— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Grágrímur
Heiđursgestur.
Dagbók - 3/11/09
Gleđilegt Ár!

Ég vil óska öllum Gestapóum nćr og fjćr og sérstaklega ţeim sem enn nenna ađ stunda ţessa vin í eyđimörkinni sem Internetiđ er, innilega gleđilegs nýs árs og megi Enter vera međ ykkur á komandi ári. Einnig vil ég ţakka fyrir ţetta ár sem er ađ syngja sitt síđasta og er búiđ ađ vera alveg hreint ágćt.

   (6 af 31)  
3/11/09 07:01

Heimskautafroskur

Takk Grágrímur og sömuleiđis – ég treysti á ađ spá ţín rćtist og nýtt ár gangi í garđ í nótt.

3/11/09 07:01

tveir vinir

Gleđileg ár.

3/11/09 07:01

Hvćsi

Gleđilegt ár gamla hró.

3/11/09 07:01

Grýta

Gleđilegt nýár kćri Grágrímur og ađrir póar.

3/11/09 07:01

Garbo

Gleđilegt ár Grágrímur og kćrar ţakkir fyrir áriđ sem er ađ líđa.

3/11/09 07:01

Villimey Kalebsdóttir

Gleđilegt ár öllsömul

3/11/09 07:01

hlewagastiR

Áriđ.

1/12/10 01:00

Regína

Glćsilegt nýár öll sömul.

1/12/10 01:00

Huxi

Gleđilegt ár gormurinn ţinn og ţakka ţér fyrir ánćjuleg samskipti á liđnum árum.

1/12/10 01:00

Herbjörn Hafralóns

Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ gamla.

1/12/10 01:00

Upprifinn

Til hamingju međ nýja áriđ og takk fyrir ţau gömlu.

1/12/10 01:01

Hildisţorsti

Já! Takk. Eđalkveđjur til allra!

1/12/10 01:01

Anna Panna

Ţetta er falleg kveđja, ţakka ţér fyrir og sömuleiđis!

1/12/10 01:02

Lopi

Gleđilegt nýtt ár kćru félagar.

1/12/10 01:02

Hugfređur

Gleđilegt nýtt ár gestapóar og gestapíur!

1/12/10 02:01

Kiddi Finni

Gleđilegt ár og takk fyriđ ţađ gamla. Hyvää uutta vuotta!

1/12/10 03:00

Dula

Gleđilegt ár kallinn minn , takk fyrir ađ gera ţetta netsvćđi ađ ţeirri vin sem ţađ er .

Grágrímur:
  • Fćđing hér: 25/12/06 04:26
  • Síđast á ferli: 18/9/20 16:01
  • Innlegg: 12632
Eđli:
Skrýtinn gaur međ alltof mikinn frítíma, Ţjáist af heiftarlegri ritstíflu.
Frćđasviđ:
Rannsóknir á áđur óţekktum hámörkum í leti, áhrif of mikils svefns á menn og hvernig hćgt er ađ komast af međ ţví ađ gera sem minnst og ermeđ lágskólapróf í málvillu
Ćviágrip:
Fćddist fyrir um 30 árum og er enn ađ átta sig á ađstćđum. Ef Ţú tekur saman allt sem ég hef áorkađ í ţessu lífi og ţjappar ţví niđur á einn dag, myndi ţađ bara kallast ţó nokkuđ gott