— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Grágrímur
Heiđursgestur.
Pistlingur - 2/11/08
Bjartsýni

Ég veit ekki af hverju, enn mér finnst ađ eftir átta ár međ ţroskaheftan bavíana sem valdamestu persónu veraldar ţá erum viđ bara nokkuđ vel sett.
Tvo stríđ, heimskreppa og heimsplága... ţađ ţykir mér bara nokkuđ vel sloppiđ.
Ástandiđ gćti veriđ svo miklu verra.

   (12 af 31)  
2/11/08 03:02

hvurslags

Ţó ađ ég myndi seint viđurkenna ágćti George W. Bush sem forseta ţá finnst mér óvarlegt ađ tengja alla ţá slćmu hluti sem gerst hafa í Bandaríkjunum beint viđ hann. Ţetta hefur veriđ hrćđilegur áratugur fyrir ţađ land, satt best ađ segja, međ óskiljanlegu og ógeđslegu stríđsbrölti í Miđ-Austurlöndum, einkar slćmum fellibyljum, hryđjuverkaárásum af áđur óţekktu kalíberi, fjármálakreppu o.s.frv. Bush ber óneitanlega nokkra ábyrgđ á ţeim reginskyssum sem Bandaríkin hafa framiđ síđustu ár. En mér finnst óhuggulegt ef sú er raunin ađ hann einn og sér geti gruflađ svo afgerandi í heimsmálunum. Enginn einstaklingur ćtti ađ fá svo mikil völd.

Aftur á móti hefur repúblikönum (og bandarískum stjórnmálamönnum yfirhöfuđ) tekist ađ drulla á sig á alţjóđavettvangi. [dćsir mćđulega]

2/11/08 03:02

Jarmi

Ég sá myndina W. og hef fengiđ örlítiđ mildari sýn á GWB, áđur fannst mér hann vera illa innrćttur fábjáni, nú finnst mér hann bara fábjáni.

2/11/08 04:00

Madam Escoffier

Já ţrjár plágur af sjö er ekkert svo agalegt. Mér myndi bregđa ef allt fylltist af engisprettum og elsta sveinbarn í hverri fjölskyldu dći án skýringa. Jú ţađ er ástćđa til bjartsýni og legg ég ţví til ađ viđ viđ förum öll út á strćti og dönsum fugladansinn.

2/11/08 04:00

Jóakim Ađalönd

Sammála Jarma. Hann er ekkert svo vondur, hann er bara kjáni...

2/11/08 04:00

Jóakim Ađalönd

[Fer út á götu og dansar andadansinn, öllum viđstöddum til mikillar furđu]

2/11/08 04:01

Kiddi Finni

( fer út á götu og dansar kósakadansinn)

2/11/08 04:02

Kargur

W er náttúrulega kjáni. En ţađ var ólíkt betra ađ vera í Bandaríkjahreppi í hans valdatíđ en í tíđ hórkarlsins Clintons. Vinnandi almenningur hafđi ţađ betra, ţó svo letingjar og eymingjar sem voru búnir ađ svíkja sig á ríkisspenann muni ćtíđ minnast Clintons sem mikilmennis.

Grágrímur:
  • Fćđing hér: 25/12/06 04:26
  • Síđast á ferli: 22/10/20 21:12
  • Innlegg: 12640
Eđli:
Skrýtinn gaur međ alltof mikinn frítíma, Ţjáist af heiftarlegri ritstíflu.
Frćđasviđ:
Rannsóknir á áđur óţekktum hámörkum í leti, áhrif of mikils svefns á menn og hvernig hćgt er ađ komast af međ ţví ađ gera sem minnst og ermeđ lágskólapróf í málvillu
Ćviágrip:
Fćddist fyrir um 30 árum og er enn ađ átta sig á ađstćđum. Ef Ţú tekur saman allt sem ég hef áorkađ í ţessu lífi og ţjappar ţví niđur á einn dag, myndi ţađ bara kallast ţó nokkuđ gott