— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Dagbók - 1/11/06
Lífsreglur 1

Á ţessu elskađa vef er svo margt hćgt ađ gera sér til skemmtunar ađ annađ eins er vandfundiđ. Nokkrar hugdettur hef ég fengiđ sem ég mun ekki framkvćma ţví ég er svo góđur strákur. Hef ég búiđ til lítinn lista yfir hluti sem ég hef lofađ mér ađ gera ekki ţrátt fyrir ađ einhverja skemmtun gćti fengiđ af ţví. Listinn er ekki tćmandi.

Ég lofa sjálfum mér ţví hér međ ađ:

Ég mun ekki kveđast á í teningahöllinni.

Ég mun ekki búa til alter-egó ađ nafni Fćreyski tígrisdýragleypirinn ţótt ţađ freisti mjög.

Ég ćtla ekki ađ stofna heldur alter-egó ađ nafni Stefán Friđrik Stefánsson og afrita fćrslur hans af moggablogginu og birta hér sem félagsrit. Stefán er Úlfamađur moggabloggsins.

Ég ćtla ekki ađ yrkja lyklaborđaljóđiđ sem mér datt í hug og gćti talist sem skot á háttvirta ritstjórn... Enter Insertar Alt, Controlar Shortcutum Spaceađur. Scrollar Numi Lockum, Tabar Deleríađur Endanum.

Ég ćtla ekki ađ fá litlu systur mína til ađ spila mafíuleikinn fyrir mig undir mínu nafni ţó ţađ yrđi mjög fyndiđ.

Ég hef lofađ sjálfum mér ţví ađ vera ekki međ undirskriftina ,,Á einhver Smint handa mér, nauđsynlegt!"

Alter-egóiđ Greiningarţurfi verđur ekki stofnađ af mér. Né Ekkifari, Garđastrćti 33, Greinilegaţurfi, Sjarmi eđa Annna Pana.

Góđar stundir.

   (38 af 48)  
1/11/06 21:00

Tigra

Hahahaha.
Fćreyski tígrisdýragleypirinn hefđi veriđ ÉTINN!
Í einum munnbita!
Kannski ţrem ef ég gćfi Tuma og Tígra međ mér.

1/11/06 21:00

Altmuligmanden

Og Ekki stofna Maltmuligmanden.

1/11/06 21:00

krossgata

Ég las Greinilegaţurfi fyrst sem Greinileggjaţurfi og var ađ velta ţví fyrir mér hvort ţađ vćri sérstök tegund innleggja ţegar ţađ rann upp fyrir mér ađ ég hafđi lesiđ ţetta vitlaust.

Fallegt samt af ţér ađ játa svona hugsađar syndir.

1/11/06 21:00

Dula

Já og ţú átt eftir ađ lofa ađ breyta ţér ekki í Dulinn sem tćlir einmana konur í vitleysur netheima.

1/11/06 21:00

Andţór

Ég hér međ lofa ţví.

1/11/06 21:00

Óskar Wilde

Ég skal ţá lofa ţví ađ búa ekki til aukasjálfiđ "Hlandţór"

1/11/06 21:00

Upprifinn

af hverju ekki.ţetta gćti allt veriđ fyndiđ viđ ákveđnar ađstćđur.

1/11/06 21:00

Grýta

Töff hreinskilni.

1/11/06 21:00

Skabbi skrumari

Hehe.. góđur...

1/11/06 21:00

Skabbi skrumari

Ég get ekki fengiđ ţig til ađ lofa ţví ađ búa ekki til Skrabba eđa Skúbba... ţví ţađ hefur hvort sem er veriđ búiđ til...

1/11/06 21:00

Ívar Sívertsen

Bíddu viđ... ertu ađ segja ađ drög okkar ađ laginu Space Bar Oddity sé ţá lélegur djókur? [strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér]

1/11/06 21:00

Andţór

Nei Ívar hann er svakalega góđur! [Hlćr]

1/11/06 21:01

Regína

Ég bíđ spennt eftir félagsritinu ,,lífsreglur 2".

1/11/06 21:01

Ţarfagreinir

Ég hló mikinn ađ ţessu riti. Takk!

1/11/06 21:01

Galdrameistarinn

Ég verđ ekki rónni fyrr en ţú lofar ađ stofna ekki alteregóiđ Galdrakuklarinn.
[Nagar neglurnar upp ađ olnboga]

1/11/06 21:01

Jarmi

[Hćfćvar Andţór]

Góđur.

1/11/06 21:02

Huxi

Fyrst ţú ćtlar ekki ađ gera neitt af ţessu ţá get ég stoliđ öllum ţessum hugmyndum og veriđ frumlegasti Gestapói frá upphafi vega. [ Finnst hann vera frumlegur]

1/11/06 22:00

Andţór

Galdri ég skal ekki stofna Galdrakuklarann né GaldraEistađMinn!

1/11/06 22:01

Hakuchi

Ég á mér ađeins eina lífsreglu sem múrari nokkur fćrđi mér:

Aldrei ađ kúka í kalkpoka.

Ţessari lífsreglu hef ég fylgt dyggilega síđan ţá og hefur mér vegnađ vel fyrir vikiđ.

1/11/06 22:01

Dexxa

Á mađur nokkuđ ađ hafa of margar lífsreglur?

1/11/06 22:02

Hakuchi

Nei, ţessi eina dugar mér í ţađ minnsta. Ég ráđlegg hverjum sem er ađ taka upp lífsregluna ađ kúka ekki í kalkpoka. Ţađ veit bara á gott.

2/11/06 00:02

Jóakim Ađalönd

Ég hef ţađ fyrir reglu ađ fara ávallt í peningabađ á hverjum degi.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.