— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 3/12/07
Eitt andartak

Jóakim Ađalönd hafđi orđ á ţví ađ seinasta félagsrit mitt vćri of vćmiđ. Ég held ađ honum finnist leiđinlegt ađ vera skilinn útundan og vilji fá sitt eigiđ ljóđ.

Hérna litli hnođrinn minn
hafđu ţetta kvćđi.
Skaltu happaskildinginn
skjóliđ veita´ og nćđi.
Veit ég ţú munt vćmiđ ljóđ
vilja´ og ţykja ćđi.
í ţví vara- eiga -sjóđ
svo ekkert ţér á mćđi.

Fiđur ţitt ţó fjúki burt
og fátćkt ţjaki löndin.
Og Hexía ţig heimskan durt
heldur, brúkar vöndinn.
Ţá mundu krúttakjúllinn ţinn
er kreppist fjárhagshöndin,
ţú veist ađ ávallt vinur minn,
ţú verđur ađalöndin.

   (22 af 48)  
3/12/07 12:01

krossgata

Hahahaha. Krúttlegt.

3/12/07 12:01

Útvarpsstjóri

<Hlćr upphátt> Góđur!

3/12/07 12:01

Tigra

[Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ]

3/12/07 12:01

Ívar Sívertsen

eins og amma!

3/12/07 12:01

B. Ewing

Ćđislegt. Bíđ spenntur eftir ađ öndin lesi ţetta. [Ljómar upp]

3/12/07 12:01

Galdrameistarinn

Nú er bara ađ bíđa viđbragđa frá ađalöndinni.
BA-GAK

3/12/07 12:01

Offari

Ţetta félagsrit er vćmiđ.

3/12/07 12:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţú ert strákurinn sem hlćr í bottlanga lútsins og
sólargeysli okkar allra

3/12/07 12:02

Ţarfagreinir

Já, ţú heitir ekki And-ţór fyrir ekki neitt.

3/12/07 12:02

Nornin

Húrra! [Klappar]
Mjög skemmtilegt, sérstaklega í ljósi yfirlýsinga andarinnar.

3/12/07 13:00

Günther Zimmermann

Kvćđiđ er prýđilegt!
Ţessi hending fer ţó ögn í fallmörkunina í mér:
,,Skaltu happaskildinginn
skjóliđ veita´ og nćđi."
Ţar sem sögnin ađ veita stýrir ţágufalli, en ekki ţolfalli, sbr.: Hann veitti mér skjól.
Tillaga ađ umorđun:
,,Skaltu happaskildinginn
skođa ć í nćđi."
Einnig datt mér í hug skrína, sbr. ađ geyma eitthvađ í skríni.

3/12/07 13:00

Jóakim Ađalönd

[Vöknar um augu og ţrýstir krepptum hnefa annarrar handar í lófann á hinni (ekki ógnandi), dregur andann djúpt og segir:]

Ó, mikiđ var ţetta sćtt hjá ţér Andţór minn. Má ekki bjóđa ţér kaffi og kleinur (í bođi Glúms)?

3/12/07 13:00

Útvarpsstjóri

[nćlir sér í kleinu]

3/12/07 13:01

Hexia de Trix

Nei heyriđ mig nú! Ćtla allir bara ađ taka ţví ţegjandi og hljóđalaust ađ ég sé vond viđ hann Kima minn?
...svo er ég međ Happa.

3/12/07 14:02

Upprifinn

fínt hjá ţér.

3/12/07 15:00

Jóakim Ađalönd

Reyndar er Hexia óvenju gćf viđ mig ţessar mundir (sennilega vegna ţess ađ hún fattar ekki ađ hennar ,,Happapeningur" er í raun gervipeningur sem ég sá til ţess ađ hún fengi...)

3/12/07 15:00

Vladimir Fuckov

Ţađ tilkynnist hjer međ opinberlega ađ oss fannst ţetta spaugilegt. Skál !

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.