— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/11/06
Ort vegna veđurs

Nú er ég ósáttur neikvćđur mjög,
og neita ađ trúa´ ađ ei hjálpi mér lög
Í morgun tók hjarta mitt hratt aukaslög.
Horfiđ var trampólíniđ.
Stend á ţví fastur og stýri í drög,
stal ţví, helvítis svíniđ.

Og ekki lét stelţjófur stólana mína,
né stálhúđađ gasgrilliđ vera, ó pína.
Eitt vil ég segja og sérlega brýna,
setjiđ allt lauslegt í geymslurnar strax.
Kerrur og garđálfa´ og kettina ţína,
svo Kári ei rćni ţig í skjóli dags.

   (33 af 48)  
2/11/06 14:01

Limbri

Algjörlega frábćrt!

Ţú ert andans mađur, ţađ er nokkuđ ljóst.

-

2/11/06 14:01

Dula

Já og ţađ reif einhver hliđiđ af girđingunni í mínum garđi, en helvítis flöskurnar fara ekki neitt.

2/11/06 14:01

Starri

Trambolín og stólum stal
stćrđarinnar ţjófur.
Felur góss í djúpum dal
djöfull er hann grófur.

2/11/06 14:01

Andţór

[Skál]

2/11/06 14:01

Skabbi skrumari

Glćsó... salútíó...

2/11/06 14:01

krossgata

Smelliđ og skemmtilegt líka.

2/11/06 14:01

Billi bilađi

Alveg príma.

2/11/06 14:02

Huxi

Kári sér um sorphirđuna í mínu hverfi. Hakuchi sendi hann međ veđurvélinni. Ţađ er greinilegt ađ Hakuchi hefur vantađ gasgrill og trampólínu...
Flott hjá ţér.

2/11/06 14:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Glćsilegt !

2/11/06 14:02

Útvarpsstjóri

Magnađ

2/11/06 15:00

Hakuchi

Bráđskemmtilegt og vel ort kvćđi. Ég mótmćli ţó ađ vera kallađur svín.

2/11/06 15:00

Jóakim Ađalönd

Skál og prump!

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.