— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/11/06
Ţá sjaldan ađ ég brosi.

Stundum ţegar stređgjöldin,
stanga mig ađ inni.
Og veröldin er vangoldin,
visnar andans minni.

Sólarljósiđ skín of skart,
skjálfa litabrigđi.
Gleđi engrar verđur vart,
né varanlegrar dygđi.

Ţó ađ sjaldan hlátur hug,
hreppti ađ ég greindi.
Ţá brattinn aldrei braut minn dug,
ég brosi ţví ég reyndi.

   (40 af 48)  
1/11/06 15:00

Upprifinn

Aha. [les aftur]

1/11/06 15:00

Dula

Ertu Barđi Jóhannson ?

1/11/06 15:00

krossgata

Ćtli ţeir takiđ ţađ líka gilt í bönkunum - brosiđ?
[Brosir]

1/11/06 15:01

Anna Panna

Hérna... sko; ţetta er fín hugmynd og mjög vel framkvćmd m.t.t. bragfrćđi (gnýstuđlun og allt, veiii!!) en málfrćđi- og málnotkunarlega séđ er ţetta... öhm... ekki mjög gott. [Ljómar niđur]

1/11/06 15:01

Anna Panna

Nei, ekki gera ţađ! Haltu bara áfram ađ yrkja og ţetta slípast til, smátt og smátt... [skammast sín fyrir ađ hafa látiđ Andţór skammast sín]

1/11/06 15:01

Andţór

[Skammast sín í hausinn á sér og brosir ţví hann reyndi]

1/11/06 15:01

Andţór

[Skammast sín í ţriđja sinn fyrir ađ hafa strokađ út innleggiđ fyrir ofan síđar innlegg Önnu, ţar sem hann skammađist sín "bara".

1/11/06 15:01

Billi bilađi

Ţađ er betra ađ birta og fá leiđbeiningar en ađ hćtta ađ birta, finnst mér. Endilega haltu áfram.

(Ţ.e. ađ yrkja, ekki ađ skammast ţín.)

1/11/06 15:01

Skabbi skrumari

Óţarfi ađ skammast sín... ţađ er enn veriđ ađ leiđrétta mig og ég er búinn ađ vera hér í rúm fjögur ár...

1/11/06 15:01

Andţór

Afsakiđ mig yndisleg,
á ílla sömdu kvćđi,
Ef skrif mín ílla skiljanleg,
í skammtíma brjálćđi.

1/11/06 15:01

Upprifinn

ţađ er enginn skilda ađ yrkja bragfrćđilega rétt í félagsritum er ţađ og innihaldiđ er ţó ţađ ađ ég las ţađ nokkrum sinnum en ţađ geri ég ekki viđ sum félagsrit órímuđ sem eru ţó mćrđ hér eins og menn haldi ađ Laxnes hafi skrifađ ţau.
Andţór haltu áfram..

1/11/06 15:01

blóđugt

Ţú ţarft ekkert ađ skammast ţín Andţór.

1/11/06 15:02

krossgata

Ef ţađ er einhver huggun ţá hefur mér aldrei líkađ neitt sérstaklega viđ Laxnes.

1/11/06 16:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Flott

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.