— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/11/06
Nú veit ég betur

Ég er ekki orđinn nógu fćr ennţá en reyni samt.

Ef eitthvađ misjafnt ég hef sagt,
afsakiđ mig núna.
Ég skildi ei hvađ á var lagt,
og efa fyllti trúna.

Enginn veit hvort orđahríđ,
einhvern sćri´ á hjarta.
Spara´ of margir brosin blíđ,
er bćta´ og vinir skarta.

Oft var hönd mín alltof snögg,
upp ađ jafna biliđ.
Aftur snéru öll mín högg,
og átti ţađ ég skiliđ.

Í markmiđ núna ađeins eitt,
allur fer minn máttur.
Ţó geti´ ég liđnu lítiđ breytt,
lifađ get ég sáttur

   (41 af 48)  
1/11/06 07:02

Offari

Ţađ er gott ađ ţú veist betur núna. Ţađ er kannski bara sérviska í mér Ég nota yfirleitt EK í stađin fyrir ÉG ţv´mér finnst É stuđla frekar međ jođi. Glćsilegt hjá ţér.

1/11/06 07:02

blóđugt

Glimrandi. Skál!

1/11/06 07:02

Billi bilađi

Ljómandi gott hjá ţér. (Ein ábending, af ţví ađ ég held ţú notir viđkomandi orđaröđ af ótta viđ ofstuđlun: "... og átti ţađ ég skiliđ." "...og átti ég ţađ skiliđ." myndi ekki ofstuđla ţar sem é-iđ telst sem jođ-stuđull en ekki sérhljóđastuđull. Eins og Offari nefnir ţá nota menn "eg" eđa "ek" í stađ "ég" til ađ fá sérhljóđastuđul, en ţađ er ţó ekki mikiđ sett út á "ég"-iđ.)

1/11/06 07:02

krossgata

Bara ađ vera á Gestapó er ađ vita betur. Alveg ágćtt hreint.

1/11/06 07:02

Andţór

Ţú átt kollgátuna Billi. Takk fyrir ábendinguna.

1/11/06 07:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţína skál og ţökk Andţór

1/11/06 07:02

Vladimir Fuckov

Enn ein rökin hjá Billa gegn bókstaf hins illa [Ljómar upp].

Skál !

1/11/06 08:00

Tigra

Skemmtilegt!

1/11/06 08:01

Ţarfagreinir

Nokkuđ nett.

1/11/06 09:00

Jóakim Ađalönd

Ert ţú ţá kominn í flokk vorra: Besserwisserar?

Skál og prump!

1/11/06 09:01

Álfelgur

Glćsilegt!

1/11/06 10:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ljómandi.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.