— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Dagbók - 9/12/06
Ţađ sem fyndiđ er ađ segja

Ég sat í rólegheitum inni á kaffistofu drekkandi kaffi (hvađ annađ) og var ađ spjalla viđ nokkra félaga um daginn, veginn og vinnuna. Taliđ barst ađ ţví fáranlegasta sem viđ hefđum ţurft ađ gera í vinnunni. Einn af okkur hafđi komiđ ađ banaslysi og tekiđ á móti barni sama daginn. Ţađ fannst okkur vera full erfiđur vinnudagur. En hann var ekki búinn međ söguna ţví rétt fyrir vaktaskipti hjá honum fékk hann útkall um ađ köttur vćri fastur upp í tré. Hann sem var orđinn mjög ţreyttur og ekki alveg í stuđi fyrir svona útkall, fór samt á stađinn og hitti ţar fyrir konu og einhver börn, öll mjög áhyggjufull fyrir kattarinns hönd.
Kötturinn bar sig vel miđađ viđ ađstćđur ţarna nokkra metra uppí trénu.
Konan sagđi köttinn hafa veriđ fastann ţarna uppi í sennilega tvo tíma. Félagi minn sem var alveg búinn á ţví og mjög pirrađur, spurđi konuna:

,,Hefurđu einhverntímann séđ beinagrind af ketti uppí tré?"
Ţađ hafđi konan ekki séđ.
,,Ţađ er af ţví ađ kettir drepast ekki uppí trjám!"

Ţeir koma víst niđur ţegar ţeir eru svangir, án lögreglufylgdar.

   (47 af 48)  
9/12/06 20:02

Billi bilađi

:-D [Hleypur í felur]

9/12/06 20:02

Jarmi

Jamms, ţađ er fyrst eftir svona 2 daga sem komin er ástćđa til ađ tékka á ketti í tré. Ekki 2 tíma.

9/12/06 20:02

Dýriđ

Einmitt! Viđ dýrin erum nefnilega mjög skynsöm, ţiđ fattiđ ţađ bara ekki alltaf.

9/12/06 20:02

Offari

Ef ţeir deyja í tréinu ţá detta ţeir niđur.

9/12/06 20:02

Andţór

Ţá má eiginlega segja ađ ţeir hafi ekki haft ţađ sem ţarf til ađ lifa af og dauđi ţeirra fyrir bestu, samkvćmt Darwin allavega.

9/12/06 20:02

krossgata

Björgun heimiliskattar úr tré er tekin fyrir á skýran og einfaldan hátt í myndinni Roxanne.

9/12/06 20:02

Kargur

Ţađ er frekar auđvelt ađ ná ţeim niđur međ haglabyssu.

9/12/06 20:02

Tígri

[Klifrar upp í tré og mjálmar]

9/12/06 20:02

Dula

(setur sig í veiđistellingarnar) Hvađ segirđu Andţór ertu lögga(breimar smá)

9/12/06 21:00

Jóakim Ađalönd

Kettir vita hvađ ţeir vilja...

Fiskfars!

9/12/06 21:00

Dula

(setur sig í veiđistellingarnar) Hvađ segirđu Andţór ertu lögga(breimar smá)

9/12/06 21:00

Andţór

Ég er fyrst og fremst drengur góđur. Annađ finnst mér ekki skipta máli.

9/12/06 21:00

Dula

Flott er, nćgir mér.

9/12/06 21:01

Anna Panna

Dula, kannski er hann húsvörđur á löggustöđinni. En ţeir eru nú stundum í júniformi líka sko...

9/12/06 21:01

Dula

Húsverđir eru náttúrlega svona handyman, sem er gott.

9/12/06 21:01

Aulinn

(setur sig í veiđistellingarnar) Hvađ segirđu Andţór ertu lögga(breimar smá)

[skellir uppúr]

9/12/06 21:01

Jarmi

En samt... hefđir bara átt ađ tosa í puttann á honum.

[Prumpar eins og algjör hvćsi]

9/12/06 22:00

Jóakim Ađalönd

Skál og prump!

9/12/06 22:01

Myrkur

Andţór. Ţú veist ađ ţú átt ekki ađ bjóđa syndinni í kaffi.

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.