— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 31/10/06
Samvinnuverkefni Ţórbergs og Andţórs

Ég tók upp á ţví um daginn ađ hella mér yfir ritstörf Ţórbergs Ţórđarsonar. Í Ofvitanum, man ekki lengur hvar, rakst ég á áhugavert kvćđi (ţađ er fyrsta erindiđ hér á eftir). Reyndar breytti ég orđinu nunna í stúlku í fjórđu línu og vonandi fyrirgefur höfundurinn mér ţađ. Ég varđ svo bara ađ gera lag viđ og bćta inn einhverjum erindum. Ţó bragfrćđi villur leynast ţarna ţá varđ bara ađ hafa ţađ. Ţetta varđ eiginlega bara til af sjálfu sér og var ég tregur til ađ fikta eitthvađ í ţví eftirá.

Ţeirri unni ég meyju mest,
mín var hún sunna í heiđi.
Nú er í unnir sólin sest,
sit ég á stúlku leiđi.

Meir en annađ bros ţitt beit,
blítt mínar votu kinnar.
Herran einn á himnum veit,
hvađ ég sakna vinkonu minnar.

Seinna munum viđ himnahliđ,
aftur hittast vinir.
Vonandi getum ţá loksins viđ,
veriđ hamingjusöm eins og hinir.

-Í augum ţínum skein sumariđ
sem mitt ísakalda glott af kinnum sleppti.
Ţú ert hamingjan sem ég hreppti og missti.

   (46 af 48)  
31/10/06 03:01

Grýta

Aldeilis ágćtt bara.

31/10/06 03:02

krossgata

Mér finnst efniđ gott eđa kannski orđun hugsananna. Held ţađ vćri ekki svo erfitt ađ forma bragfrćđina ţegar vel stendur í bóliđ til ţess. Skál!

31/10/06 03:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Andţórbergur, sumsé ?

Tek annars undir međ síđasta rćđumanni.

31/10/06 04:00

Snabbi

Hm ... Hvar er Skabbi frćndi? Eyđileggur innrímiđ í fyrsta erindinu. Ţađ hefđi Sobbeggi afi ekki fyrirgefiđ. Skárra hefđi ţá veriđ ađ hrókera Gunnu fyrir Nunnu.

Ţeirri unni ég meyju mest,
mín var hún sunna í heiđi.
Nú er í unnir sólin sest,
sit ég á Gunnu leiđi.

31/10/06 04:01

Suđurgata sautján

Hć 1

31/10/06 04:01

Skabbi skrumari

Ţetta er góđ hugmynd og flott... en ég tek undir međ Snabba... innrímiđ hverfur eins og dögg fyrir sólu... en ég er líka bragfrćđibesservissi af verstu sort... ţarft ekki ađ taka mark á mér, kallinn minn... hvađ segirđu um ađ hafa ţađ kellu í stađin... ţá yrđi fyrsta ljóđiđ svona:

Á kinn ţér smelli meyja mest,
mín varst ţú svell á heiđi.
Bakviđ felliđ sólin sest,
sit ég á kellu leiđi.

Meir en annađ bros ţitt beit,
blítt mínar votu kinnar.
Herran einn á himnum veit,
hvađ ég sakna vinkonu minnar.

Seinna munum viđ himnahliđ,
aftur hittast vinir.
Vonandi getum ţá [gengiđ] viđ,
[glöđ eins og allir] hinir.

---- ég ćtla ekki ađ breyta rest----

-Í augum ţínum skein sumariđ
sem mitt ísakalda glott af kinnum sleppti.
Ţú ert hamingjan sem ég hreppti og missti.

En fyrirgefđu inngripiđ... ţetta er samt mjög flott hjá ţér...

31/10/06 04:01

krumpa

Ţetta er flott
Persónulega mundi ég samt breyta vinkonu í vinu - ţetta eru fullmörg atkvćđi og tek svo undir međ öđrum hér hvađ varđar fjórđu línuna - innrímiđ hverfur og ţetta er ofstuđlađ.
Mikiđ er nú gaman ađ vera leiđinlegur!

31/10/06 04:02

Billi bilađi

(Fjórđa línan ofstuđlar ekki vegna gnýstuđlunar.)

31/10/06 04:02

Andţór

Snilld Billi en ţađ var nú víst bara heppni. Ég ţakka góđ ráđ og tek ţau vel til greina.

31/10/06 05:00

Vímus

Ég get ekki annađ en hćlt ţér fyrir ţađ sem ég hef séđ eftir ţig. Í mínum vímađa huga ertu svona óslípađur demantur sem eftir slípun kemur til međa ađ glóa á Gestapó.

31/10/06 05:00

Jóakim Ađalönd

Jamm og Vímus, ásamt fleirum hér, vita sitt hvađ um kveđskap.

31/10/06 05:00

krumpa

Úbbbs - takk krútt, sé ţađ núna. Finnst samt ađ ţetta gćti hljómađ betur.... ţ.e. blessuđ fjórđa línan.

31/10/06 05:01

Skabbi skrumari

Ég tek undir međ Vímusi... haltu áfram félagi... láttu samt ekki slípa af ţér andagiftina...
Skarpmoníó skrumaggíni...

31/10/06 05:01

Ţarfagreinir

Andţórbergur virđist vera hiđ prýđilegasta skáld.

31/10/06 06:01

Regína

Ég ćtla líka ađ vera pínúlítiđ leiđinleg:

Meir en annađ bros ţitt beit,
blítt í mínar kinnar.
Herran einn á himnum veit,
hvađ ég sakna minnar.

Annars er ţetta ljómandi frumraun (eđa kannski ekki frumraun) međ viđkvćman efniviđ.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.