— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Saga - 2/11/06
Jólasaga

Afsakiđ félagsritaofvirkni mína undanfariđ. Vonandi er ykkur sama.<br /> Ef ekki ţá er mér sama.

Hún Sigrún gamla hafđi einu sinni veriđ lítil og sćt og allir vildu knúsa hana undir sćnginni sinni en núna var hún grámygluđ tuđandi kelling međ moggablogg.

Ţennan dag vaknađi Sigrún öskuíll eins og venjulega og ákvađ ađ vera sérstaklega pirrandi í dag. Hún byrjađi daginn á ţví ađ skrifa harđorđa lesendagrein í fréttablađiđ um pólverjana sem vćru vađandi upp og niđur Laugaveginn og óneitanlega svertu ímynd bćjarlífsins. Hún vćri bara varnarlaus sjötug kona sem hefđi ekki undan ađ berja frá sér helvítis útlendingahundana sem vćru alltaf ađ reyna ađ hópnauđga henni ţegar hún fór í bakaríiđ.

Ađ ţví loknu skráđi hún sig á einkamál.is undir notendanafninu Stóri Friđrik og hófst handa ađ senda fráskildum konum sem voru ţar í leit ađ ástinni í lífi sínu svćsin skilabođ og heimtađi ađ fá ađ setja í ţćr núna strax, helst fyrir hádegi.

Eftir góđan klukkutíma af dónaskap fékk sér hún tesopa og íhugađi nćsta myrkraverk. Sigrún stundađi ţađ oft í hvassviđri ađ fá sér göngutúr, nćrbuxnalaus í of stuttu pilsi. Í dag var bongóblíđa ţannig ađ ţađ var ekki viđeigandi. Hún lét ekki deigan síga heldur hringdi á lögregluna og sagđi Gunnar póstburđamann vera ađ áreita börn ţarna í hverfinu. Hún faxađi löggunni mynd af honum sem hún hafđi dundađ sér viđ í frítíma sínu ađ photoshoppa aftan á kýr eina sem var bröndótt og hét Huppa og var fyrirsćta á póstkorti.
Gunnar átti sér einskis ílls von ţegar hann var hirtur af lögreglunni á Grettisgötunni. Enginn á blađburđarsvćđi 101-03 fékk reikningana sína ţann daginn.

Nú var Ţjóđarsálin í útvarpinu og Sigrún hringdi eins og alltaf og hélt langa tölu um dónaskap í hundaeigendum sem leyfđu skepnunum sínum ađ kúka á gangstéttir miđbćjarins. Einnig hafđi hún orđ á ađ borgastjóri vćri fyllibytta sem flengdi smástelpur í kjallaranum heima hjá sér og borgađi ţeim í fölsuđum skilríkjum svo ţćr komist inn á skemmtistađi undir aldri til ađ verđa svívirtar af Bmw eigendum međ strípur.

Sćlubros kom á varir Sigrúnar ţegar hún slakađi á í heita pottinum í vesturbćrjarlauginni í alltofţröngum gegnsćjum sundbol. Eftir slökunina ruglađist hún viljandi á karla og kvennaklefunum ţví hún vissi ađ 4.RE vćri í skólasundi núna og vildi hrćđa blessuđu drengina.

Ţegar heim var komiđ fór hún á moggabloggiđ sitt og ritađi eftirfarandi fćrslu:

Mér blöskra ungafólkiđ í dag og hvernig samfélagiđ er orđiđ. Nú er ég kona á besta aldri og aldrei hef ég orđiđ eins vör viđ ţađ hvađ kćrleikurinn er fjarlćgur hjarta fólksins. Enginn er tilbúinn ađ ađstođa lítilmagnan og vinna saman ađ góđu kristnu kćrleikssamfélagi. Mannvonskan er algjör og enginn virđing er sýnd nokkrum sköpuđum hlut. Er ţetta samfélagiđ sem viđ viljum ala börnin okkar í. Guđ mun dćma á hinsta degi, muniđ ţađ og elskiđ hvort annađ.

Sigrún Hjálmarsdóttir húsmóđir

Svo hringdi hún í hann Gústaf heimspekinema sem var svolítiđ tregur og átti bágt fjárhagslega séđ og neyddi hann til ađ sleikja á sér tćrnar fyrir lágmarkstaxta.
Helvítis merin!

   (32 af 48)  
2/11/06 15:01

Skabbi skrumari

Ég skil sorg ţína Gústaf minn... Skál

2/11/06 15:02

Tigra

Ég ćtla ađ verđa svona.

2/11/06 15:02

Upprifinn

Heitirđu Gústaf eđa ertu ađ skrifa um hana mömmu ţína.[glottir eins og fífl.]

2/11/06 15:02

Jóakim Ađalönd

Skemmtilegasta saga!

Svo skal ég bjóđa mig fram í ađ sleikja á ţér loppurnar Tigra! Mwahahahaha!!

2/11/06 15:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Fínt og flott skál og knús

2/11/06 16:00

krossgata

[Springur úr hlátri - laumulega]

Ţađ er nú svolítiđ óvarfćriđ af ţér ađ skrifa svona um sjötuga tölvuglögga konu, ţćr eru ekki ţađ margar.

2/11/06 16:01

blóđugt

Ţetta var súrt. [Hlćr]

2/11/06 17:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta er almennilegt. Skál !

2/11/06 17:01

Limbri

Vel gert.

-

2/11/06 20:02

gregory maggots

Góđ saga. Kemur manni í gott skap, og ţađ er ekki svo lítils virđi nú á tímum hátíđastress.

Hvađa jólasveini datt annars í hug ađ nefna ţetta hátíđ ljóss og friđar[/]? Nćr vćri ađ vísa í ţetta sem hátíđ um-of-ćtlunar og uppgefni.

2/11/06 20:02

Skabbi skrumari

Ţađ var jólasveinninn Vćntingaskellir...

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.