— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Pistlingur - 1/11/06
Nú skal tjáđ sig.

Nú er ég ađeins búinn ađ vera hér í stuttan tíma eđa síđan 16. september ef mig minnir rétt. Mér er ţađ full ljóst ađ ţađ er enginn aldur hér á Baggalútískan mćlikvarđa og ţví er öll mín gagnrýni gegn mönnum og málefnum allskostar óviđeigandi og argasta svívirđa. Hinsvegar get ég ekki annađ en minnst á einn augljósan vangalla á ţví gígantíska stórvirki sem Gestapó er og öll sú dýrđ og máttur er ţví fylgir.

Afhverju í bljébjánandi helviđu vissi ég ekki af ţessu fyrr.

ÉG ER FLEIRI ÁRUM Á EFTIR! ÁRUM SEM ÉG HEFĐI GETAĐ NÝTT Í EITTHVAĐ AF VITI. ANDSKOTINN HIRĐI AUGLÝSINGAFULLTRÚA HEIMSVELDISINS EF EINHVER ER.

Nú líđur mér bara nokkuđ betur. Annars bara knús.

   (43 af 48)  
1/11/06 07:00

Dula

Knús ti baka.

1/11/06 07:00

Tigra

Ţú ert allavega byrjađur. Hugsađu ţér ef ţú vissir ennţá ekki af ţessu!

1/11/06 07:00

Aulinn

Kjáni.

1/11/06 07:00

Offari

Ef ég hefđi vitađ af ţessu líka miklu fyrr ţá ćtti ég mun fleiri innlegg hér.

1/11/06 07:00

Regína

Já, ţetta er svívirđilegur galli. En honum fylgir ţó ađ ţeir sem ekki eiga hingađ erindi missa af ţessu líka.

1/11/06 07:00

krossgata

Aldrei of seint ađ byrja, er ţađ?

1/11/06 07:00

Leiri

Ég held ađ ţú ćttir ađ hćtta ţessu bjórsötri og fá ţér eitthvađ sterkara. Knúsiđ fór alveg međ ţađ.

1/11/06 07:00

Upprifinn

Hver og einn finnur Gestapó ţegar sá hinn sami og gestapó eru tilbúinn fyrir hvort annađ. eđa ţá ađ gestapó finnur ţig ţegar ţín er ţörf.
ţađ ţíđir ţví ekki ađ kvarta ţetta gat ekki gerst fyrr.

Upprifinn hefur talađ, og ţađ af viti.

1/11/06 07:00

Huxi

Ég er sammála Upprifnum, ég var búinn ađ vita af ţessu fagra og framandi landi í dágóđan tíma áđur en ţađ hvarflađi ađ mér, ađ ég fluttst hingađ. En ţú fćrđ ekkert knús.

1/11/06 07:01

Nornin

Skál Andţór.
Ţađ er gott ađ koma heim.

1/11/06 07:01

Texi Everto

Ţađ var sagt mér ađ ţađ sé vitlaust ađ segja ađ nú skuli tjáđ sig.

1/11/06 07:01

Skabbi skrumari

Ţađ er einn stór kostur viđ ađ vera nýr (gćti ég haldiđ)... ţú getur eitt mörgum mánuđum í ađ lesa "nýtt" efni... Skál

1/11/06 07:01

Garbo

Já ţađ hafa örugglega sumir hugsađ ţetta sama en veriđ of bćldir til ţess ađ hafa orđ á ţví. Knús.

1/11/06 07:01

krumpa

Ţađ hefur marga kosti ađ vera nýr og byrja - svipađ ţví ađ byrja í nýju ástarsambandi; spenna, fiđringur, tilhlökkun, vćntingar, loftkastalar, ákaflega gaman og spennandi bara... Annars knús bara, jájá.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.