— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/12/07
Öh... eitthvađ kvćđi

Hér sit ég rólegur heima hjá mér,
hátt stilltur Megas hann syngur í grćjunum.
Sötra ég kaffi og kexköku ber,
klárlega međ allra flottustu gćjunum. ‹Glottir›

Ţađ er svo margt sem ađ ţakiđ er ljóma,
ţessvegna´ er stundum víst ágćtt ađ pćla´ ađeins.
Mörg fćr hún vitleysan dásemdar dóma,
en djöfullsins kvart og kvein er ekki nóg til neins.

Ţess vegna stend ég upp steyti nú hnefanum,
stór orđ lćt falla sem ei má neinn heyra:
Rahh.. öhh ahh, finn ekki rímorđ viđ hnefanum!
Rýk á dyr, skelli ţađ var ekkert fleira.

   (29 af 48)  
1/12/07 04:01

Ira Murks

Ţú átt víst heima í klámmyndaklefanum
kófdrukkinn alveg frá rass upp í eyra.

1/12/07 04:01

Regína

Hahaha, ţú ert frábćr. Og ţú líka Ira.

1/12/07 04:01

krossgata

Hjalti bloggari?

(efanum, besefanum)

1/12/07 04:01

Tigra

[Flissar]

1/12/07 04:01

Anna Panna

Klefanum rímar líka viđ hnefanum, ţú ćttir ađ kannast viđ ţađ orđ, er ţađ ekki?!

Annars vćri rétt ađ tala um ađ steyta hnefann, ekki hnefanum...

1/12/07 04:01

Skrabbi

Ţetta er reyndar ţunnt bull og hnođ. Ţú getur betur en ţarft ađ ćfa vel og rćkta sjálfsgagnrýni.

1/12/07 04:01

Huxi

Ţetta er hressandi vísnagerđ og skondin hugmynd. Ekki taka mark á ţessu Skrabba fyrirbrigđi, ţar drýpur öfundin af hverju orđi.

1/12/07 04:01

Garbo

Já já gaman ađ ţessu

1/12/07 04:01

Alvörumađurinn

Láttu ekki vísurnar reka á reiđanum.
Remstu viđ stuđlana kátur í bragđi.
Öllum samt hjálpar ađ lumbra á leiđanum.
Loks eitthvađ fallegt um ţig ég sagđi.

1/12/07 05:00

Jóakim Ađalönd

Lćt orđ Huxa vera mín.

1/12/07 05:01

Skrabbi

Hér er mikiđ Halelúja og međvirkni. Skál fyrir ţví! Sannleikurinn er ţví miđur ekki alltaf vinsćll. Hehe.

1/12/07 06:00

Jóakim Ađalönd

Skál fyrir ţví Reynir.

1/12/07 06:01

Billi bilađi

Skrabbi, ţú mátt gera athugasemdir hjá mér eins og ţú vilt. <Útbýr bođsmiđa fyrir Jón Viđar og Skrabba á fremsta bekk í Leikhúsinu sínu og fer svo ađ skrifa nćsta leikrit.>

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.