— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/12/07
Pólitík

Björn Ingi kaupir hin fínustu föt,
Framsókn víst ćtlar ađ borga.
Dugir nú ekki neitt minna en milljón,
margir ţó brjálađir orga.
Betra ţađ vćri ef beitta hnífa,
Björn hefđi glitrandi flotta.
Betur ţeir nýttust ţví hátt hef ég heyrt,
ađ hann er víst ofbođsleg rotta.

Djók.

Stjórnmál og pólitík stórlega leiđast mér,
stefnulaus er í ţeim málum gervöllum.
Flestir spá ađeins í framan hjá sjálfum sér,
fávitar sinna best peninga köllum.
Skriffinska öll ţýđir helvítis hausverkur,
og hamingja fólks getur veriđ ađ veđi.
Ţó aldrei ég mun teljast mađur neitt stórmerkur,
mun ég samt fegin ţví á dánarbeđi.

   (27 af 48)  
1/12/07 21:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Bravó

1/12/07 21:02

krossgata

Ţetta eru vitleysingar allt saman.
[Strunsar í Ráđhúsiđ og reynir ađ skella bannsettum rennihurđunum]

ŢAĐ ER ALLT SKEMMT, LÍKA HURĐASKELLINGAR.

1/12/07 22:00

Jóakim Ađalönd

Notum núna tćkifćriđ og jörđum framsóknarflokkinn. Góđar vísur annars.

1/12/07 22:00

Lopi

Ég tek ţađ fram og ég lýg ţessu ekki ađ Björn Ingi keypti eingöngu fjakkaföt úr 100% wool (nema ađ sjálfsögđu leđurjakkann). Hann á heiđur skilinn. Kjósum hann! Kjósum hann!

1/12/07 22:00

Skabbi skrumari

Skemmtilegt...

1/12/07 22:00

Golíat

Ég vil benda á eftirfarandi í tengslum viđ ţessa fatakaupaumrćđu. Styrkur ákveđinna fyritćkja (verslana) viđ flokkana er bundinn viđ fataúttektir. Ţetta gildir um styrki til allra flokka. Heldur fólk virkilega ađ ţetta sé eitthvađ öđruvísi hjá öđrum flokkum?
Ţađ verđa allir svo hysterískir ef taliđ berst ađ einhverju svona löguđu ađ menn gleyma ađ hugsa rökrétt og rólega og fara ađ hrópa úlfur, úlfur. Skođum málin, ţeir sem eru í frambođi hvort sem er til ţings eđa sveitarstjóra eyđa ólaunađ, ómćlt af eigin tíma til ađ vinna ađ framgangi lýđrćđisins. Ég segi framgangi lýđrćđisins vegna ţess ađ ef engir gefa sig í ađ vera í eldlínunni, ţrátt fyrir skítkastiđ, persónuníđiđ og óvćgiđ kastljós fjölmiđlanna, hvađ verđur ţá um lýđrćđiđ? Er eitthvađ athugavert viđ ađ ţetta fólk fái vinnufatnađ ţó ekki sé ţađ nú annađ.
Bingi hefur ekkert nema vaxiđ í áliti hjá mér eftir ađ dramatíkin fór á fullt í borgarstjórninni og kringum hann. Hann stenst ţađ ađ fara niđur á skítkastsplaniđ til síns fyrrum félaga sem kom fyrir alţjóđ og sannađi sjálfur fyrir öllum ađ hann er gjörsneyddur hinum svokallađa ,,kjörţokka".
Jóakim, láttu eins og mađur öndin ţín.

1/12/07 22:01

Ívar Sívertsen

Bingi kom fast til baka í gćr ţegar fréttamađur Rúv spurđi út í ţessi mál. Bingi benti fréttamanni á ađ hann fengi árlega hćrri fatastyrk í sínu starfi. Ţar međ kođnađi viđtaliđ niđur. En Framsókn skal falla og Bingi skal niđur međ henni!

1/12/07 22:01

Skabbi skrumari

Mađur nennir nú varla ađ tala um pólitík... en merkilegt er ţađ međ svona lítinn flokk ađ hann skuli ná ađ loga í illdeilum innbyrđis, nánast endalaust...

1/12/07 22:01

Álfelgur

Heheh góđar vísur!

1/12/07 22:01

Vladimir Fuckov

Skabbi: Líkur á hörđum deilum innan flokka eru í öfugu hlutfalli viđ stćrđ ţeirra. Um ţađ eru óteljandi dćmi.

1/12/07 22:01

Hóras

MIG LANGAR AĐ VERA BORGARSTJÓRI LÍKA!

1/12/07 22:02

Jóakim Ađalönd

Ć, já. Pólitík er ósköp leiđinleg tík.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.