— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Dagbók - 2/11/06
Hugleiđing fyrir mig

Ég hef aldrei veriđ neitt sérstaklega duglegur viđ ađ skrifa ţađ sem mér dettur í hug. Oft hefur einhver hugdettan, sem á ţví tímabili sem hún var hugsuđ virst vera snilld og eitthvađ sem ađrir hefđu áhuga á, flogiđ mér úr greipum.
Ţađ er nefnilega ţannig ađ loksins ţegar penninn er kominn í hönd kemur helsti óvinur minn og sviptir hugmyndina öllum sínum snilldarljóma.
Ađeins ţađ sem ég hef nokkurn veginn skrifađ spontant hefur fengiđ ađ lifa. Hvort sem ţađ voru ritgerđir í skólanum eđa fíflagangur mér til skemmtunar á netinu.
Af einhverjum ástćđum mér algjörlega huldar efast ég alltaf um ágćti ţess sem ég hef látiđ eftir mig strax og mér hefur gefist tími til ađ hugsa um ţađ.
Eflaust hefur sálfrćđin eitthvađ orđ yfir ţađ og jafnvel er ţađ leikmönnum ljóst hvađ veldur, en mér er ţađ algjörlega fyrirmunađ.
Eina útskýringin sem mér dettur í hug er í algjöru ósamrćmi viđ ţann sem ég tel mig vera og verđur ekki samţykkt af minni hálfu auđveldlega.

En ţökk sé ţessum vef sem hefur reynt mun meira á mig en ţar sem ég hef áđur veriđ hef ég náđ upp ađ vissu marki ađ sjá ađ stundum tekst mér vel upp. Vissulega er ég mistćkur en ţó hef ég náđ hér á ţessum eina stađ ađ láta eitthvađ standa eftir mig ţó ég hafi fengiđ tíma til ađ hugsa máliđ vandlega og tel ég ađ hér gćti mér kannski batnađ.

Ekki veit ég nákvćmlega núna hvađ mér gengur til međ ţessu riti en ţađ ćtti ađ skýrast betur á morgun.

Mun ég fá aulahroll eđur ei.

   (34 af 48)  
2/11/06 13:00

Útvarpsstjóri

Skemmtilegar pćlingar. Ţú ćttir greinilega ađ gera meira af ţví ađ skrifa ţađ sem´ţér dettur í hug.

2/11/06 13:00

Aulinn

Mér finnst skrif ţín skemmtilegt. Og vertu bara glađur međ ađ fá aulahroll...

2/11/06 13:00

Tigra

Hugsa ađ flestir séu haldnir svona sjálfsefa upp ađ einhverju marki.
Haltu samt endilega áfram ađ skrifa og vertu duglegri viđ ţađ.
Ég ţekki ţetta vel sjálf... mađur hugsar einhverja snilldina upp en kemur henni aldrei á blađ.

2/11/06 13:00

Jarmi

Fćst orđ bera minnsta ábyrgđ.
Ţess vegna segi ég aldrei neitt.

2/11/06 13:00

Grágrímur

Ţetta rit gćti sko alveg veriđ skrifađ af mér... líđur alveg eins, hef skrifađ meira ađ segja heila smásögu en svo ţegar hún var búin, las ég hana yfir og huxađi 'hver heldurđu ađ nenni ađ lesa ţetta drasl?' og ýtti á delete...

2/11/06 13:00

Grýta

Ţú ert aldeilis ágćtur.

2/11/06 13:01

Ţarfagreinir

Ég get tekiđ undir ţađ ađ Gestapó hefur stórbćtt vald mitt á rituđu máli - eđa svo vil ég meina, alla vega.

2/11/06 13:01

Skabbi skrumari

Já... eigum viđ ekki ađ tekiđ undir ţessu...

2/11/06 13:01

krossgata

Geta ekki allir tekiđ undir međ ţér? Sumt af ţví sem ég hef skrifađ í gegnum tíđina, geymt og hugsađ um og fundist hörmung, hef ég ákveđiđ ađ geyma lengur óbirt. Sumt af ţví kíkt svo á löngu seinna og komist ađ ţví ađ ţađ sé ekki svo mikil hörmung.

Stundum er fínt ađ skrifa og birta spontant - stundum er gott ađ geyma bara lengur en henda ekki.

2/11/06 13:01

Billi bilađi

Ég fór ekki ađ yrkja (af neinu ráđi) fyrr en ég fann Baggalút og hafđi einhverja til ađ níđast á. Ég gćti ekki veriđ skúffuskáld.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.