— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Pistlingur - 4/12/07
Hugleiđing inspíruđ af liđnum páskum

Ţađ getur veriđ ađ leirburđurinn neđst hafa birst einhverstađ áđur hérna. Mig minnir samt ekki og ef svo er, hvađ međ ţađ.

Ţú skalt ekki ađra hafa guđi´ en mig.
Ekki skaltu rífa kjaft né ybba ţig.

Ţú skalt ekki leggja nafn Drottins Guđs ţíns viđ hégóma.
Látum ekki kirkjusjóđi verđa galtóma.

Minnstu ţess ađ halda hvíldardaginn heilagan.
Hafa skaltu prestinn fullan, heimskan, tregan.

Heiđra föđur ţinn og móđur ţína.
Ţó ţú búir međal svína.

Ţú skalt ekki morđ fremja.
En konu ţína máttu lemja.

Ţú skalt ekki drýgja hór.
Nema eftir sjötta bjór.

Ţú skalt ekki stela.
Ef ekki nćst ađ ţýfiđ fela.

Ţú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga ţínum.
Međ einelti viđ betur, lengur pínum.

Ţú skalt ekki girnast hús náunga ţíns.
Ţetta er sama´ og bođorđ tíu, án gríns!

Ţú skalt ekki girnast konu náunga ţíns, ekki ţrćl hans eđa ambátt,
ekki uxa hans eđa asna né nokkuđ ţađ sem náungi ţinn á.
Ekki skaltu elta ţína drauma, vertu bara metnađarlaus og gerđu ţađ sem ţér er sagt auminginn ţinn svo einhver (sennilega náungi ţinn) hagnist á ţví enda er hann mikiđ betur ćttađur og menntađur og á ađ hafa ţađ betra en ţú akurhćnan ţín.
-------

Mér leiđist hiđ eilífa vesenisvćl,
vanvitans, neyslunar peningaţrćl.
Ţví getiđ ţiđ alls ekki unađ viđ sćl?
Elskađ og lifađ og dáiđ.
Hvađ ţarf ađ gerast svo loksins ţiđ sannleikann sjáiđ!

Ég ţoli´ekki andskotans aumingjatuđ,
asna og rćfla sem brúka enn snuđ.
Ég neita ađ trúa á gagnslausan gvuđ!
glađur skal fara´ eitthvađ annađ.
Í helvíti´ er sýnist mér vćgast sagt mun betur mannađ!

   (21 af 48)  
4/12/07 03:01

hvurslags

eđa eins og Sverri Stormsker sagđi:

Ţegar vesćlt viskumegn
veldur sálarfúa
ţá er huggun harmi gegn
ađ hafa á nóg ađ trúa.

4/12/07 03:01

Dula

Andţór ! ţú ert snillingur segi ég.

4/12/07 03:01

Billi bilađi

Leirburđurinn finnst mér mjög góđur, og mun betri en ţađ sem er ofan hans.

4/12/07 03:01

Andţór

Jamm, ţetta ađ ofan er náttúrulega bara fíflagangur.

4/12/07 03:01

Tigra

Haha, djöfull er ég sammála síđustu línunni í ţessu félagsriti.
Amk miđađ viđ ađ ekkert má, ţá held ég ađ ţađ sé ekkert mjög skemmtilegt liđ í himnaríki.

4/12/07 03:01

Gísli Eiríkur og Helgi

ţú átt vinur

4/12/07 03:01

Upprifinn

Ja hérna Andţór bara guđlastari.

4/12/07 03:02

Garbo

´ Elskađ og lifađ og dáiđ.´ Ţađ er máliđ. Hvorki himnaríki né helvíti.

4/12/07 03:02

Jóakim Ađalönd

Snilldin ein hjá ţér Andţór! Ţú ert koppur í búri...

4/12/07 04:00

B. Ewing

Danir lögđu niđur helvíti ţannig ađ nú eru öll góđmennin heimilislaus.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.