— GESTAPÓ —
Smali
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 31/10/05
Sálmur um haustiđ (e)(sh)

Nú ţegar ég hef drukkiđ einn líter af lélegu rauđvíni og sex bjóra ákveđ ég í tilefni dagsins ađ endurbirta haustljóđ sem ég samdi áđur en mér var ljóst ađ ég kynni ţađ ekki. Ég ćtla síđan ađ renna út í sjoppu og ná í meira (ef skrjóđurinn fer í gang).

Nú er tíđin köld og tćrnar bláar
á tjörnum fređnar stokkendur í böndum
og flugtakinu náđu ađeins fáar
fyrr en lentu í vetrar köldu höndum

Nú ganga öngvar úngmeyjar á götum
í g-strengjum međ skarti prýddan nafla
nei, ađeins feitar kerlíngar í fötum
sem flestar hafa lifađ betri kafla.

Hvađ verđur um ţau fljóđ er fötin spara,
er fegurđ ţeirra dulin undir kápum?
Ef ţú spyrđ ég mun ţví einu svara;
úngmeyjarnar vilja ađ viđ glápum,
(..og ţćr eiga öngvar úlpur inní skápum!)

Nei, ţćr flykkjast burt er fölnar lauf á trjánum
og flatar liggj´a á sendnum unađsströndum
ţćr ţjóđar sinnar flíka ekki fánum
en fyrirlíta allt hjá sínum löndum.

Ţá trefla ég og tískuvilltar húfur
tíni fram og ţurka af mér horiđ
ţó hrammur vetrar geti veriđ hrjúfur
ég hrćđist ei og ţrauka fram á voriđ.

   (2 af 8)  
31/10/05 01:00

Haraldur Austmann

Snöggur út í sjoppu. Snilld.

31/10/05 01:00

Jóakim Ađalönd

Ţetta er bara alls ekki bragfrćđilega rétt.

31/10/05 01:01

Offari

Ég er svo heppinn ađ hafa ekki hundsvit á bragfrćđinni ţví fanst mér ţetta flott. Takk

31/10/05 01:01

Nafni

ţetta er afbragđ.

31/10/05 01:01

Skabbi skrumari

Glćsilegt Smali minn... Skál

31/10/05 02:00

gregory maggots

Ţína skál, Smali!

31/10/05 02:00

Gvendur Skrítni

Glćsilegt, sérstaklega vísa nr 2

Smali:
  • Fćđing hér: 17/9/03 15:21
  • Síđast á ferli: 31/3/09 14:58
  • Innlegg: 25
Eđli:
Sannur vinur vina sinna sem öngvir eru. Börnum og konum stendur stuggur af ţessum mćta manni.
Frćđasviđ:
Göngur & réttir. Söngur & fréttir.
Ćviágrip:
Bíđur útgáfu. Handrit fyrirliggjandi.