— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/07
Eva

Hugur minn og hjarta ţitt
harla áttu samleiđ.
Stundum ađeins gat ţó glitt,
í góđan tíma´ um stutt skeiđ.
Núna man ég mest af ţeim,
minningin er greiđ.
Sćki inní hugan heim,
hamingju í neyđ.

Ţó ađ rifumst ţú og ég,
og ţrćtan hafi spannađ.
Hindranir og harđan veg,
í hjarta mér er sannađ;
Viđ vorum erfiđ, vond og ţađ,
vel hef hugsađ kannađ.
Ţađ var bara af ţví ađ,
viđ elskuđum hvort annađ.

   (26 af 48)  
2/12/07 04:01

Salka

Já einmitt! Flott hjá ţér.

2/12/07 04:01

Regína

Ţetta kvćđi fer batnandi eftir ţví sem á líđur. Seinustu tvćr línurnar eru mjög góđar, fyrir utan kommuna sem mér finnst óţörf.

2/12/07 04:02

Upprifinn

Ţetta er mjög fallegt ljóđ og eins og Regína segir ţá eru tvćr síđustu línurnar frábćrar.
ljóđiđ í heild ţyldi samt sennilega ađ höfundur hefđi lesiđ ţađ nokkrum sinnum yfir í viđbót. Ţví ađ ţađ gćti runniđ ţjálar viđ lestur.
En fallegar hugsanir skína virkilega af ţessu ljóđi.

2/12/07 04:02

Gísli Eiríkur og Helgi

ţú átt lútinn bróđir Knús

2/12/07 05:00

krossgata

Eftirsjá? Mér finnst seinna erindiđ betra en ţađ fyrra og eins og fleirum endirinn bestur. Skál.

2/12/07 05:00

Regína

Samt er aukastuđull í síđustu línunni sem enginn tekur eftir ţví ţetta er svo fallegur endir.

2/12/07 05:01

Andţór

Takk. Upprifinn á lög ađ mćla ég hefđi mátt yfirfara ţetta betur. Reyni ađ flýta mér ekki svona mikiđ nćst.

2/12/07 06:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta er flott.

Efnistök & inntak standa vel fyrir sínu, hvađ sem líđur vangaveltum um slípađri orđanna hljóđan.

2/12/07 07:00

Skreppur seiđkarl

Regína, reyndar er ţađ svo ađ önnur, fjórđa og áttunda lína seinna erindis eru 7 atkvćđi en sú sjötta bara 6. En kvćđiđ sjálft er ofbođslega fallegt.

1/12/08 05:01

Ţetta er frábćrt, seinna erindiđ er glćsilegt og gćsahúđarvaldandi. Ofstuđlunin í lokalínunni skiptir engu máli, hún víkur algjörlega fyrir ţví hvađ ţetta er flott.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.