— GESTAPÓ —
Næturdrottningin
Heiðursgestur.
Dagbók - 9/12/07
Afmælisbarn dagsins

Mig langar að senda smá Raunheimakveðju.Hann Nermal minn á afmæli í dag. TIl hamingju með daginn ástin mín.
Þessi maður hefur breytt mínu lífi til hins betra. Svo kynnti hann mig fyrir Baggalút og já, þetta er frábært! OG þið eruð öll snillingur. En hef þetta ekki lengra. Langaði bara að deila því með ykkur að hann ætti afmæli í dag.
Nermal er það besta sem hefur komið fyrir mig. Elska þig Nermal

   (2 af 17)  
9/12/07 10:01

Álfelgur

Til hamingju.

9/12/07 10:01

Wayne Gretzky

Við erum öll snillingur?

Til hamingju...

9/12/07 10:01

Garbo

Til hamingju

9/12/07 10:01

Skabbi skrumari

Skilaðu ástar og saknaðar kveðjum til hans Nemma míns... og til hamingju með strákinn...

9/12/07 10:01

Hvæsi

Til hamingju með daginn Nermal

<Gefur Nermal gamlann Fiat Uno>

Hann er ljótur, ég veit það, en samt öruggari en
Hunday accident...
<Glottir einsog fífl>

9/12/07 10:01

krossgata

Til hamingju.

9/12/07 10:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Jú - við erum öll Glúmur, & þarafleiðandi öll snillingur.

Njótið dagsins, & lífsins almennt. Hammóóskir.

9/12/07 10:01

hlewagastiR

Ég óska Nemali innilega til hamingju með afmælið og ekki síður með þig. Um leið lýsi ég innilegri hluttekningu vegna heiluleysis yndislega piltsins sem prýðir notendamynd Nermals. Ég sem hélt alltaf að minni myndi endast skemur.

9/12/07 10:01

Rósa Luxemburg

Hamingjuóskir....fylgir sögunni hvað Nermal er gamall?

9/12/07 10:01

Texi Everto

Hann er sautján í dag
Hann er sautján í dag
Hann er sautján hann Nermal
Hann er sautjan í dag.

9/12/07 10:01

Andþór

Til hamingju!

9/12/07 10:01

Vladimir Fuckov

Til hamingju og skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk]

9/12/07 10:01

blóðugt

Sama og Gretzky. Og svo sama og Znati.

9/12/07 10:01

Skrabbi

Hver er Nermal? Getur einhver upplýst mig um það? Og hvað er þessi gaukur gamall?

9/12/07 10:01

Álfelgur

Nermal er maðurinn hennar Nóttu. Og hann er 17 eins og Texi var að segja.

9/12/07 10:01

Aulinn

Ég ældi smá í munninn á mér vid thessa lesningu. Til hamingju samt sem ádur.

9/12/07 10:01

Álfelgur

Ertu ss. jórturdýr, svona eins og belja Auli?

9/12/07 10:01

Anna Panna

TIl hamingju með Nermal, Nótta!

9/12/07 10:01

Billi bilaði

Til lykke.

9/12/07 10:01

Nermal

Til hamingju ég. Aldur verður ekki gefinn upp. Takk fyrir góðar kveðjur snilllingar! Elska þig Nótta mín.

9/12/07 10:01

Vladimir Fuckov

Það þýðir ekkert að fela aldurinn. Þjer verðið þriggja ára eftir tvær vikur.

9/12/07 10:01

albin

Skrabbi, Nermal er aukaalteregó hjá Hvæsa. Ég sá það í Samúlel.

9/12/07 10:01

Aulinn

"Álfelgur
Ertu ss. jórturdýr, svona eins og belja Auli?"

Nei, ég bít, svona eins og tík Álfelgur.

9/12/07 10:01

albin

Og til hamingju með daginn Nermal.

9/12/07 10:01

Álfelgur

Ok var bara að spá hvort við værum fjarskyldar. [Glottir eins og elgkýr]

9/12/07 10:01

Dula

Já til hamingju sæta par .

9/12/07 10:01

Lepja

Til hamingju! Og svo máttu hafa bílpróf núna. Gaman fyrir þig.

9/12/07 10:01

Grágrímur

Til Hamingju Nermal, þetta eru ekki góðir dagar, 9. á ég afmæli, 10. átt þú afmæli og svo er það 11. september... hvert stórslysið á fætur öðru... [glottir eins og fífl]

9/12/07 10:01

Herbjörn Hafralóns

Til hamingju, bæði tvö.

9/12/07 10:01

Næturdrottningin

Takk takk, þið eruð æði. :D Gaman að sjá hvað hann á marga vini hérna, og Lepja, þetta með 17 var smá grín. Hann er eiginlega aðeins meira en það. En hann er samt sætastur

9/12/07 10:01

Kiddi Finni

Til hamingju bæði tvö.

9/12/07 10:01

Þarfagreinir

Til hamingju Nermal. Rafmæli eru samt miklu merkilegri en afmæli. [Glottir eins og fífl]

9/12/07 10:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Til hamingju með hvort annað .

9/12/07 10:01

Günther Zimmermann

Eitthvað vefst þessi nýmóðins setningarfræði fyrir mér. Hvað táknar setning sem hefst á tvípunkti (sem að öllu jöfnu á bara við við upphaf upptalninga eða beinnar ræðu) og lýkur á stóru déi, án nokkurs þar í milli?

Afmælisbarninu, vinum þess og vandamönnum færi ég mínar beztu árnaðaróskir.

9/12/07 10:01

Tigra

Til hamingju bæði tvö. Ég vona að þið eigið hugljúft kvöld saman.

9/12/07 10:02

Villimey Kalebsdóttir

Til hamingju

9/12/07 10:02

Ívar Sívertsen

Til hamingju Nermi og Nótta

9/12/07 10:02

Finngálkn

ætlið þið að ríða?

9/12/07 11:00

Lopi

Tilhamingju Nemmi og Nótta!

9/12/07 11:01

U K Kekkonen

Til hamingju

9/12/07 11:01

Golíat

Til hamingju Nermal

9/12/07 12:01

Salka

Til hamingju með afmælið Nermal. Þið tvö eru yndisleg saman.

9/12/07 12:02

Texti Óþverró

Samúðarkveðjur handa Nermal og Næturgagninu.

9/12/07 13:00

Jóakim Aðalönd

Ég get vel skilið afmæliskveðjur Gestapóa til handa þeim sem eru haldnir þeirri firru að vera saman með téðum Póum. Til hamingju Nermal og Næturdrottning. Vonandi eigið þig ánægjulegar stundir.

[Drekkur 400 heillaskálar fyrir þeim báðum]

9/12/07 13:00

Jóakim Aðalönd

Þetta er sett fram í alvöru; ekki gríni...

9/12/07 16:01

Ísdrottningin

Til hamingju með hvort annað og öll (r)afmæli ykkar á árinu.

Næturdrottningin:
  • Fæðing hér: 2/5/07 22:47
  • Síðast á ferli: 6/11/10 22:32
  • Innlegg: 5515
Æviágrip:
Næturdrottningin er fædd og uppalin í Konungsríki langt langt langt í burtu. Svo langt að það er ekki einu sinni hægt að komast þangað. Hún ólst upp með álfum og huldufólki og því eins og hún er í dag. Flippuð, feimin og eilítið furðuleg.