:02

Don De Vito

Af hverju var mér ekki sagt frá ţessari keppni?! Ég er ekki sáttur, ţetta var ekki nógu vel auglýst!

Annars hélt ég eins og Goggurinn ađ fyrirspurnaflippiđ vćri bara eitthvađ... tjahh flipp, Einnig hélt ég ađ dramakastiđ í Hvćsa vćri alvöru dramakast og ađ Eyjólfur vćri alvöru nýliđi. Samt ágćtis framtak.

4/12/07 21:02

Jóakim Ađalönd

Hvađ varđar eftirhermukeppnina, var ég ađ skođa hana rétt í ţessu og ţetta er nú varla ţess virđi ađ yrđa á, hvađ ţá meira. Allir vođalega fastir í forarpytti í fyrsta gír! Hvađ međ hugmyndaauđgi og smá frumleika? Upprifinn var sá eini sem huxanlega á eitthvađ skiliđ ađ vinna, ţví hann er jafn viđurstyggilega sjálfumglađur siđapostuli og ég. Hinir komast nú ekki međ sjóndeildarhringinn ţar sem ég hef hćlana!

4/12/07 21:02

Garbo

Ţetta var virkilega skemmtilegt! Takk Andţór.

4/12/07 21:02

Upprifinn

Ţýđir ţetta ađ ég hafi unniđ ţessa keppnisgrein.

4/12/07 21:02

Jóakim Ađalönd

Ađ öllum líkindum. Sá eini sem átt ţađ eitthvađ skiliđ...

4/12/07 22:00

Upprifinn

Knúsar Jóa.

prumpar og ćlir.

4/12/07 22:00

Ívar Sívertsen

HEY, ÉG VAR FLJÓTASTUR Í ŢRÁĐAHLAUPINU!

4/12/07 22:00

Jóakim Ađalönd

Ég var fljótastur ađ hlaupa í ţvottavélinni...

Ţá varđ nú útlitiđ fyrst svart, ég meina hvítt, ţegar ég fór svo í ţurrkarann. Púffuönd dauđans...

4/12/07 22:00

Ívar Sívertsen

Púfönd sem lyktar eins og landsmót homma.

4/12/07 22:00

Jóakim Ađalönd

Hvernig ţekkir ţú ţá lykt?

4/12/07 22:00

Ívar Sívertsen

Ég kannast viđ glysgjarna homma. Ţađ eru ţeir sem nota ilmvötnin međ ţungu lyktinni.

4/12/07 22:00

Ívar Sívertsen

Og ţegar of mikiđ mýkingarefni er notađ ţá kemur mikil lykt.

4/12/07 22:01

Goggurinn

[Híar á Ívar] Ţú ert bara öfundsjúkur, hí hí hí.

4/12/07 22:02

Nermal

Ég var svo nálćgt ţessu í teningakastinu.... vantađi bara eitt stig til ađ jafna

5/12/07 02:01

Hvćsi

ÉG BAUĐ UPPÁ PESTÓ Í DRAMAKASTINU !!!!

Ég legg til ađ ţessi dómnefnd segi af sér !

5/12/07 03:00

Jóakim Ađalönd

...og flytji af landi brott!

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.