— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Grágrímur
Heiđursgestur.
Dagbók - 3/12/08
Apar og Ritvélar.

Sagt er ađ ef milljón apar sćtu fyrir framan milljón ritvélar í nógu langan tíma mun einn ţeirra, á endanum skrifa línu eftir Shakespeare.
Af hverju Shakespeare? Nútíma apar hljytu ađ skrifa eithvađ nútímanlegra, hvađ ef einn ţeirra myndi skrifa upp línu eftir Hemmingway, yrđi ţađ taliđ ekkert merkilegt? Og yrđi apinn sem skrifađi ţá línu ekki sár ţegar mađur hendir línunni hans í rusliđ.
Og afhverju ćttu aparnir ekki ađ geta skrifađ einhverja frumlega, ódauđlega línu? Erum viđ svo hrokafull ađ halda ţví fram ađ viđ séum eina dýrategundin međ frrumlega hugsun ađ ef ađrar dýrategundir myndu skrifa einhvađ merkilegt vćri ţađ bara stoliđ.
Er ţađ ekki líka nokkur móđgun viđ "eitt mesta leikskáld vesturlanda" ( Mér finnst hann reyndar hundleiđinlegur) ađ halda ţví fram ađ apakettir gćtu stoliđ verkunum hans, og gćti Shakespeare fariđ fram á stefgjöld frá öpunum?
Skiptir líka máli hvađa tegundir aparnir eru? Górillur eru líklegast međ alltof stóra putta til ađ skrifa á ritvélar, ýta alltaf á 7 stafi í einu, á međan öskurapar skrifa allt í hástöfum og ţrjú upphrópunarmerki á eftir hverri setningu sem er alveg ólćsilegt.

Getur veriđ ađ ţetta sé skrifađ af einum svona apa?

   (15 af 31)  
3/12/08 09:02

Regína

Já, en ţeir gćtu líka skrifađ línu eftir Shakespeare. Meirađsegja í íslenskri eđa ítalskri ţýđingu.
Annars er ţađ ill međferđ á öpum ađ láta ţá skrifa endalaust á ritvél, tölvur eru miklu betri.

3/12/08 09:02

Billi bilađi

Hver gefur ţeim ađ éta, og ţrífur upp eftir ţá? <Klórar sér í höfuđstafnum>

3/12/08 09:02

Garbo

Hver lánađi ţér ţessa ritvél Grágrimur? Er ţetta nokkuđ gamla Silverreed vélin mín?

3/12/08 10:00

Ívar Sívertsen

Ađ vera eđa ekki vera, ţar liggur efinn...

3/12/08 10:01

Hóras

Hvađa rugl er ţetta? Til hvers ađ gefa apa ritvél?

Vćri ekki mikiđ nćr ađ smala ţeim nokkrum saman - gefa ţeim efniviđ til húsasmíđa og verkfćrin sem ţarf til ţess - og sjá hvort ţeir byggja hús eđa drepa hvern annan?

3/12/08 10:01

Blöndungur

Ţegar stórt er spurt verđur oft mikiđ um svör.
Ég hallast ađ ţví ađ ţetta frćga minni um apana og Shakespeare (sem ég kannast ekkert viđ) sé táknsaga um röđ tilviljana sem ađ endingu ná fram einhverju mjög sérstöku. Í raun er alveg eins hćgt ađ segja ađ ţađ hljóti ađ koma ađ ţví ađ milljón strútar sem í sífellu stinga höfđunum í sandbleytu upp ađ eyrum, og ađ viđ höfum einhverskonar kerfi á ţví, ađ viđ getum gefiđ mynstri ađgerđa strútanna einhverja táknmerkingu (t.d. bókstafi) - já, og ţá muni ađ endingu koma ađ ţví ađ ţeir stafi stafaröđina ,,oirghvnađ'ernervt" - sem er nú eftir mig, Blöndung. Ég fćri hinsvegar áreiđanlega ekki ađ krefjast höfundarlauna, enda er ég slíkur heigull ađ fela mig á bak viđ nafn án kennitölu og ópassahćfa mynd.

3/12/08 10:01

Skabbi skrumari

dkao slaienfa´0plsi ksjo klsjdf sdk skál

3/12/08 10:02

Jarmi

Ef milljón Gestapóar skrifa milljón félagsrit kemur á endanum eitt gott.

Viđ krossum fingur.

3/12/08 10:02

Grágrímur

Jarmi bara bjartsýnn...

3/12/08 11:01

Jarmi

Ţetta var samt alveg ţokkalega fínt félagsrit. Langt frá falleinkunn.

3/12/08 12:00

Grágrímur

og nu lygur hann [glottir eins og fifl]

3/12/08 12:02

Jarmi

Sjaldan lýgur almannarómur og Jarmi aldrei.

Grágrímur:
  • Fćđing hér: 25/12/06 04:26
  • Síđast á ferli: 18/9/20 16:01
  • Innlegg: 12632
Eđli:
Skrýtinn gaur međ alltof mikinn frítíma, Ţjáist af heiftarlegri ritstíflu.
Frćđasviđ:
Rannsóknir á áđur óţekktum hámörkum í leti, áhrif of mikils svefns á menn og hvernig hćgt er ađ komast af međ ţví ađ gera sem minnst og ermeđ lágskólapróf í málvillu
Ćviágrip:
Fćddist fyrir um 30 árum og er enn ađ átta sig á ađstćđum. Ef Ţú tekur saman allt sem ég hef áorkađ í ţessu lífi og ţjappar ţví niđur á einn dag, myndi ţađ bara kallast ţó nokkuđ gott