— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/11/06
Jóla-hvađ.

Til gamans og gert í fljótfćrni vegna almennra leiđinda.<br /> Svo ert ţetta meira ađ segja ófullklórađ vegna ţess ég einfaldlega gat ekki meira.<br /> <br /> Einnig vil ég biđja Jóhannes frá Kötlum afsökunar.

Jólasveinavísur

Gera vil ég grein fyrir,
gestapóum ţeim,
sem býsna magn af blúti,
báru´ ađ vörum tveim.

Ţeir inná ţráđum ţeystu,
ţögn var varla nein.
Í langri orđalykkju,
óx lútsins sterka grein.

-Heima -raunar hrćddust,
hérna var ţeim rótt.
Hćrra sveif nú hugur,
og hugarflugiđ frjótt.

Ţeir Bagga- nefndust -búar,
börđu járniđ heitt.
Og einn og einn ţeir innlegg,
inná sendu beitt.

Mjög svo voru margir,
mismunandi ţeir.
Flestir algjört ćđi,
orđstír tćpast deyr.

Á leyndum ţráđum lćddust,
laumupúkar skjótt,
Vonuđu ađ Vladimir,
vitji ţeirra fljótt.

Lćvísir á lútnum,
lćgja vildu geđ.
Fáir stađinn finna,
og fá ađ vera međ.

Og eins, ţó einhver finni,
er ekki hikađ viđ
ađ hrekkja fólk - og hrufla
hnefa fylgja kviđ.

Hakuchi hér fyrstur,
hásćtiđ skreytt krans.
Mikils er hann metinn,
mćrđ er viska hans.

Ađ konungstign er kappinn,
kominn mjög svo vel.
Betri öđrum brúkar,
bćđi heilahvel.

Vlad skal nefna virtan,
vörđ um okkar hag.
Traustur, trúr hann kemur,
tímavél í lag.

Verndar oss frá íllu,
alltaf á vörđ.
Mikill er hans máttur,
megin og gjörđ.

Trúlega er Texi,
tryggari en ég.
Og sá eini´ í baggabćnum,
međ bćđi pung og leg.

Gaur er stundum gleyminn,
gefiđ ţađ er.
Skelfilegt ađ skilj´ann,
ţó skemmtir hann mér.

Sá fjórđi öđrum fremur,
fćst viđ greiningar.
Ţó ađ ekki ţurfi,
svo ţarfar meiningar.

Vissara hann vandi,
vel hér allt sitt mál.
Annars gćti Anna,
orđiđ köld sem stál.

Einn hér veitir ađstođ,
öđrum framar ţví.
Stingur villa´ í stuđlum,
stöđugt augun í.

Eflaust sitthvađ segir,
Skabbi viđ ţessu.
Augljós var hún villan,
og vísan í klessu.

   (35 af 48)  
2/11/06 04:01

Skabbi skrumari

Ljómandi... Salút...

Nýlega kom nakinn
nýliđinn hér inn
Andţór var alkominn
ć međ glott á kinn

Glađur er og góđur
í gleđi finnst hann oft
hress á hlaupum er sá
harđur en samt soft.

2/11/06 04:01

Tigra

Og sko, afhverju er ég ekki í ţessu ljóđi?

2/11/06 04:02

B. Ewing

Ljóđiđ er ekki búiđ Tigra... Viđ verđum örugglega bćđi í ljóđabálknum. [Ljómar upp]

2/11/06 04:02

Nornin

Já og ég?
Hvar er ég?

2/11/06 04:02

krossgata

Skemmtilegt hjá Gleiđbrosandi.

2/11/06 04:02

Nermal

Já, bísna gott. Vantar samt mig í bálkinn!

2/11/06 04:02

Anna Panna

Víííííí ég er međ! [Ljómar upp og gefur Andţóri nýbakađa súkkulađismáköku]

2/11/06 04:02

kolfinnur Kvaran

Ţetta er vel ort og skemmtileg hugmynd hjá ţér...

2/11/06 04:02

Garbo

Flottur!

2/11/06 05:00

Andţór

Ég skal reyna ađ bćta einhverjum velvöldum í ţetta ţegar andinn kemur yfir mig.

2/11/06 05:00

Skabbi skrumari

Ég verđ ađ vara ţig viđ (of seint kannkse)... ég hef ort kvćđi til Gestapóa og reyndi ađ trođa sem flestum međ og fékk frekar mikla gagnrýni fyrir... ţó ađallega frá ţeim sem einhverra hluta vegna voru ekki međ... ţví ákvađ ég ađ hćtta slíku, ég ţoli svo illa gagnrýni... hehe....

2/11/06 05:01

Ţarfagreinir

Ţetta er frábćrt. Skál!

2/11/06 05:01

Vladimir Fuckov

Mjög skemmtilegt. Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk og gagnrýnir í leiđinni Skabba fyrir ađ ţola illa gagnrýni]

2/11/06 05:01

Jarmi

Ţér vćri nú nćr ađ semja um félaga ţína blámenn. Svona oflof um grćningjana veitir ekki á gott.

2/11/06 05:01

Ívar Sívertsen

Af hverju er ég ekki međ?

2/11/06 05:02

Upprifinn

hvenćr kemur röđin ađ mér?

2/11/06 06:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţú ert ágćtur í orđsins fylstu merkingu. Skál !

2/11/06 06:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Gaman ađ ţessu. Skál !

2/11/06 06:01

Billi bilađi

Skabbi fékk enga gagnrýni, bara vinsamlegar ábendingar. <Glottir, og sparkar í Andţór fyrir ađ gleyma súg>

2/11/06 06:01

Limbri

Glćsilegt alveg hreint.

-

2/11/06 06:01

Reynir

Gera mig, gera mig.... alttaf gaman ađ láta sleikja sig upp.

2/11/06 06:01

Andţór

Kćri Reynir, ţađ eina sem ég myndi hugsanlega gera fyrir ţig er ađ berja ţig. [Glottir]

2/11/06 06:01

Reynir

Annţór međ trefil. Skít í buksurnar.

2/11/06 07:00

Salka

Hć hć!
Velkominn Andţór.
Gaman ađ sjá enn eitt skáldiđ hér á Gestapó.

2/11/06 08:00

Jóakim Ađalönd

Ţegi ţú Andţór! Svo er Reynir skítaklepri!

2/11/06 08:01

Furđuvera

Ég vil vera jólasveinka!

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.