— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Grágrímur
Heiđursgestur.
Dagbók - 2/11/08
Ţegar ég tapađi trúnni.

Ég held ég hafi veriđ 10 ára og var nokkuđ tíđur gestur í Skálholtskirkju, skólafélagi minn bjó á stađnum og ég heimsótti hann nokkuđ oft og brölluđum viđ margt saman eins og krakka var siđur áđur enn internetiđ og Playstation urđu til.

Einhverntíman vorum viđ ađ ţvćlast í kringum Skálholtskirkjuna og kíktum inn, Inni voru iđnađarmenn viđ vinnu og af forvitni gáfum viđ okkur á tal viđ ţá, mér til mikillar furđu sögđu ţeir okkur ađ ţeir vćru ađ setja upp reykskynjara og eldvarnar kerfi í kirkjuna.
Mér var öllum lokiđ... bíddu nú viđ... ef kirkjan sjálf, sem stofnun, hefur ekki meiri trú á almćttinu en ţetta ţá held ég ţeir geti bara átt sig.

Ţetta var ađ sjálfsögđu áđur enn ég uppgötvađi ađ prestar eru menn sem eyđa 5 árum í háskóla til ţess eins ađ geta fariđ í kjól á sunnudögum...
En ţađ er allt önnur saga.

   (11 af 31)  
2/11/08 16:00

Dula

Hahahahaha

2/11/08 16:00

hvurslags

Hinn yfirvofandi bruni vćri vćntanlega til ţess ađ láta reyna á trúna.

Passađu ţig svo á ţví ađ fara ekki til helvítis! Frćndi minn fór víst ţangađ og sagđi mér ađ ţađ vćri ekkert sérstaklega "cool".

2/11/08 16:00

Grágrímur

Nei en ég heyrđi ađ kvenfólkiđ ţar vćri hot...

2/11/08 16:00

Ţarfagreinir

Já, ţessar sökkubuskur geta veriđ ansi lokkandi.

2/11/08 16:00

Regína

Hehe, ţađ hafa víst brunniđ allmargar kirkjur einmitt í Skálholti fyrr á öldum (enda úr timbri en ekki torfi), svo ţeim hefur kannski ţótt almćttiđ gefa sér séns međ ţví ađ styđja einhverja náunga til ađ finna upp eldvarnarkerfi.

2/11/08 16:01

Kífinn

Mikiđ djöfulli varstu snöggur ađ átta ţig.
Lćrdómur til kjóls er orđinn ţreyttur brandari, ţó téđ orđ af ţinni hálfu kitli hláturtaugarnar. Er ekki kominn tími til ađ leggja ţennan gamaldags dragklćđnađ á hilluna? Viđ gćtum ţess í stađ menntađ trúđastéttina, en sárleg vöntun er á prófgráđum ţar.
Jaaa, eđa bara klćđa prestastéttina í trúđsklćđin og segja ţeim ađ auka tempóiđ í seremóníunni.

2/11/08 16:01

Álfelgur

Ţú varst sneggri en ég ađ átta ţig... ég fattađi ţetta í fyrra og tel mig ţó ekki alltof heimska manneskju.

2/11/08 16:01

Günther Zimmermann

Hei, ekki gera grín ađ mönnum sem eru fimm ár ađ verđa bókmenntafrćđiklúbbstjórar í einni bók fyrir ríkisbókarklúbbinn!

2/11/08 17:00

Kiddi Finni

Ja trúđar... helgustu menn og konur eru ţau sem kölluđ eru "Fifl fyrir Krist".
Og Jesu sagđi ađ Guđ lćtur rigna svo sem fyrir vondu en fyrir ţá réttlátu. Og sama um brunavarnir, mundi ég segja.
En allt í góđu.

2/11/08 18:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skemmtileg saga, & ágćt hugleiđing – sem knýr mig, merkilegt-nokk, til ađ rita eftirfarandi vangaveltur:

Ţannig vill til ađ ég ţekki allnokkrar skynsamar, góđar og traustar manneskjur sem hafa glatađ trúnni. Jafnframt ţekki ég líka nokkrar, alveg jafn-skynsamar, góđar & traustar persónur, sem hafa tekiđ trú – bjargfasta & óbilandi.

Í framhaldi af ţví má einnig geta ţess ađ ég furđa mig oft & iđulega á lífsskođunum fólks sem kveđst mjög trúađ, en er augljóslega óskynsamt eđa einfeldningslegt; & í versta falli hrćsnisfullt eđa óheiđarlegt. En – ţarađauki veit ég reyndar um marga sem eru gífurlega stađfastir í sínu yfirlýsta trúleysi, en haga lífi sínu ákaflega óskynsamlega, & jafnvel svo mjög illa ađ öđru fólki stafi óţćgindi eđa ógn af háttalagi ţeirra.

Sjálf trúin er hvorki vitlaus né óvitlaus – veldur hver á heldur.

2/11/08 18:01

Kiddi Finni

Natan mćlir sönn orđ. Sammála.

2/11/08 20:01

Texi Everto

Enter!

Grágrímur:
  • Fćđing hér: 25/12/06 04:26
  • Síđast á ferli: 18/9/20 16:01
  • Innlegg: 12632
Eđli:
Skrýtinn gaur međ alltof mikinn frítíma, Ţjáist af heiftarlegri ritstíflu.
Frćđasviđ:
Rannsóknir á áđur óţekktum hámörkum í leti, áhrif of mikils svefns á menn og hvernig hćgt er ađ komast af međ ţví ađ gera sem minnst og ermeđ lágskólapróf í málvillu
Ćviágrip:
Fćddist fyrir um 30 árum og er enn ađ átta sig á ađstćđum. Ef Ţú tekur saman allt sem ég hef áorkađ í ţessu lífi og ţjappar ţví niđur á einn dag, myndi ţađ bara kallast ţó nokkuđ gott